Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvunarfræðinemi Nemi sem útskrifast úr tölvunarfræði við Háskóla íslands næsta vor og hefur starfs- reynslu í forritun óskar eftir hlutastarfi/ verkefnimeðnámi. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi inn nafn sitt á augld. Mbl. fyrir 14. nóvember merkt:„N — 3311“. Ahugasamur sölumaður óskar eftir starfi. Uppl. í síma e.kl. 19.00, eða sendist til augl. deildar Mbl. merkt: „Áhugi — 3453“. Húsasmíðameistari Getur tekiö að sér nýsmíði og viðgerðarvinnu. Upplýsingar í símum 39499 og 44846. LAUSAR STÖÐUR HJÁ STOÐUR VÍKURBC REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Staða forstöðumanns íþróttavalla í Laug- ardal (vallarst jóra) er laus til umsóknar. Staöan veitist f rá og með 1. febrúar 1986. Upplýsingar um starfiö veitir fram- kvæmdastjóri íþrótta- og tómstundaráðs, Fríkirk juvegi 11, sími 21769. Umsóknum ber að skila til Starfsmanna- halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 19. nóvember 1985. Skrifstofustarf við Raunvísindastofnun Háskólans er laust til umsóknar. Vinnutími frá kl. 9.00-12.00 f.h. Þjálfun í vélritun og kunnátta í ensku er nauðsynleg. Aðalstarfssviðið er rit- og skjávinnsla auk annarra almennra skrif- stofustarfa. Nánari upplýsingar um starfiö veittar í síma 21340 og að Dunhaga 3, eftir hádegi næstu daga. Umsóknir með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist fram- kvæmdastjórafyrir 18. þ.m. Raunvísindastofnun Háskólans. Sölufulltrúi úr heilbrigðisstétt Vaxandi og þekkt fyrirtæki, á sviði lyfja, vill ráða sölufulltrúa til starfa. Starfið er laust í janúarnk. Viðkomandi skal vera háskólamenntaður t.d. lyfjafræðingur, hjúkrunarfræðingur, líf- efnafræðingur eða langt kominn með lækn- isfræði. Æskilegur aldur 25-30 ára. Tungumálakunn- átta nauðsynleg vegna námskeiða erlendis. Eingöngu er um aö ræöa sölu og kynningu á lyfjum. Laun samningsatriði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Eigin umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 24. nóvember. Gudni Iónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REVKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 StMI 621322 Starfsfólk óskast Ríkisprentsmiðjan Gutenberg óskar aö ráöa fólk íeftirtalin störf: 1. Aðstoöarfólkíbókband. 2. Mannípappírsafgreiðslu. Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra á staðnum ekki í síma. Ríkisprentsmiöjan Gutenberg. Rafmagnstækni- fræðingur Verkfræðistofa í Reykjavík óskar að ráða til starfa rafmagnstæknifræðing nú þegar, eöa fljótlega. Verkefni: sjálfvirkni, iðnaðarrafmagn. Störfin verða unnin á skrifstofu svo og úti hjá viðskiptavininum við prófanir og gang- setningar átækjabúnaöi. Áhugasamir sendi umsókn til Mbl. merkt: „Iðnaðarrafmagn — 3079“ fyrir 18. nóv. nk. Fullkominn trúnaður. Ungur röskur maður 21 árs með stúdentspróf óskar eftir atvinnu strax. Vill gjarnan vinna viö sölumennsku, útkeyrslu eða skyld störf en margt annað kemurtilgreina. Upplýsingar í síma 687161. Framreiðslumaður Framreiðslumaður með langan starfsaldur óskareftirvinnu. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 13. nóvember nk. merkt: „F — 3263“. Framkvæmdastjóri — félagasamtök Öflug félagasamtök sem starfa í Reykjavík vilja ráöa framkvæmdastjóra til starfa. Starfið er laust nú þegar. Um er aö ræða nýtt starf. Viðkomandi sér um allan daglegan rekstur, fjármál, fjáraflanir, upplýsingamál og útgáfu fréttabréfs auk skyldra verkefna. Við leitum aö duglegum og drífandi aðila meö góöa undirstöðumenntun, þarf að eiga auðvelt með að fá fólk til að starfa með sér og vera vel skipulagður og hafafrumkvæði. Launakjör samningsatriði við réttan aðila. Um er aö ræða spennandi og krefjandi fram- tíöarstarf. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir skulu sendast skrifstofu okkar fyrir 17. nóvember. Guðnt Tónsson RAÐCjÖF &RAÐNINCARNÓNU5TA TÚNGÖTU 5. ÍOI REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 BÆJARSJÓÐUR VESTMANNAEYJA Veitustjóri Staöa veitustjóra hjá rafveitu og fjarhitun Vestmannaeyja er laus til umsóknar frá næstu áramótum. Áskiliö er að umsækjend- ur hafi lokið prófi í rafmagnstækni eða verkfræði. Umsóknir skulu hafa borist undir- rituðum fyrir 1. desember nk. merktar: „Veitustjóri". Nánari uppl. veitir undirritaður. Bæjarstjórinn i Vestmannaeyjum, Ólafur Elísson. HRARIK RAFMAONSVEITUR RÍKISINS Matráðskona Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf matráðskonu í mötuneyti Rafmagnsveitnanna við Laugaveg. Æskilegt er aö umsækjandi hafi lokið prófi úr hús- mæðraskóla eða hafi góða reynslu í matseld. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmanna- deildar. Sölumenn — reynslulausir Ef þú ert meö áhuga á sölumennsku, góöa undirstöðumenntun, örugga og trausta fram- komu, ert í hálf leiöinlegu starfi og vilt breyta til, ættirðu að hafa samband. Viö erum aö leita aö sölumönnum í nokkur störf, fyrir góð fyrirtæki, þar sem menn þurfa ekki endilega að vera vanir. Viö þurfum nafn, aldur, menntun og starfs- reynslu. Qjðnt TÓNSSON RÁDCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Atvinna óskast Reglusamur 22 ára gamall karlmaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. ísíma 26938. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Hjúkrunarfræðingar áöldrunardeildum B—5, B—6og Hvítabandi. Sjúkraliðar á öldrunardeildum B—5, B—6 og Hvítabandi í fullt starf og hlutastarf. Um er aö ræða eftirtalin hlutastörf: B—5 Allarvaktir. Fastar vaktir (45% vinna) 17.00-21.00. Fastarvaktir 15.30-23.30. B—6 Allar vaktir (50% vinna) 08.00-13.00. Fastar vaktir (45% vinna) 17.00-21.00. Fastarvaktir 15.30-23.30. Hvítaband: Allar vaktir. Fastar vaktir (50% vinna) 08.00-12.00. Fastar næturvaktir (50-70%) 23.30-08.15. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200-207 kl. 11.00-12.00 alla virka daga. Reykjavík 10. nóv. 1985. BORGARSPÍTALINN £»81-200 Laus staða við Unglingaheimili ríkisins Laus er til umsóknar staða uppeldisfulltrúa viö uppeldis- og meöferðarheimilið Sólheim- um 7. Þriggja ára háskólamenntun í uppeldis-, félags-, sálar- eða kennslufræðum áskilin. Til að hafa sem jafnasta kynskiptingu á heimil- inu vantar okkur karlmann. Einnig vantar okkur ráðskonu í hálft starf. Upplagt fyrir einhvern í Voga- eða Heima- hverfinu aö skreppa til okkar nokkra tíma á dag. Umsóknum ber að skila fyrir 17 nóv. að Sólheimum 7. Upplýsingar í síma 82686. Deildarstjóri. >*T<t&NSEBMNMK0r‘’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.