Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985
t
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóöir og amma,
GUDFINNA LEA PÉTURSDÓTTIR,
lést aö morgni 3. nóvember.
Jón Egilsson,
Egill Jónsson, Kristjana Magnúsdóttir,
Ásbjörn Jónsson,
Viðar Jónsson
og barnabörn.
t
Móöirokkar,
GUÐLAUG EIRÍKSDÓTTIR,
Granaskjólí 14,
lést laugardaginn 2. nóvember í Landspítalanum.
Fyrir hönd vandamanna,
Hanna Kriatinsdóttir,
Otti Kristinsson.
t
Móöirokkar,
GUÐNÝ ÞORVALDSDÓTTIR,
Furugaröi 1,
lést íVífilsstaöarspítalaaöfaranótt mánudagsins4. nóvember.
Margrót Ásgairsdóttir, Jóhanna Ásgeirsdóttir,
Bjarni Ásgairsson, Helga Ásgeirsdóttír,
Haraldur Asgeirsson.
t
Eiginkona mín og móöir,
HANNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR,
Vatnsstíg 4, Reykjavík,
lést í Landakotsspítala 2. nóvember.
Pétur Brandsson,
Jón Pétursson.
t
Móöir okkar, tengdamóöir og amma,
LAUFEY JÓNSDÓTTIR,
Grensásvegí 58,
lést í Borgarspítalanum sunnundaginn 3. nóvember.
Jón Ingi Júlíusson, Pélhildur Guómundsdóttir,
Ingibjörg Júlíusdóttir, Karl Torfason,
Sigrún Júliusdóttir, Stafén H. Sigfússon,
Ósk Halldórsdóttir, Björn Úlfar Sigurðsson,
Guóný Halldórsdóttir, Diörik Ó. Hjörleifsson,
Erla Halldórsdóttir, Gestur Gíslason
og barnabörn.
Konan mín og móðir, t
RAGNHEIOUR ÓLAFSDÓTTIR,
Stekk jarflöt 4,
Garóabæ,
er látin. Guömundur Hannesson, Asdís Guömundsdóttir.
t
Dóttir okkar og systir
REGÍNA EINARSDÓTTIR,
Hamri,
Gaulverjabæjarhreppi,
andaöist i gjörgæsludeild Borgarspítalans, sunnudaginn
3. nóvember.
Einar Steindórsson, Þóra Egilsdóttir,
Steindór Einarsson,
Aðalheiöur Einarsdóttir.
Móöirokkar, t
ÁGÚSTA Þ. VIGFÚSDÓTTIR,
Drépuhlfó 24,
veröur jarösungin frá Háteigskirkju föstudaginn 8. nóvember kl.
13.30.
Matthildur Ó. Valfells, Ólöf Ólafsdóttir, Ólafur Ásgeirsson, Sigríóur Asgeirsdóttir, Ágúat Valfells,
Ólafur Gunnlaugsson,
Vigfús Ásgeirsson, Sólveig Brynjólfsdóttir.
Þórleif Asmunds-
dóttir - Minning
Fœdd 20. maíl917
Dáin 28. október 1985
Nú þegar frænka mín Þórleif
Ásmundsdóttir er gengin á guðs
vegu hvarflar hugurinn aftur til
bernsku minnar og í minningunni
birtist hún sem lífsglöð og björt,
ung kona, sem ætíð færði með sér
glaðværð og hlýju, og það var gott
að vera í návist hennar.
Þórleif var fædd á Bár i Grund-
arfirði 20. maí 1917, dóttir Ás-
mundar Sigurðssonar bónda þar
og seinni konu hans Kristínar
Þorleifsdóttur. Ásmundur faðir
hennar var ættaður frá Vallá á
Kjalarnesi og bjó þar til þrítugs-
aldurs og var kennari í sveitinni,
en flutti þá með fyrri konu sinni,
Katrínu Einarsdóttur, vestur á
Snæfellsnes. Þau bjuggu fyrst á
Fróðá, en síðan á Grund í Grund-
arfirði og eignuðust 7 börn, þar
af 4 sem komust til fullorðinsára.
Þau voru Einar í Sindra, Kjartan
gullsmiður, Jakobína forstjóri
hálsbindagerðarinnar Jaco, og Ás-
mundur bakari, en þau eru öll látin
nema Jakobína. Ásmundur kvænt-
ist síðar Kristínu Þorleifsdóttur
frá Hömrum í Grundarfirði og
bjuggu þau á Bár frá 1914. Þau
eignuðust 5 börn og var Þórleif
næst yngst þeirra. Hin eru Helga
og Ingibjörg, en þær systur áttu
heimili saman í Reykjavík ásamt
Þórleifu í áratugi, Jarþrúður hús-
freyja á Kverná í Grundarfirði,
gift Jóhanni Ásmundssyni, og Ás-
mundur skrifstofumaður í Reykja-
vík kvæntur Hönnu Helgadóttur.
Þegar Þórleif var á öðru ári
missti hún föður sinn, en hann
fórst í sjóróðri á Breiðafirði ásamt
4 mönnum öðrum í ársbyrjun 1919.
Heimilið leystist þá upp, en Þórleif
ólst upp með móður sinni á Hömr-
um hjá frændfólki sínu. Þegar hún
var 18 ára fór hún í húsmæðraskól-
ann á Staðarfelli í Dölum og stund-
aði þar nám í eitt ár, en hélt þá
til Reykjavíkur þar sem hún bjó
síðan. Þá voru móðir hennar og
systkini flutt suður og stofnuðu
t
Dóttir mín og systir okkar,
HJÖRDÍS SÆVAR,
sem andaöist 30. október sl., verður jarösungin frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 7. nóvember kt. 10.30. Þeir sem vilja minnast hinnar
látnu láti líknarstofnanir njóta þess.
