Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 47 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I Lm—.....................................■! Almenna kerfisfræðistofan hf. óskar að ráða Kerfisfræðing/ forritara Skrifstofumann í hiutastarf Framundan eru áhugaverð verkefni í ört vaxandifyrirtæki. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál sé þess óskað. Usóknir sendist fyrir 31. október 1985. Reykjavíkurvegi 66, 220 Hafnarfirði, Sími 651077. ALMENNA KERFISFRÆÐI- STOFAN HF. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Hjúkrunarfræðingar — geðdeild Hjúkrunarfræðingar óskast á Geðdeild Borg- arspítalansA-2. Dagvaktir — kvöldvaktir. Starfseminni er skipt upp í teymi, sem léttir og auöveldar vinnu á deildinni og eykur fagleg samskipti. Fræðsla er tvisvar í viku og taka allir starfshópar þátt í henni. Hjúkrunarfr. - sjúkraliðar - Arnarholt Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliðar óskast til starfa á geödeildir Borgarspítalans, Arnar- holti. Vinnutími er frá kl. 7.30-19.30 3 daga í röö, síðan 3ja daga frí. Fríar ferðir frá Hlemmi daglega. Deildarstjóri — Hvítaband Staöa deildarstjóra á dagdeild Geödeildar Hvítabandsins er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. des. 1985. Geðhjúkrunarmenntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og starf sendist hjúkrunarforstjóra. Umsóknar- frestur er til 4. nóv. 1985. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra í síma 81200 á milli kl. 11.00-12.00 virkadaga. Reykjavík, 27. okt. 1985. BORGARSPÍTALINN m LAUSAR STÖÐUR HiÁ LTj REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Starfsmaður óskast aö Fjölskylduheimili fyrir unglinga, Búðargerði 9. Um er að ræða vaktavinnu, kvöld, nætur og helgar. Reynsla af starfi með unglingum æskileg. Mjög gefandi og skemmtileg vinna. • Starfsmaður í afleysingar. Oregluleg vinna. Upplýsingar veita starfsmenn í síma 81836, eftir kl. 16.00. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sórstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 11. nóvem- ber 1985. ISILAUSAR STÖÐUR HJÁ W\ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. StarfskjÖr samkvæmt kjarasamn- ingum. • Starfsmaður óskast aö Fjölskyiduheimili fyrir unglinga, Búðargerði 9. Um er að ræða vaktavinnu, kvöld, nætur og helgar. Reynsla að starfi með unglingum æskileg. Mjög gefandi og skemmtileg vinna. • Starfsmaöur í afleysingar. Oregluleg vinna. Upplýsingar veita starfsmenn í síma 81836, eftir kl. 16.00. Umsóknum ber að skila til Starfsmanna- halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 11. nóvember 1985. \ v*1 ^ f t * ^ f V rV ■ -NÍk—'■§— w'-ri'Tr''"i T'“ iiI'H•“'ITTT—rn*~ \T • raffSafifssM Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Verkfræðing eöa tæknifræðing til starfa við áætlanagerð fyrir raforkuvirki. • Starfsmann í innheimtustörf (lokunar- mann). • Starfsmann í starf gjaldkera og til skrif- stofustarfa. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Raf- magnsveitu Reykjavíkur í síma 686222. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 4. nóvember 1985. ■nGusptnum O 81200 Ifl LAUSAR STÖÐUR HJÁ W REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Staöa forstöðumanns Sundlauga Reykja- víkur í Laugardal er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með 1. janúar 1986. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og íþróttafulltrúi hjá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 11, sími 21769 og 16262. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 5. nóvember 1985. Framtíðarstarf Óskum aö ráöa skrifstofustúlku til starfa allan daginn frá kl. 9.00-17.00. Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merktar: „Þ — 3434“ fyrir 1. nóvember. Sölumaður - kona Heildverslunin Impex hf. óskar eftir starfs- krafti 2-3 daga í viku í sölumennsku á Stór— Reykjavíkursvæðinu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Búseta í Reykjavík ekki til fyrir- stööu. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist til Impex hf. í pósthólf 36,230 Keflavík. impex hf. Framleiðslustjóri Bifreiða- og trésmiöju Kaupfélag Skaftfellinga, Vík, óskar að ráða framleiðslustjóra fyrir bifreiða- og trésmiðju. Starfiö er fólgið í daglegri stjórnun og sölu- mennsku. Leitað er aö dugmiklum, áhugasömum manni sem á gott með að umgangast og stjórna fólki. Góð almenn menntun æskileg. Góð laun í boði fyrir réttan aöila. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra Sambandsins er veita nán- ari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 30. þessa mánaðar. $ Kaupfélag Skaftfellinga Vík, Mýrdal Félagsráðgjafi Staða félagsráögjafa Hafnarhrepps er laus til umsóknar. Um er að ræða heila stööu. Umsóknum skal fylgja greinargerð um mennt- un og fyrri störf. Umsóknum skal skila á skrif- stofu Hafnarhrepps fyrir 10. nóvember nk. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri Hafnar- hrepps í síma 97-8222. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Læknafulltrúi óskast viö öldrunarlækninga- deild Hátúni 10 B. Stúdentspróf eða sam- bærileg menntun áskilin ásamt góöri vélrit- unar- og íslenskukunnáttu. Reynsla viö læknaritarastörf e-ð öldrunarlækningadeildar eöa starfsmannastjóri í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar óskast viö handlækn- ingadeild 12 A og bæklunarlækningadeild 12 G. Fastar næturvaktir koma til greina. Hjúkrunarfræöingar óskast á lyflækninga- deild 14 G. Næturvaktir. Hlutastarf. Hjúkr- unarfræöingar og sjúkraliöar óskast viö handlækningadeild 11 G. Einnig óskast hjúkrunarfæöingar og sjúkraliöar á aðrar lyflækningadeildir og taugalækningadeild. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Meöferöarfulltrúa vantar til starfa við geö- deild Barnaspítala Hringsins. Sérstaklega vantar karlkyns starfskraft. Starfið felst í þátttöku í greiningu og meðferð samskiptatruflana hjá börnum á aldrinum 6-12 ára. Unnið er á morgun- og kvöldvökt- um. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 84611. Starfsfólk óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópa- vogshælis í síma 41500. Starfsfólk óskast til ræstinga á Kópavogs- hæli. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. Starfsmaöur óskast í eldhús á dagheimili Vífilsstaðaspítala. Hlutavinna. Upplýsingar veitir forstööumaöur dagheimil- isinsísíma 42800. Meinatæknar og aöstoöarmaöur óskast viö vefjarannsóknadeild Rannsóknastofu Há- skólans. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar veitir forstööumaður vefjarann- sóknadeildar í síma 29000. Reykjavík, 27. október 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.