Morgunblaðið - 05.11.1985, Page 41

Morgunblaðið - 05.11.1985, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 41 Páll V. Daníelsson. aðila í þá veru að um hömlur sé losað í sambandi við meðferð vímuefna. Ennþá er það einkum hvað áfengi snertir. En hvað ger- ist þegar það fólk kemst í valda- stóla, sem í æsku neytti annarra vímuefna? Kemur ekki upp sú hætta að þá verði sýnd linkind gagnvart þeim efnum einnig? Og hvar endar dæmið þá? Rísum upp til varnar Hér verður að rísa upp til varn- ar. Það er ekki hægt að láta þá fáu ráða ferðinni sem hagnast á sölu áfengis. Varnir verður að byggja upp af ábyrgð og festu. Rísa upp gegn allri vímuefnaneyslu, gegn siðleysi, spillingu, glæpum og ofbeldi. Traust og heilbrigt þjóð- félag getur aldrei byggst á þvf að ganga á bökum þess fólk, sem hrasar og fellur vegna vímuefna- neyslu. Það er misskilin frjáls- hyggja detti fólki í hug að hún geti hreinsað þann veg. Hér verða stjórnvöldin að taka á. Þau mega ekki draga þjóðina niður í vesæl- mennsku, fátækt og spillingu vímuefnaneyslunnar, heldur þurfa þau að hafa kjark til hins gagn- stæða, kjark til að vinna að því „að gróandi þjóðlíf með þverrandi tár þroskist á guðs ríkis braut". Höfundur er rióskiptafræóingur. Óskar á útifundi Selfossi 30. október. Það hljóp aldeilis á snærið hjá krökkunum á Selfossi í dag þegar Óskar sparibaukur úr Iðnaðarbank- anum heimsótti staðinn. Óskar notaði sömu aðferð við að ná til aðdáenda sinna og stjórn- málamenn gera, þó hann hafi ekki haldið vinnustaðafundi, þá hélt hann aðdáendafundi á leikskólum og með börnum á gæsluvöllum. Krakkarnir kunnu vel að meta heimsóknina og sugu ákaft „sleikj- óana“ sem í boði voru. Heimsókninni á Selfoss lauk svo með útifundi fyrir utan útibú Iðnaðarbankans á Selfossi þar sem Óskar þurfti vaska starfsmenn útibúsins sér til aðstoðar við að úthluta því sem hann hafði með- ferðis. Að loknum útfundinum tók Óskar á móti gestum í afgreiðslu bankans þar sem hann útskýrði hagnaðinn af því að spara með Skara. Sig Jóns. Verslunareigendur! Innkaupastjórar! í áratugi hefur Söluskrifstofa KEA selt margs konar vörur til verslana, stofnana og þeirra sem vilja gera góö innkaup á vönduðum vörum á hagstæðu verði. Við getum útvegað þér vörur frá eftirtöldum fyrirtækjum: Frá Kjótiðnaðarstóð KEA: Allar tegundir af kjöti - s.s. lambakjöt, nautakjöt, hangikjöt. svinakjót og kjúklingar Einnig byður Kjöbðnaðarstöð KEA alls konar unnar kjötvörur, þar með taldar fjöldi áleggstegunda. Nu getur þú tengið kjötið meðhöndlað á ýmsan hátt og það kemur til þin þakkað i lofttæmdar umbúðir. Frá Smjörlíkisgerð KEA: Borðsmjörtíki, bökunarsm|örliki, kókossmjör og kökufeiti Frá Smjörlikisgerð KEA kemur FÍöru smjörliki, sem þegar hefur sannað ágæti sitt Fynrtækið framleiðir einnig herta sojaoliu sem notuð er til djúþsteikingar á matvæium - s.s. kjöti, kartöflum og laufabrauði. Frá Efnagerðinni Flóru: Ávaxtasafi, marmelaði, sultur, steiktur laukur, poþpmaís, kakó, ýmsar kryddtegundir og bökunarvörur Flóra framleiðir annig þgár tegundir af fljótandi jurtaoiium til djúpsteikingar: Sojaolia, Sólblómaolia og Jarðhnetuolía. Frá Brauðgerð KEA: Brauðgerð KEA framleiðir allar tegundir af matarbrauðum - auk þess sem fyrirtækið hefur gott úrval af kökum og tertum. Brauðgerð KEA hefur yfir að ráða mjög góðum vélakosti og úrvals starfsfófki - sem gehr sitt besta til að útvega þér þær vörur sem þú óskar eftir. Frá Kaffibrennslu Akureyrar: Braga kaffi - frá Kaffibrennslu Akureyrar þarf vart að kynna Vinsældir þess hér á landi segja sitt um gæði framleiðslunnar. Nú siðast kom fynrtækið fram með Santosblöndu. Hefur þú reynt hana? Þá minnum við á Ameríku kaffi, Kolombía kaffi og koffinlausa Braga kaffið. Frá Mjólkursamlagi KEA: Vantar þig fjölþreytt únral mjólkurvara? Þá færðu vörumar hjá Mjólkursamlagi KEA. Sifellt er verið að fitja upþ á einhverju nýju hjá Mjólkursamlagi KEA og má nefna drykkjarjógúrt sem dæmi Einnig er rétt að minna á Tropicana Þessi úrvals ávaxtasafi er einmitt framleiddur hjá Mjólkursamlagi KEA. Þú ættir að slá á þráðinn! Það borqar sig! Frá Efnaverksmiðjunni Sjöfn: Sjöfn framleiðir alls konar tegundir af ræsti- og hreinsiefnum, en auk þess framleiðir Sjöfn málningu, sem landsþekkt er fyrtr gæði, og Úretan quartz gólfefni. Hjá Sjöfn getur þú fengið svamp af ýmsum gerðum og stærðum Nýlega hóf Sjöfn framleiðslu á Bamba bleium og dömubindum Söluskrifstofa KEA Hafnarstræti 91-95 602 Akureyri. City-linan er það nýjasta frá Habitat: Fínleg og fáguö húsgögn ■HHHHHHI hönnuð út frá klassískum formum. Við eigum nú gott úrval af City borðstofuhúsgögnum úr lituðum HHHHHI aski og beyki. M.a. borðstofustóla frá 1.980.- kr., MHHHHHHHHHHHMHBa boröstofuborð frá 9.985.- kr. og borðstofuskápa frá 14.2*0,- kr. City e.JRkSem koma skal,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.