Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985
47
I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I
Lm—.....................................■!
Almenna kerfisfræðistofan hf.
óskar að ráða
Kerfisfræðing/
forritara
Skrifstofumann í
hiutastarf
Framundan eru áhugaverð verkefni í ört
vaxandifyrirtæki.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál
sé þess óskað.
Usóknir sendist fyrir 31. október 1985.
Reykjavíkurvegi 66,
220 Hafnarfirði,
Sími 651077.
ALMENNA
KERFISFRÆÐI-
STOFAN HF.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Hjúkrunarfræðingar — geðdeild
Hjúkrunarfræðingar óskast á Geðdeild Borg-
arspítalansA-2.
Dagvaktir — kvöldvaktir.
Starfseminni er skipt upp í teymi, sem léttir
og auöveldar vinnu á deildinni og eykur fagleg
samskipti. Fræðsla er tvisvar í viku og taka
allir starfshópar þátt í henni.
Hjúkrunarfr. - sjúkraliðar - Arnarholt
Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliðar óskast til
starfa á geödeildir Borgarspítalans, Arnar-
holti. Vinnutími er frá kl. 7.30-19.30 3 daga í
röö, síðan 3ja daga frí. Fríar ferðir frá Hlemmi
daglega.
Deildarstjóri — Hvítaband
Staöa deildarstjóra á dagdeild Geödeildar
Hvítabandsins er laus til umsóknar. Staðan
veitist frá 1. des. 1985. Geðhjúkrunarmenntun
æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
starf sendist hjúkrunarforstjóra. Umsóknar-
frestur er til 4. nóv. 1985.
Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu hjúkrunar-
forstjóra í síma 81200 á milli kl. 11.00-12.00
virkadaga.
Reykjavík, 27. okt. 1985.
BORGARSPÍTALINN
m LAUSAR STÖÐUR HiÁ
LTj REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn-
ingum.
• Starfsmaður óskast aö Fjölskylduheimili
fyrir unglinga, Búðargerði 9.
Um er að ræða vaktavinnu, kvöld, nætur og
helgar. Reynsla af starfi með unglingum
æskileg. Mjög gefandi og skemmtileg vinna.
• Starfsmaður í afleysingar. Oregluleg
vinna.
Upplýsingar veita starfsmenn í síma 81836,
eftir kl. 16.00.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
á sórstökum umsóknareyöublöðum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 11. nóvem-
ber 1985.
ISILAUSAR STÖÐUR HJÁ
W\ REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. StarfskjÖr samkvæmt kjarasamn-
ingum.
• Starfsmaður óskast aö Fjölskyiduheimili
fyrir unglinga, Búðargerði 9.
Um er að ræða vaktavinnu, kvöld, nætur og
helgar. Reynsla að starfi með unglingum
æskileg. Mjög gefandi og skemmtileg vinna.
• Starfsmaöur í afleysingar. Oregluleg
vinna.
Upplýsingar veita starfsmenn í síma 81836,
eftir kl. 16.00.
Umsóknum ber að skila til Starfsmanna-
halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,
6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum
sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn
11. nóvember 1985.
\ v*1 ^ f t * ^ f V rV
■ -NÍk—'■§— w'-ri'Tr''"i T'“ iiI'H•“'ITTT—rn*~ \T •
raffSafifssM
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn-
ingum.
• Verkfræðing eöa tæknifræðing til starfa
við áætlanagerð fyrir raforkuvirki.
• Starfsmann í innheimtustörf (lokunar-
mann).
• Starfsmann í starf gjaldkera og til skrif-
stofustarfa.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Raf-
magnsveitu Reykjavíkur í síma 686222.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 4. nóvember
1985.
■nGusptnum
O 81200
Ifl LAUSAR STÖÐUR HJÁ
W REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn-
ingum.
• Staöa forstöðumanns Sundlauga Reykja-
víkur í Laugardal er laus til umsóknar. Staðan
veitist frá og með 1. janúar 1986.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og
íþróttafulltrúi hjá íþrótta- og tómstundaráði
Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 11, sími
21769 og 16262.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 5. nóvember
1985.
