Morgunblaðið - 05.11.1985, Síða 42

Morgunblaðið - 05.11.1985, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 ,,Pegar veturinn gengur í garo langar mig aftur til Mayrhofen44 -segir Jóhann Vilbergsson skíðagarpur Hollur sjúkdómur > 1 ■ I>að væri óskandi að allir kæmust í skíðaferð í Alpana. Hollara ráð gegn skammdegisdrunga þekki ég ekki. Ef þú ert ekki með skíða- bakteríuna fyrir er engu að kvíða. Pað smitast allir á viku í Mavrhofen. Þeir sem ekki kunna á skíðum innrita sig bara í skíðaskóla. Eftir nokkra daga bruna þeir niður brekkurnar - án þess að detta! Svona eiga skíðabæir að vera ■ Mayrhofen, áfangastaður Flug- leiða í skíðalöndum Austurríkis er Paradís skíðamannsins. Þar snýst allt um vetraríþróttir. Bærinn er innar- lega í Zillertal, stutt ér á Penken og Ahorn. Ef maður kaupir svokallaðan „Super Ski-Pass“ er frjáls aðgangur að öllum skíðasvæðunum í dalnum. Þar nýtur maður lífsins ■ Mayrhofen er ekki bara skíða- bær. Pegar brekkunum sleppir er úr mörgu að velja. Ég svamla gjarnan í sundlaug eða hvíli lúin bein í heitum potti. Hótelin í Mayrhofen eru hræðilega þægileg - erfiðast er að fara úr húsi! Svo er bærinn fullur af ölstofum, veitingahúsum og diskótekum. Það finna allir aldurshópar eitthvað við sitt hæfi. Við sjáumst í Mayrhofen! ■ Flugleiðir fljúga beint til Salzburg - borgar Mozarts - þaðan er aðeins klukkutíma akstur til Mayrhofen. Þú getur valið um 5 hótel í mismun- andi verðflokkum. Sum eru falleg fjallahótel, önnur bjóða hreinasta munað. En eitt er víst, ferðin léttir pyngjuna minna en við mætti búast. Kynntu þér verðið til að sannfærast! Brottfarir: ■ Vikuferðir: 15/2, 22/2, 1/3, 8/3, 15/3. 22/3 og 20/3. ■ Tvær vikur: 21/12, 4/1, 18/1, 1/2, 15/2,22/2,1/3,8/3,15/3,22/3 og 29/3 Tvær vikur frá kr. 21.758; Fararstjóri Flugleiða í Mayrhofen er hinn góðkunni Rudi Knapp. I FLUGLEIDIR Verð miðað við janúar og mars, tveir í herbergi á Hótel Rauchenwald. Flug, ferðir og morgunmatur innifalið. Morgunblaðið/Arnór Vinsældir „opins húss“ hefir nið töluverðum vinsældum. Spilað er í Borgartúni 18 i laugardögum kl. 13.30. _________Brids__________ Arnór Ragnarsson. Bridsfélag Reykjavflnir Eftir 4 umferðir af 9 í aðal- sveitakeppninni er staða efstu sveita þannig: Delta 82 Stefán Pálsson 73 Úrval 71 Jón Hjaltason 70 Jón Steinar Gunnlaugss. 68 ólafur Lárusson 66 Sam vi nnuf ./Landsýn 64 Torfi S. Gíslason 64 Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni félags- ins. Úrslit urðu eftirfarandi: Sv. Sigurðar Sigurjónssonar 1947 Sv. Gríms Thorarensen 1938 Sv. Jóns Andréssonar 1854 Sv. Ragnars Jónssonar 1854 Fimmtudaginn 7. nóv. verður spilaður eins kvölds tvímenning- ur en 14. nóv. hefst síðan baró- meterkeppni og verður væntan- lega 5 kvöld, skráning er þegar hafin. AFMÆLISMÓT Afmælismót Bridsfélags Kópavogs, en félagið er 25 ára á árinu, verður haldið 16. og 17. nóv. nk. í Þinghól, Hamraborg 11. Mótið er tileinkað minningu Kára Jónassonar sem um árabil var í forystu félagsins en lést fyrir nokkrum árum. Spilaður verður barómeter, þrjú spil milli para. Gert er ráð fyrir 36 pörum. Góð verðlaun eru í boði og spilað verður um silfur- stig. Þátttökugjald er kr. 2.000 á par. Mótið verður spilað í þremur lotum; eftir hádegi á laugardag, eftir kvöldmat á laugardag og eftir hádegi á sunnudag. Skrán- ing í mótið er á spilakvöldum félagsins og hjá Gróu Jónatansd. í síma 41794 (vinnusími 41570). r, Dale . Carnegie námskeiðið Kynningarfundur veröur haldinn í kvöld, þriöjudaginn 5. nóvember kl. 20.30 í Síðumúla 35, uppi. Allir velkomnir. ★ Námskeiöiögeturhjálpaöþéraö: ★ Öölast hugrekki og meira sjálfstraust. ★ Bæta minni þitt á nöfn, andlit og staö- reyndir. ★ Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sann- færingarkrafti, í samræöum og á fund- um. ★ Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virö- ingu og viðurkenningu. ★ Talið er aö 85% af velgengni þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst aö umgangast aðra. ★ Starfa af meiri lífskrafti — heima og á vinnustaö. ★ Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíöa. Fjárfesting í menntun gefur þér arö ævi- langt. Innritun og upplýsingar í síma 82411 Einkaleyfi á Islandi STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.