Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985
Gömlu húsin á Siglu-
firði fá nýtt hlutverk
HIN gömlu hús fá nýtt hlut-
verk. Nú er verið að breyta
einu af eldri húsum Siglu-
fjarðar, Norska sjómanna-
heimilinu, í tónlistarskóla.
Hljómburður er mjög góður í
húsinu, enda var þar samkomusal-
ur fyrir trúarsamkomur. í þessu
húsi var fyrsta sjúkrahúsið á
Siglufirði, en Norðmennirnir ráku
það. Húsið er byggt úr timbri og
eru allir viðir þess mjög góðir enn
bann dag í dag. í kjallaranum er
og hefur lengi verið fiskbúð.
mj.
Norska sjómannaheimilið
á Siglufirði.
hús 04 MJÓLKURSTÖÐVARHÚSIÐ:
Kjallari 1170 fm meö innk. frá Laugavegi.
1. hæö 1170 fm+350 fm vörumótt. meö innk. frá porti.
2. hæö 1170 fm meö inng. frá öllum hliðum.
Rishæö 600 fm (mjólkurstöövarsalurinn).
Lyfta er i húsinu, auk nokkurra stigaganga milli hæöa. I
húsinu eru ýmis tæki sem einnig eru til sölu en þau geta
hentað til ýmiss konar framleiöslu, s.s. mjólkurfrl., lýsis,
bjórfrl., o.m.fl. Listi yfir tæki þessi eru fyrirliggjandi á skrif-
stofu okkar.
Brunabótamat þessa hússer kr. 102.214.000.-
Afhendingíjúnímánuði 1986.
hús01 VERSLUNAR- SKRIFST.HÚS
VIÐ LAUGAVEG:
Götuhæö 250 fm. Tvær verslanir í 1. fl. ástandi.
1. hæö 250 fm. Tvær 3ja herb. íbúðir og tvö einstaklingsher-
bergi með sameiginlegri snyrtiaðstöðu.
2. hæö 250 fm sama og á 1. hæö.
Þakhæð 192 fm. Forstjóraherb., ritaraherb.,stórfundarsal-
ur, eldhús, snyrtiherb., o.fl.
Brunabótamat þessa húss er kr. 25.716.000,-
Afhending í maímánuði 1986, nema hluti hússins sem verö-
ur afh. síöar skv. nánara samkomulagi.
hús 02 SKRIFSTOFUBYGGING
MILLI LAUGAVEGS OG
BRAUTARHOLTS:
Götuhæö 625 fm sem er lagerhúsn. meö góöri lofthæð og
13 innkeyrsluhuröum. (Gætu oröiö smáverslanir.)
1. hæö 625 fm sem er innréttuð sem skrifstofur og rann-
sóknarstofur, allt i 1. 'I. ástandi.
Þakhæö 528 fm sem er innréttuö sem skrifstofur og eru
þær nú tengdar forstjóraskrifstofu á þakhæö húss 01.
Brunabótamat þessa húss er kr. 46.373.000.-
Afhendingímaimánuöi 1986nemahluti l.hæöar.
hús 03 EINNAR HÆÐAR BYGGING
LIGGUR SAMSÍÐA
BR AUT ARHOLTI:
Götuhæö424fm meö 11 innkeyrsluhuröum.
Kjallari fm aðeins innangengt í hann.
i Brunabótamat þessa húss er kr. 5.627.375,-
Afhending í maímánuöi 1986 nema lítill hluti er afh. síöar.
Eignirnar geta hentað fyrirr ýmiss konar atvinnurekstur s.s. versl-
anamiðstöö, verksmiöjur, einnig er hægt að skipta eignunum niður
í einingar og henta þá t.a.m. skrifstofuhúsin vel fyrir allskonar fé-
lagastarfsemi, þar sem hægt er aö hafa góða fundarsali og öll
kaffistofu og eldhúsaöstaöa er í húsunum eða sem skrifstofur
og/eða vinnustofur t.d. arkitekta, verkfr., lögfr., læknastofur og
margt fleira. ATH: Þaö eru óvíða meiri bílastæði og betri aðkomu-
möguleikar við stór atvinnuhús í Reykjavík.
