Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÖVEMBER1985 27 MorgunbUtið/Emilta Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, ræddi við Alemu Shetta fri Eþíópíu i biskupsstofu. Með þeim er Skúli Svavarsson, formaður Sarobands ísl. kristniboðsfélaga. Þakkaði fyrir gott starf íslensku kristniboðanna — sagði hr. Pétur Sigurgeirsson biskup eftir fund sinn með Alemu Shetta frá Eþíópíu ALEMU Shetta fri Eþíópíu, forseti suður-syndódu Mekane Yesus-kirkj- unnar þar í landi, itti i miðvikudag stuttan viðræðufund með herra Pétri Sigurgeirssyni, biskupi fslands. Bisk- upinn fri Eþíópfu kom í boði Sam- bands ísl. kristniboðsfélaga, en kristniboðar þess hafa itt niið samstarf við kirkju hans í iratugi. — Það fór mjög vel á með okkur og við ræddum einkum saman um kirkjuna hans i Eþíópíu, sagði hr. Pétur Sigurgeirsson i samtali við Mbl. — Hann sagðist hingað kominn einkum til að þakka fyrir þá ávexti sem hafa sprottið i Eþi- ópiu, eins og hann orðaði það, fyrir starf íslenskra kristniboða. Hann sagði að krist.niboðar frá mörgum löndum hefðu verið og væru við störf i landi hans og það væri ekki sist þakkarefni að hafa notið starfs þeirra íslensku. Þá kom fram i samtalinu að kirkja hans, hin lútherska Mekane Yesus-kirkja, er sú kirkjudeild sem er i örustum vexti i dag í Afriku og þótt viðar væri leitað, sagði hr. Pétur Sigur- geirsson. f heimsókn sinni á biskupsstofu ræddi Alemu Shetta einnig við fulltrúa Hjálparstofnunar kirkj- unnar, en stofnunin hefur sem kunnugt er annast ýmiss konar neyðarhjálp suður þar. Biskup færði Alemu Shetta að gjöf Passiu- sálma Hallgríms Péturssonar, út- gáfu þá er Barbara Árnason myndskreytti. Alemu Shetta hélt i gærmorgun áleiðis til Eþiópiu eftir að hafa verið á námskeiðum í London og heimsókn hjá norska lútherska kristniboðssambandinu. Upphaf- lega var ráðgert að hann dveldi hérlendis yfir helgina, en vegna starfa sinna heima þarf hann að hraða för sinni. Átti hann að taka þátt í samkomum á Akureyri, Hafnarfirði og Reykjavík í tengsl- um við kristniboðsdaginn nk. sunnudag, en aðrir ræðumenn hafa nú hlaupið í skarð hans. Sambandið: Fryst sfld seld til Bretlands „Þaó er búið að leggja drög að sölu á frystri sfld, sem væntanlega verður framleidd hjá okkur,“ sagði Olafur Jónsson hjá Sjávarafurðadeil SÍS þegar hann var spurður um söluhorf- ur á frystri sfld á þessari vertíð. Sfldin verður aðallega seld til Bret- lands og væntanlega eitthvað til meginlandsins. Svipað verð fæst fyrir sildina . nú í ár og fékkst í fyrra. Engin ákvörðun hefur verið tekin um hversu mikið verður selt eða hvort síldin verður seld heilfryst eða flökuð en það fer eftir stærð sfldar- innar í hvernig vinnslu hún fer. Fram til 15. febrúar er 15% tollur á innfluttri sild til þessara landa, sem eru i Efnahagsbandalagi Evrópu og má búast við einhverj- um erfiðleikum í sölu þann tíma. Eftir 15. febrúar og fram til 15. júni falla niður tollar á sild á þessum markaði. FRIED CHICKEN NVBVLAVEGI22 KÓRAVOGI S 46085. kynnir gulllínuna Það er nafnið á nýju frábæru kjúklingunum okkar. Við verðum með kynningarverö á kjúklingabitunum út nóvembermánuð. P.s. Viö lumum einnig á heitri kjúklingasósu, hamborgara, heimsborgara, ostborgara, heims- ___________borgara meó osti og meöiæti._________ Launaforritið Laun Vandað námskeið í notkun þessa vin- sæla laúnaforrits. Að loknu námskeiði eru þátttakendur færir um að nota forritið hjálparlaust. Dagskrá: ★ Grundvallaratriði við notkun PC-tölvu. ★ Helstu atriði við launaútroikning, akrúningu og starfsmannahald. ★ Launaforritið LAUN. ★ Æfingar í notkun launaforritsins. ★ Skráarvinnsla og útprantun. Leiöbeinandi: Pótur Friöriksson kerfisfræöingur Tími: 19., 20. og 21. nóv. kl. 13—16. Innritun í símum 687590 og 686790. Q StöLVUFRÆÐSLAN Ármúla 36, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.