Morgunblaðið - 10.11.1985, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 10.11.1985, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjármálastjóri — ýmsir möguleikar Öflugt bókaforlag vill ráöa fjármálastjóra til starfa fljótlega. Um er aö ræöa nýtt starf. Starfið felst í öllum almennum störfum fjár- málastjóra. Leitaö er aö aöila annaöhvort viöskiptafræð- ingi eöa aðila meö góöa verslunarmenntun og mikla starfsreynslu á þessu sviöi. Þarf aö hafa kynnst tölvum lítilsháttar. Mikiö er lagt upp úr samviskusemi, nákvæmni og sjálfstæðum vinnubrögöum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Eigin umsóknir er tílgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 17. nóvembernk. QjðniTónsson RÁÐCJÖF & RÁDN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Sjúkraliðar og þroskaþjálfar óskast hlutastarf eöa fastar vaktir koma til greina. Starfsmenn óskast í aöhlynningu og ræstingu. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 eöa 38440. Starfsmenn óskast í þvottahús. Uppl. ísíma 82061. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA3 StMI 81411 Starf í brunadeild Óskum eftir að ráða starfsmann í bruna- deild til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er, aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst og hafi til aö bera færni í skrif- stofustörfum. Umsóknareyöublöö og upplýsingar hjá starfsmannahaldi, Ármúla3, sími 81411. Samvinnutryggingar g. t. Læknastofa Sjúkraliöi óskast í hálft starf. Vinnutími breytilegur. Upplýsingar sendist augld. Mbl. merktar: „L — 3312“fyrir 15. nóvembernk. Bæjarskrifstofurnar Seltjarnarnesi Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfsmann til símavörslu og annara tilfallandi skrifstofu- starfa, heilsdagsstarf. Laun samkvæmt kjara- símavörslu og annarra tilfallandi skrifstofu- og starfsmannahald. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Símvirkjar (Rafeindavirkjar) Ungt fyrirtæki í örum vexti óskar að ráöa símvirkja eöa rafeindavirkja. Starfssviöiö er m.a. aö hafa umsjón með viðhaldi og sölu á tölvu- og fjarskiptabúnaði. Viö leitum að áhugasömum starfskrafti meö trausta og örugga framkomu, sem getur unniö sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. í boöi er góö og þægileg vinnuaðstaða sem og góö laun fyrir réttan mann. Umsóknir meö upplýsingum um þaö sem máli kann aö skipta, sendist augld. Mbl. merktar: „Data — 3452“. Farið veröur með allar umsóknir sem trúnaöarmál. Meinatæknir Sjúkrahúsið Patreksfiröi óskar aö ráöa meinatækni nú þegar eöa eftir nánara sam- komulagi. Góö vinnuaöstaða. Allar nánari uppl. veitir forstööumaður í síma: 94-1110. Sjúkrahúsiö Patreksfiröi. Tæknifræðingur Iðnlærður byggingatæknifræöingur meö reynslu viö hönnun, mælingar, eftirlit, stjórn- un og framkvæmdastjórn óskar eftir starfi sem fyrst. Tilboö merkt: „T — 3310“ leggist inn á augld. Mbl. fyrir 15. nóvember. Heildverslun óskar eftir starfskrafti. Skilyröi er aö viðkom- andi hafi góöa enskukunnáttu og sé vanur vinnu viö tölvur. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. nóv- ember merktar: „H — 2547“. Hagvangur hf STRI IÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGCÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Matvælafræðingur — Fisktæknir (812) til starfa hjá stóru fyrirtæki á höfuöborgar- svæðinu sem starfar á sviöi efnaiðnaöar. Starfssviö: Ráögjöf og sala. Markhópar eru m.a. fyrirtæki í matvælaframleiðslu. Viö leitum aö sjálfstæöum og drífandi manni sem er menntaöur á matvælafræöi-, líffræöi- eöa fisktæknisviöi. Starfsreynsla æskileg. Einnig kemur til greina maöur meö reynslu af stjórnunar- og eftirlitsstörfum í matvæla- iönaöi. í boöi er sjálfstætt, vellaunaö framtíöarstarf í fallegu umhverfi. Bifreiö fylgir starfinu. Vinsamlegast sendiö umsóknir áeyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „MF —812“ Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Ftekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Hagvangur hf - SÉRFtÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRUNAÐI Tæknilegur fram- kvæmdastjóri Prentstofan ísrún — ísafirði Fyrirtækið gefur út Vestfirska fréttablaöiö og prentar önnur landsmálablöö á ísafiröi. Prentar bæklinga, leikskrár, tímarit, tölvu- pappír og hverskonar eyöublöö. Ennfremur Sögu ísafjaröar, annaö bindi væntanlegt á næsta ári. Lætur sig máli skipta allt prentverk á Vestfjörðum. Viö framleiösluna starfa rúm- lega 10 starfsmenn auk blaðamanna, starfs- manna á skrifstofu og prentsmiðjustjóra. Tæknilegur framkvæmdastjóri heyrir beint undir prentsmiöjustjóra og stjórnar fram- leiöslu fyrirtækisins. Verksviö hans eru m.a. innkaup, kostnaöar- og verkáætlanir, skipu- lag vinnslu, yfirumsjón meö setningu, mynd- un, skeytingu, plötugerö, prentun og frágangi. Starfsmannastjórnun. Viöskiptasambönd. Við leitum aö framtakssömum offsetprentara eöa öörum fagmanni meö reynslu af stjórnun- arstörfum sem getur gengið inn í starf faglegs framkvæmdastjórahjáfyrirtækinu. í boöi er áhugavert stjórnunarstarf hjá fram- sæknu fyrirtæki, góö laun fyrir réttan mann, aðstoð viö útvegun húsnæöis. Áhugasamir hafið samband viö Holger Torp hjá Hagvangi hf. í síma 83666 eöa 83472. Vinsamlegast skiliö umsóknum á eyöublöö- um er liggja f rammi á skrifstofu okkar. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Verzlunarstjóri Óskum eftir aö ráöa dugmikinn verzlunar- stjóra í matvöruverzlun í austurbænum. Reglusemiáskilin. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. fyrir 16. nóvember merkt: „E — 3027“. „Topp“-sölumenn Óskum eftir aö ráöa tvo duglega sölumenn til aö selja ýmsan skrifstofubúnaö s.s. rit- og reiknivélar, Ijósritunarvélar, tölvur, tölvu- prentara og skrifstofuhúsgögn. Við leitum að: Starfsfólki á aldrinum 22-35 ára meö reynslu í sölumennsku, góöa og lipra framkomu. Viö bjóðum: Áhugaverð störf í tengslum viö nýjustu tækni, góö laun og vinnuaðstööu. Uppiýsingar veitir Erling Ásgeirsson (ekki í síma). Umsóknareyöublöð liggja frammi í afgreiöslu. Meö allar fyrirspurnir og umsóknir veröur fariö meö trúnaöarmál. GÍSLI J. JOHNSEN SF. n i NÝBÝLAVEGI 16 • PO BOX 397 • 202 KÓPAVOGUR • SÍMI 641222

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.