Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 3 aö getur veriö bæöi fróðlegt og skemmtilegt aö kynnast því, hvernig aörar þjóöir halda jólin hátíöleg. Jólasiö- ir eru meö ýmsu móti, þótt tilefnið, fæö- ing frelsarans, sé sameiginlegt öllum kristnum mönnum. Þaö er bæöi hátíö- legt og framandi aö vera viö jólamessu í Westminster Abbey í London eöa Pét- urskirkjunni í Róm. Þaö er forvitnilegt og spennandi aö boröa ööruvísi jólamál- tíö en venjulega, hlusta á aöra jólatónlist, breyta til og njóta jólanna á nýjan og þægilegan hátt. Útsýn býöur nú jólaferö- irtil: Allar jólatferðir eru nú uppseldar en við bætum við 2 spennandi jólatilboðum: -29.des. JólíRóm 21.—29.des. Kynnist borginni eilífu og takiö þátt í ítölsku jólahaldi. Dvöl á 4 stjörnu hóteli Quirinale í hjarta heimsborgarinnar, þar sem saga og listir blasa viö viö hvert fót- mál. Verð með morgunveröi, jólamáltíö og fararstjórn aöeins kr. 30.600,- Ath að takmarkaö pláss er í báðar þessar feröir og nauðsynlegt aö staðfesta pöntun strax. > Sérstakt jólafargjald. Dvöl á einu vinsælasta hótelinu, Cumberland meö fullum enskum morgunveröi, jólapakka, jólakvöldveröi o.fl. Fararstjórinn okkar sér um aö þú njótir enska jólahaldsins. Ekkert aukagjaldfyrir 1 mannsgistingu. Verð aðeins kr. 22.500,- Benal Beach • • • • • • Feröaskrifstofan >__________> Austurstræti 17 sími 26611. Muniö fargjaldasérfræöingana hjá tæknivæddustu feröaskrifstofu landsins Gisting á hinu glæsilega Benal Beach eraö seljast upp á kynn- ingarverði næsta árs. Nokkur hundruö farþega hafa staöfest pöntunsína. Óstaöfestarpant- anir veröa seldaráfram á næstu dögum. A th.: Þeir sem eru aö hugleiöa íbúöarkaup: Fyrirliggjandi eru teikningar og verö á öllum gerö- um íbúöa en lítiö óselt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.