Hrefna Bjarnadóttir,
Óskar Þórhallsson,
Hörður Þórhallsson.
t
Ástkær móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma,
JÓNÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR
fré Stóra Nýjabæ, Krfsuvík,
veröur jarösungin fré Fossvogskirkju miövikudaginn 6. nóvem-
ber kl. 13.30.
Vilhjélmur Sigurósson,
Guömundur Sigurösson,
Steinar Guömundsson,
Jóna Conway, Helgi Vilhjélmsson,
Siguröur Guömundsson, Kristín Westlund
og barnabarnabörn.
t
Móöir okkar og tengdamóöir,
MARGRJET ÁRNADÓTTIR,
veröur jarðsungin frá Áskirkju miövikudaginn 6. þ.m. kl. 15. e.h.
Hildur Pélsdóttir, Halldór Þorbjörnsson,
Jóninna Pélsdóttir, Franz E. Pélsson,
Einar Pélsson,
Valgeróur Briem.
t
Systir okkar og mágkona,
ÞÓRLEIF ÁSMUNDSDÓTTIR,
Kleppsvegi 6,
veröur jarösett frá Fossvogskirkju í dag þriöjudaginn 5. nóvember
kl. 13.30.
Helga Ásmundsdóttir, Ingibjörg Ásmundsdóttir,
Jarþrúöur Ásmundsdóttir, Jakobína Ásmundsdóttir,
Ásmundur J. Ásmundsson, Hanna Helgadóttir.
1 Jaröarför, h
EINARS GUÐFINNSSONAR
útgeróarmanns.
sem andaöist í sjúkrahúsi Bolungarvíkur 29. október fer fram frá Hólskirkju laugardaginn 9. nóvember kl. 14.00. Blóm og kransar eru vinsamlega afþökkuö, en þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Hólskirkju eöa líknarstof nanir.
Guðfinnur Einarsson, María Haraldsdóttir,
Halldóra Einarsdóttir, Haraldur Ásgeirsson,
Hjalti Einarsson, Halldóra Jónsdóttir,
Hildur Einarsdóttir, Benedikt Bjarnason,
Jónatan Einarsson, Halla P. Kristjénsdóttir,
Guömundur Péll Einarsson, Kristín Marsellíusdóttir,
Jón Friógeir Einarsson, Margrét Kristjénsdóttir,
Pétur Guöni Einarsson, Helga Aspelund.
þau heimili saman. Lengst bjuggu
þær systur, Helga, Ingibjörg og
Þórleif með móður sinni að Öldu-
götu 59 en síðan að Kleppsvegi 6.
Kristín móðir þeirra lést í Reykja-
vík árið 1973,85 ára gömul.
Eftir að Þórleif kom til Reykja-
víkur var hún fyrst í vistum, eins
og títt var um ungar stúlkur á
þeim tíma, en 1940 hóf hún störf
á bókbandsstofu Prentsmiðjunnar
Eddu og starfaði þar upp frá því
meðan heilsan entist.
Þórleif var ákaflega virk kona,
félagslynd og skemmtileg. Hún tók
snemma þátt í félagslífi í Grundar-
firði, bæði í ungmennafélaginu og
kvenfélaginu. Hún var mikil úti-
vistarkona og ferðaðist mikið um
landið. Hún átti hesta og stundaði
útreiðar á sumrin, en skíði á vetr-
um. Alltaf hélt hún miklum tengsl-
um við heimahagana í Grundar-
firði og voru þau systkinin oft
saman í ferðum þangað.
Það voru mikil tengsl á milli
systkinanna, bæði alsystkina og
hálfsystkina, og fjölskyldna þeirra
einkum hér á árum áður. Mér eru
minnistæð nýársboðin hjá þeim
Kristínu og systkinunum á Oldu-
götu 59. Þar var Lúlla, eins og hún
var ætíð nefnd af fjölskyldu og
vinum, hrókur alls fagnaðar og ól
önn fyrir frændbörnum sínum,
sem þótti mikið vænt um hana.
Nýársboðin voru einn af föstu
punktunum í tilverunni, sem
treystu fjölskylduböndin og skilja
eftir sig góðar minningar. Mér er
einnig minnistætt hve faðir minn
mat hana mikils og hve kært var
með þeim systkinum öllum.
Fyrir um 15 árum fór að bera á
þeim sjúkdómi, sem átti eftir að
verða langvinnur og erfiður og
draga smám saman úr lífsþrótti
hennar uns yfir lauk. Það var
hörmulegt að sjá þessa lífsglöðu
konu verða óstarfhæfa og bugaða,
en þá naut hún þess að eiga systur
sínar, Helgu og Ingibjörgu, hjá sér
og hin systkinin, Asmund og Jarð-
þrúði, alltaf til taks þegar á reyndi.
Það er skarð fyrir skildi í fjöl-
skyldunni við fráfall Þórleifar
Ásmundsdóttur, pg söknuður mik-
ill, þótt sjálf hafi hún nú losnað úr
þeim fjötrum, sem á hana voru
lagðir. En fyrir okkur öll sem
þekktum hana lifir hún áfram í
björtum minningum.
Gylfi Ásmundsson
Blömastofa
fíiðfinns
Suðurtandsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
Opiððllkvöld
tíl kl. 22,- einnig um helgar.
Skreytingar við öll tilefni.
Gjafavörur.
^ 7mV‘