Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985
51
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
kennsla
Frá Stýrimannaskólanum
í Reykjavík
4. stig - Varðskipadeild veröur haldin á
vorönn ef næg þátttaka fæst (10 nemendur)
og hefst 6. janúar. Þátttaka tilkynnist fyrir 25.
nóvember.
30 rúmlesta námskeið
verða á vorönn og hefjast 16. janúar nk. Þátt-
taka tilkynnist fyrir 21. desember.
Endurmenntunarnámskeið fyrir starfandi
skipstjórnarmenn verða auglýst í janúar.
Skólastjóri.
Lærið vélritun
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný
námskeiö hefjast mánudaginn 4. nóvember.
Enginn heimavinna. Innritun og upplýsingar
í síma 36112 og 76728.
Vélritunarskólinn,
Suöurlandsbraut 20,
simi685580.
Myndíðanámskeið
Námskeiö í skrift (skrautskrift), teikningu og
málun verða haldin í nóvember. Hvert nám-
skeiö er 30 kennslustundir, kennslutíminn er
tvisvar í viku á tímanum 17.45-19.45 eöa
20.00-22.00.
Nánari upplýsingar og innritun í síma 75979
milli kl. 19.00 og 20.00 til 31. október nk.
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Viö erum hjón utan af landi meö tvær
uppkomnar dætur í námi, okkur vantar 4ra-5
herb. íbúö frá 1. desember. Leigutími óá-
kveöinn. Skilvísum greiðslum og góöri
umgengni heitið. Vinsamlegast hafiö sam-
band í síma 93-6650 eftir kl. 19.00.
Atvinnuhúsnæði
Óskum að taka á leigu 30-50 ferm. húsnæöi
undir teiknistofu í Þingholtum, miö- eöa
vesturbæ. íbúöarhúsnæöi kemurtilgreina.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 1. nóv.
Merkt: „Innanhússarkitektar — 3052“
Verslunarhúsnæði óskast
Gott verslunarhúsnæði 100-200 fm óskast tii
leigu ágóöum staö í Reykjavík.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt:„Leiga —
3169“fyrir l.nóv. nk.
Til leigu við Lækjargötu
Til leigu er ca. 145 fm húsnæöi á 2. hæö húss-
ins nr. 2 viö Lækjargötu í Reykjavík (List-
munahúsið). Til afh. um mánaöamótin nóv./
des. nk. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu
okkar.ekkiísíma.
28444
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDI 1 Q ^l#Bt
simi 28444 mL 9IUr
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu við Grensásveg skrifstofuhúsnæði á
3. hæö580fm ogá4hæð 130 fm.
Húsnæöið verður leigt í því ástandi sem það
er nú í. Þaö er tilbúið undir tréverk, sameign
frágengin og lyfta er komin í húsiö.
Lysthafendur sendi tilboö er tilgreini verö og
leigutíma á auglýsingadeild Mbl. fyrir 29.
októbermerkt:„U— 1676“.
Arkitektar — teiknistofur
170 fm einbýlishús til leigu viö Háaleitisbraut.
Bjart og rúmgott húsnæði. Stór garður og
næg bílastæöi. Tilboð sendist augld. Mbl.
merkt: „Æ — 3436“ fyrir 4. nóvember.
Jólasala — basar
Verslunarhúsnæöi í Armúla til leigu fyrir
jólasölu, basar eöa vörur sem þarf aö selja
á skömmum tíma. Stærö á einingum frá 100
fm. Uppl. í síma 686498 frá kl. 9.00-12.00 eöa
ísíma 686911.
Höföabakki 9 —
gott skrifstofuhúsnæði
Til leigu er gott 60 fm skrifstofuhúsnæöi á 3.
hæö í húsi íslenskra aðalverktaka, Höföa-
bakka 9. Húsnæðið er nýtt og aö fullu frágeng-
iö. Lysthafendurvinsamlegast hafiösamband
viö Örn Karlsson hjá íslenskri forritaþróun sf.