Framtíðarstarf
Óskum aö ráöa skrifstofustúlku til starfa allan
daginn frá kl. 9.00-17.00. Laun samkvæmt
samkomulagi. Umsóknir leggist inn á augld.
Mbl. merktar: „Þ — 3434“ fyrir 1. nóvember.
Sölumaður - kona
Heildverslunin Impex hf. óskar eftir starfs-
krafti 2-3 daga í viku í sölumennsku á Stór—
Reykjavíkursvæðinu. Þarf að geta hafið störf
sem fyrst. Búseta í Reykjavík ekki til fyrir-
stööu. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf
sendist til Impex hf. í pósthólf 36,230 Keflavík.
impex hf.
Framleiðslustjóri
Bifreiða- og trésmiöju
Kaupfélag Skaftfellinga, Vík, óskar að ráða
framleiðslustjóra fyrir bifreiða- og trésmiðju.
Starfiö er fólgið í daglegri stjórnun og sölu-
mennsku.
Leitað er aö dugmiklum, áhugasömum manni
sem á gott með að umgangast og stjórna fólki.
Góð almenn menntun æskileg. Góð laun í
boði fyrir réttan aöila.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist kaupfélagsstjóra eða
starfsmannastjóra Sambandsins er veita nán-
ari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 30. þessa mánaðar.
$
Kaupfélag Skaftfellinga
Vík, Mýrdal
Félagsráðgjafi
Staða félagsráögjafa Hafnarhrepps er laus til
umsóknar. Um er að ræða heila stööu.
Umsóknum skal fylgja greinargerð um mennt-
un og fyrri störf. Umsóknum skal skila á skrif-
stofu Hafnarhrepps fyrir 10. nóvember nk.
Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri Hafnar-
hrepps í síma 97-8222.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Læknafulltrúi óskast viö öldrunarlækninga-
deild Hátúni 10 B. Stúdentspróf eða sam-
bærileg menntun áskilin ásamt góöri vélrit-
unar- og íslenskukunnáttu. Reynsla viö
læknaritarastörf e-ð öldrunarlækningadeildar
eöa starfsmannastjóri í síma 29000.
Hjúkrunarfræöingar óskast viö handlækn-
ingadeild 12 A og bæklunarlækningadeild
12 G. Fastar næturvaktir koma til greina.
Hjúkrunarfræöingar óskast á lyflækninga-
deild 14 G. Næturvaktir. Hlutastarf. Hjúkr-
unarfræöingar og sjúkraliöar óskast viö
handlækningadeild 11 G. Einnig óskast
hjúkrunarfæöingar og sjúkraliöar á aðrar
lyflækningadeildir og taugalækningadeild.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr-
unarforstjóri Landspítalans í síma 29000.
Meöferöarfulltrúa vantar til starfa við geö-
deild Barnaspítala Hringsins.
Sérstaklega vantar karlkyns starfskraft.
Starfið felst í þátttöku í greiningu og meðferð
samskiptatruflana hjá börnum á aldrinum
6-12 ára. Unnið er á morgun- og kvöldvökt-
um.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
84611.
Starfsfólk óskast til vinnu á deildum Kópa-
vogshælis. Vaktavinna.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópa-
vogshælis í síma 41500.
Starfsfólk óskast til ræstinga á Kópavogs-
hæli.
Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma
41500.
Starfsmaöur óskast í eldhús á dagheimili
Vífilsstaðaspítala. Hlutavinna.
Upplýsingar veitir forstööumaöur dagheimil-
isinsísíma 42800.
Meinatæknar og aöstoöarmaöur óskast viö
vefjarannsóknadeild Rannsóknastofu Há-
skólans. Hlutastörf koma til greina.
Upplýsingar veitir forstööumaður vefjarann-
sóknadeildar í síma 29000.
Reykjavík, 27. október 1985.