Morgunblaðið - 05.11.1985, Page 49

Morgunblaðið - 05.11.1985, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 49 GJÖRIÐ SVO VEL Nú bjóðum við til stórveislu. Við höfum um stundarsakir lækkað heildsöluverð á kindakjöti um 20%. íslenska lambakjötið mun vera eitt hið gómsætasta í heimi enda nærast íslensku lömbin á safaríkum gróðri í ómengaðri náttúru. Petta verður því veisla í lagi og í þetta sinn fyrir fslendinga sjálfa. Við treystum kaupmönnum auðvitað til þesss að láta lækkunina ganga til neytenda eins og til er ætlast. Petta ætti að vera meðalverð nú: Lambalærí kr. 281 pr.kg. Lambahryggur kr. 225 pr.kg. Ennþá veglegri verður veislan þegar keyptir eru heilir skrokkar í einu, þá er kjötið ótrúlega ódýrt 175 kr. kg. í smásölu. Pá fær kaupandinn sem svarar Vi skrokki ókeypis miðað við sölu í stykkjum. Þó er skrokkurinn niðursagaður að vild. Nú verður veisla í hverju húsi. Framkvæmdanefhd búvörusamninga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.