ísíma 671511.
þjónusta
Jólin nálgast
Jólamarkaöur á góöum staö í miðbænum
óskar eftir alls konar varningi í umboössölu.
Allt kemur til greina t.d. jólaskraut, gamlir
lagerar og handunnin vara. Upplýsingar ísíma
621850 á milli kl. 16.00 og 18.00 í dag og
næstu daga.
fundir — mannfagnaöir
Bandalag jafnaðarmanna
Landsfundur
Landsfundur BJ veröur haldinn í Átthagasal
Hótal Sögu laugardag 7. desember og sunnu-
daginn 8. desember 1985.
Dagskrá fundarins verður kynnt síöar
Þeir sem áhuga hafa geta fengið fundargögn
heimsend og látiö skrá þátttöku á skrifstofu
BJ aö Klaþparstíg 40 eftir hádegi í síma 21833
og 11560 hjá Kristínu Waage.
Framkvæmdanefnd
landsfundar BJ.
BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS
13. fræðslufundur Blóögjafafélags íslands
veröur haldinn mánudaginn 28. október nk.
kl. 21.00 í kennslusal Rauöa kross íslands,
Nóatúni 21, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Kristján Erlendsson læknir flytur erindi:
Sjúkdómsmynd og ferill alnæmis (AIDS)
m.t.t. blóögjafa og blóðstarfsemi.
2. Rættumvetrarstarffélagsins.
Stjórnin.
Útvegsmenn Suðurnesjum
Útvegsmannafélag Suöurnesja heldur aðal-
fund sunnudaginn 27. október í samkomu-
húsinuGarðikl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnurmál.
Kristján Ragnarsson formaöur LÍÚ kemur á
fundinn.
Stjórnin.
Innri-Akraneshreppur
100 ára
í tilefni 100 ára afmælis Innri-Akraneshrepps
býöur hreppsnefndin fyrrverandi og núver-
andi íbúum hreppsins til afmælishófs sem
haldið verður að Miögaröi sunnudaginn 3.
nóvembernk.kl. 14.30.
Félag járniönaöarmanna.
Félagsfundur
verður haldinn miðvikudaginn 30. okt. 1985
kl. 20.00 aö Suöurlandsbraut 30,4. hæö.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Kjaramál.
3. Önnurmál.
Mætiö vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniönaðarmanna.
tiikynningar j
l&nskólinn í Reykjavík
Iðnskólinn í Reykjavík
Innritun nýnema á vorönn 1986.
Innritun í eftirtaldar deildir skólans stendur
nú yfir og lýkur 6. desember.
1. Samningsbundiöiönnám.
2. Grunndeildmálmiðna.
3. Grunndeildtréiöna.
4. Grunndeild rafiöna.
5. Framhaldsdeild vélvirkja/rennismiöa.
6. Framhaldsdeild rafvirkja/rafvélavirkja.
7. Framhaldsdeild rafeindavirkja.
8. Framhaldsdeild bifvélavirkja.
9. Fornám.
10. Almenntnám.
11. Tækniteiknun.
12. Meistaranám.
13. Rafsuða.
14. Tölvubraut.
15. Tæknifræðibraut.
Fyrri umsóknir sem ekki hafa verið staöfestar
meö skólagjöldum þarf aö endurnýja.
Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu
skólans. Innritun í einstakar deildir er meö
fyrirvara um næga þátttöku.
Skrifstofa skólans er opin virka daga kl.
9.30-15.00.
Iðnskólinn í Reykjavík.
Veislusalur
Golfskálinn Grafarholti
Viö undirrituö höfum tekiö viö rekstri golfskál-
ansfrá 1. nóv.
Bjóöum sal fyrir hvers konar mannfagnaöi t.d.
árshátíöir, brúökaup, afmælisfagnaöi og
fleira, fyrir allt aö 130manns.
Góöar veitingar í vistlegu umhverfi.
Sigurberg Jóhannsson sími 79056.
Sigurveig Sæmundsdóttir sími42330.
t