Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 STOFNUÐ 1958 SVEINN SKÚLASON hdl 2ja herb. Einkasala — Kaplaskjólsvegur Vorum aö fá í sölu mjög góöa 2ja herb. ib. á 1. hæö við Kaplaskj.veg. Víöihvammur 64fm i,im. Karlagata sofm i,im. Hamraborg 65fm i,7m. Víöihvammur Mfm i,5m. Oldugata sofm o.950m. 3ja herb. Laugateigur 80fm i,65m. Krummanólar 90fm i,9m. Fálkaaata 70fm 1,8 m. Langáorekkaiootm i,75m. Rofabær 90fm iA50þ. Furugrund 85fm 2^m. Grundartangi 80fm 2^m. Dalsel 100 fm 2^m. Dúfnahólar 90fm 2,om. Lækjarg. Hf. 60lm i,4m. Efstasund 60fm 1.450 þ. 4ra herb. Rángargata Vorum aö fá í sölu snyrti- lega 4ra herb. íb. á 4. hæö (rishæö + geymsluloft) við Ránargötu. Hraunbær uotm 2,3m. Kríuhólar i2Sfm 2,3 m. Víöihvammur 80fm 2,3 m. Seljabraut 110 tm 2,4 m. Fálkagata ioofm 2,4m. Alftamýri 110 fm 2,9 m. Básendi 87 fm 2,3 m. Bræörab.st. 125 fm 2,8 m. Kársnesbr. 95 fm 12 m. 5—7 herb. Þinghólsbr. 145 fm 2,7 m. Laugarnesv. 137 fm 3,0 m. Skarphéö.g. 100 fm 2,6 m. Sunalaugav. isofm 3,2m. Sérhæðir Asbúöartr. H. 167 fm 4,0m. Suöurgata H. i60fm 4,5m. Granaskjól H7fm 2,8 m. Laugateigur nsfm 3,4m. Brekkuland isofm 12 m. Hrísateigur loofm 2,4m. GrænatunK. i40fm 3,4m. jeröi 180 tm 3,6 m. Asbúö 250 fm 4,5 m. Langholtsv. i30fm 2,6m. Dalsel 240fm 4,2m. Bræöratungai60fm 34 m. Kambasel 170 fm 4,5 m. Laugalækur isofm 3,8 m. Einbýlishús Keilufell 145 fm 3,6 m. Þinghólsbr. Lindarflöt 150 fm 4,5 m. 273 tm 8,5 m. Hellisgata H. 150fm 3,0 m. Tiarnarbr. H. Alftanes 140 fm 3,7 m. 137 fm 4,0 m. Atvinnuhúsnæóí lönaöar-, verslunar- og tkrif- stofuhúsnæði m.a. viö: Skólavöröustíg, Ægissíöu, Hverfisgötu, Grensásveg, Smiöjuveg, Lyngháls og Arnar- hraun, flugskýli á Reykjavíkur- flugvelli. Bújarðir Kaup og sala með eöa án bústofns m.a. í Kjós, Borgarfiröi og Suöurlandi. Ýmiskonar eignaskipti.________________ Eignir útiálandi Seyðisfjöröur, Sandgerði, Keflavík, Þorlákshöfn, Ólafsvík, Egilsstaðir, Selfoss, Suöureyri, Akureyri, Stykkishólmur, Hvammstangi, Hverageröi, Fellabær og Flateyri. Ýmislegt Einstaklingsíb. Hátúni Víöiteigur MOS. Sökklar fyrir einb.hús. Öll gjöld greldd. Ljósaberg Hf. Fokheit einb. Athugid, þetta er adeins sýnishorn úr söluskrá. MtDBOItG=* Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæð. S: 25590 - 21682 - 18485 Ath.: Opið virka daga frá kl. 9-21 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-18 Efstaland. V. 1.450 þ Laufbrekka Kópav. V. 1.550 þ. Hraunbær. 24 fm. V. 900 þ. Hraunbær. 45 fm. V. 1200 þ. Hraunbær. 65 fm V. 1550 þ. Ljósheimar. 60 fm. V. 1650 þ. Rekagrandi. 60 fm. V. 1850 þ. Suöurgata Hafnarf. Verö: tilt Dalsel. 90 fm + bílsk. V. 2,2 m. Krummahólar. 90 fm. V. 1900 þ. Langholtsv. 85 fm. V. 1750 þ. Njálsgata. 90 fm. V. 1900 þ. Furugrund. 90 fm. V. 2,1 m. Álfhólsv. 85 fm + bílsk. V. 2,2 m. Vesturberg. V. 2,2 m. Laugarteigur. V. 2,1 m. Grettisgata. V. 2,2 m. Asparfell. 4ra-5 herb. falleg íbúö m. bílsk. Ákv. sala. Laus fljótl. V.2,8m. Eskihlíð. 110fm. V. 2,3m. Stórgerði. 105 fm. V. 2,5 m. Háaleitisbr. 110 fm + bílsk. V. 2,8m. Ásbraut. 110 fm. V. 2,3 m. Asparfell. 110 fm. V. 2,2 m. Birkimelur. 100 fm. V. 2,5 m. Kóngsbakki. 100 fm. V. 2,2 m. Ásbraut. 125 fm. V. 2,3 m. Sérhæðir Kársnesbraut. 