Allar nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu Fasteignaþjónustunnar
sem hefur eignirnar í einkasölu.
Sölumenn Fasteignaþjónustunn-
ar sjá um sýningu á húsunum eftir
nánara samkomulagi við væntan-
lega kaupendur. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofu
Fasteignaþjónustunnar.
mj" Mjólkursamsalan
Laugavegi 162, sími 10700.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 266C0
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali
Fasteign
Mjólkursamsölunnar
að Laugavegi 1G2
tilsölu
43307
641400
Opið frá kl. 1-3
Vallargeröi — 2ja
Góö 75 fm íb. á 1. hæö.
Hamraborg — 2ja
65 fm íb. ásamt bílskýli. Laus.
Hraunbær — 2ja
Góð65fmíb.á l.hæð.
Þverbrekka — 2ja
55fmib.á5. hæö.V. 1580þús.
Álfhólsvegur — 3ja
75 fm íb. ásamt bílsk. V. 2,1 m.
Efstihjalli — 4ra-6 herb.
4ra herb. íb.+2herb.íkj.
Lyngbrekka — 5 herb.
125 fm jaröhæö. Allt sér. V.
2,4-2,5millj.
Holtagerði — sérhæö
4ra-5herb. 125fmneörihæö.
Kársnesbr. — sérhæö
130 fm ásamt 30 fm bílskúr.
Hlíðarvegur — parhús
180fm ásamt 30 fm bílskúr.
Hlíðarhv. — einbýli
250 f m hús ásamt 23 fm bílskúr.
Laugavegur — einbýli
3jaherb. lítiöeinb.hús.
Víðigrund — einbýli
130 fm á 1. hæð +130 fm í kj.
Birkigrund — einbýli
250 fm ásamt 30 fm bílsk.
Þingás — einbýli
171 f m+48 f m bílsk. Af h. f okh.
Atv.húsn. Nýbýlavegur
Alltaö lOOOfmágötuhæöm.m.
KIÖRBÝLI
FASTt-IGNASALA
Nýbýlavegi22 III hæð
(Dalbrekkumegin)
Simi 43307
Solum.: Sveinbjorn Guömundsson
Rafn H. Skulason, logtr.
>«SP
FASTEIGNASALAN
Hverfisgötu 50, 2. hæð.
Símar 27080 — 17790
Opiö kl. 1-3
2ja herb.
BREKKUTANGIMOS.
90 fm. Kjailari. Verö 950 þús.
FLÓKAGATA
75 tm jaröhæð. Verð 1850 þús.
HRAUNBÆR
65 fm. 1. hæö. Verö 1650 bús.
ASPARFELL
100 tm góö ib. á 1. hæö. Verð 1,9 millj.
LANGABREKKA — KÓP.
Ca. 100 fm góð íb. i tvíb. Verö 2,2 millj.
FURUGRUND - KÓP.
90 fm. 4. hæð. Verö 2,1 millj. Geysilega
vönduó ib. Laus fljótl.
4ra herb.
NESVEGUR
90 fm í tvíbýli. Allt sór. Verö 2,1 millj.
FRAKKASTÍGUR
90fm.2.hæö.Verð 1750 þús.
HRAUNBÆR
117 fm. 3. hæó. Verö 2,3 millj.
5 herb. íbúöir
MERK JATEIGUR MOS.
140 fm sérhæö ♦ 35 fm innb. bílskúr. 60
fm aukarými á jaröhæö. Stór lóó. Verö
3,1 millj.
GRÆNATÚN — SÉRHÆÐ
147 fm ♦ 25 fm bilsk. Mögul. skipti á
ódýrari. Veró3,4millj.
Raðhús
VESTURBÆR
165 fm í góóu standi. Verö 4,1 millj.
Skipti mögul. á minni eign.
LAXAKVÍSL — FOKH
200 fm ♦ stór bilskur. Verö 2.5 millj.
Margskonar eignask. koma til greina.
LOGAFOLD U. TRÉVERK
200 fm meö bifskur Verö 3.7 millj. Gefur
mögul.átveimib
Magnús Fjeldsted, hs. 74807.
Ragnar Aóalsteinsson, hs. 83757.
Tryggvi Viggósson lögfræóingur.