140 fm + bílsk. Skiptl mögul. á minnl eign. V. 3,4-3,5 m. Kársnesbraut. 112 fm á 2. hæö. V. 3-3,2 m. Skipholt. 147 fm + stór bílsk. Glæsileg eign. V. 4,4 m. Stórholt. 150 fm. Nýstand. V. 3,5 m. Stærri eignir Dalsel. 140 fm raöh. Er í dag tvær íb. Skipti mögul. á minni eign. V.4,1 m. Flúðasel. 240 fm raöh. á þremur hæöum. Glæsil. eign. Skipti mögul. á minni eign. V. 4,5 m. Leirutangi Mos. 142 fm timb- urh. V.:Tilboö. Arnart. 110 fm raðh. V. 2,2 m. 1 byggingu Fiskakvísl. 220 fm raöh., rúml. fokhelt. Verö: tilboö. Skógarás. 140 fm íb. á tveimur hæðum. Skilast tllb. u. trév. V. 1875þ.Góögr.kjör. Rauðás. 280 fm raöhús + bílsk. Skllast fokhelt. V. 2,1 m. í suðurhluta Kóp. vantar góöa sérh. m. bílsk. Vantar allar gerdir af eignum á skrá vegna gódrar sölu. Sverrlr Hermannsson — örn Óskarsson Brynjólfur Eyvindsson hdl. — Guönl Haraldsson hdl. & 2ja og 3ja herb. Staögreiösla Óskum eftir 2ja og 3ja herb. íbúöum helst í nýlegum fjölb.húsum í Kópavoginum fyrir fjársterkan aöila. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12 - 200 Kópavogur - Stmar 43466 - 43805 Söium^ Jóhann HáHdánars., Vilhjálmur Einarss., Þórótfur Kristján Beck hrl. Frá landsþingi Þroskahjálpar sem haldið var í Reykjavík nú fyrir skömmu. Landsþing Þroskahjálpan Fatlaðir geti menntað sig og unnið við hlið ófatlaðra LANDSÞING Þorskahjálpar var haldið í Reykjavík dagana 25 og 26. októ- ber síðastliðinn og sóttu þingið fulltrúar allra 26 aðildarfélaga samtkanna auk fleiri áhugamanna um málefni fatlaðra. Þetta kemur fram í fréttatil- kynningu sem Mbl. hefur borist frá Þroskahjálp, þar sem enn- fremur segir að stefnuskrá sam- takanna hafi verið meginviðfangs- efni þingsins. Orðrétt segir í til- kynningunni: „Því liggur nú fyrir ítarleg og vandlega unnin stefnu- skrá Þroskahjálpar í helstu mála- flokkum er varða fatlaða: Mennta- málum, heilbrigðis- og tryggingar- málum, frístundamálum, hús- næðismálum og atvinnumálum. Það grundvallarsjónarmið er þar haft að leiðarljósi að jafnrétti til handa fötluðum verði best náð með því að tryggja þeim sem fyllsta þátttöku í þjóðfélaginu til jafns við aðra þegna þess. Fötluðum verði m.a. gefinn kostur á að mennta sig, búa og stunda atvinnu við hlið ófatlaðra eftir því sem kostur er og njóta þjónustu al- mennra stofnana í samfélaginu, svo sem mennta- og uppeldisstofn- ana. Með því aukast einnig kynni og gagnkvæm virðing fatlaðra og ófatlaðra, en félagsleg einangrun hefur því miður orðið hlutskipti margra sem búa við einhves konar fötlun." Þá var á landsþinginu endur- kjörinn formaður samtakanna, Eggert Jóhannesson, Selfossi, en aðrir í stjórn og varastjórn eru: Jóhann Guðmundsson, Garðabæ, Kristján J. Jónsson, ísafirði, Snorri Þorsteinsson, Borgarnesi, Ásta B. Þorsteinsdóttir, Seltjarn- arnesi, Hörður Sigþórsson, Reykjavík, Svanfríður Larzen, Akureyri, Jón Sævar Alfonsson, Garðabæ, Vilhjálmur Hjálmars- son, Mjóafirði og Sylvía Guð- muundsdóttir, Reykavík. P r-~ <T> lO CO Blúóió sem þú vakmr vid! Borg Warner- sjálfskiptingar og -sjógíi Höfum tekiö umboöiö fyrir Borg Warner-sjógíra og sjálfskiptingar VARAHLUTA- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Vatnagöróum 16. sími 686625 og 686120.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.