Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÖVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hefur þú áhuga á að vinna með ungu og hressu fólki í góðu umhverfi? Miðlun, sem er ungt og ört vaxandi fyrirtæki á sviði upplýsingaþjónustu vantar starfsmann til aöstoöar við fjölbreytileg skrifstofustörf. Um er aö ræða heils dags starf. Viðkomandi þarf aö geta hafið störf frá og með 1. desem- bern.k. Þeir sem hafa áhuga á starfinu sendi umsóknir sínar til augld. Mbl. merktar: „X — 3454“ fyrir 19. nóvembernk. Barnagæsla/ heimilishjálp Viö viljum ráöa góða konu til að gæta 3ja ára stúlku hér á heimilinu (í Vesturbæ Rvík) 3morgnaíviku,kl.9-13. Viö óskum einnig eftir heimilishjálp einu sinniíviku. Vinsamlegast hafið samband í síma 17106. Húsaviðgerðir Tökum aö okkur breytingar og viðgerðir, trésmíöar, flísalagnir, pípu- og skolplagnir, þakþéttingar, sþrunguviögeröir með RPM þéttiefni. Tilboð eða tímavinna. Símar 72273 eða 81068. Lagermaður Okkur vantar vanan, röskan og hressan lagermann strax. Upplýsingar í búöinni. Skipholti 19 sími29800. Vilt þú vinna í rólegu umhverfi við saumaskap á saumastofu Öryrkjabandalags íslands Há- túni 10, hálfan eða allan daginn. til að fá upplýsingar hringdu þá í síma 26700 nk. mánudag eöa þriöjudag frá kl. 9.30-12.00. Lausar stöður Á Skattstofunni í Reykjavík eru lausar til umsóknar stöður vð Skattaeftirlit og endur- skoðun. Viðskiþta- eða lögfræðimenntun áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skatt- stjóranum í Reykjavík, Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík fyrir 20. nóvember 1985. 23 ára nemi 23 ára gamall nemi í húsasmíöi með stúd- entspróf og próf í tækniteiknun óskar eftir atvinnu. Helst í byggingariðn. Uppl. í síma 30863 í dag og næstu daga. Viöskiptafræðingar af endurskoðunarsviði Höfum verið beðin um að ráða starfsmenn á endurskoöunarskrifstofur í Reykjavík og nágrenni. Einnig er laus staöa aöalbókara hjá einu tryggingafélaganna í höfuðborginni. Skilyrði er að viðkomandi séu viðskiptafræð- ingar af endurskoöunarsviöi og hafi ítarlega þekkingu og reynslu af bókhaldsstörfum. /Eskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Bæði er um heils- og hálfsdagsstörf að ræða. í boöi eru framtíðarstörf og mjög góð laun fyrir hæfa starfsmenn. Viðskiptafræði- nemar Óskum eftir að ráða viðskiptafræðinema á endurskoðunarsviði fyrir endurskoðunar- skrifstofu í Reykjavík. í boöi er hálfsdagsstarf á meðan viökomandi er í námi en framtíðarstarf, allan daginn, að námiloknu. Kostur er að umsækjendur hafi einhverja reynslu af bókhaldsstörfum. Bókari Höfum verið beðin að útvega starfsmann til bókhaldsstarfa hjá traustu og öruggu inn- flutningsfyrirtæki í Reykjavík. Viökomandi mun aðallega sjá um tölvufært viðskiptamannabókhald, hafa umsjón með innheimtu og sinna gjaldkerastörfum að ein- hverju leyti. Skilyrði er að viðkomandi hafi haldgóða þekk- ingu og reynslu af ofangreindu. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 30 ára og geti hafið störf sem fyrst. Um heilsdagsstarf er að ræða. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 09.00-15.00. Skólavörðustig la - 101 Fteyk/avík - Simi 621355 Vinna við kælitækjaþjónustu Við leitum að manni til aö annast þjónustu á kælitækjum og frystikerfum. Starfiö felst í því að sjá um þjónustu fyrirtækis- ins á kæli- og frystitækjum, er þar um aö ræða uppsetningar, viðhald og rekstur. Staögóö þekking á þessu sviöi er nauðsynleg og æskileg eru rafvirkjaréttindi. Unniö er mjög sjálfstætt, góö laun eru í boöi fyrir hæfan mann, getum útvegaö leigu-íbúð og flutningskostnaður búslóðar verður greiddur. Upplýsingar gefa Óskar Eggertsson fram- kvæmdastjori og Björn Hermannsson í síma 94-3092. Póllinnhf., ísafirói. Skrifstofustarf Óskaö er eftir viöskiptafræðingi eöa manni með góða bókhaldsþekkingu og reynslu til starfa sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendaraugld. Mbl. fyrir 14. þ.m. merktar: „Skrifstofustarf — 3451“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast viö tauga- og lyflækningadeildir Landspítalans. Æskilegt er aö umsækjandi hafi framhalds- menntun í hjúkrunarstjórnun. Umsóknir er greina menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 7. desembernk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild Geðdeildar Landspítalans, Kieppi. Hjúkrunarfræöingar óskast á Geödeild Landspítala33C. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar geðdeilda í síma 38160. Starfsfólk óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópa- vogshælis í síma 41500. Starfsfólk óskast til ræstinga viö Kópavogs- hæli. Hlutastarf eðafulltstarf. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. Starfsfólk óskast til vinnu viö þvottahús rík- isspítalanna Tunguhálsi 2. Boöiö er upp á akstur til og frá vinnustað aö Hlemmi. Upplýsingar veitir forstööumaöur þvottahúss ísíma671677. Starfsmaður óskast í fullt starf frá 15. de- sember nk. til vinnu í kaffisfofu Blóöbankans. Vinnutími 8.30-16.30. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri Blóðbank- ansísíma 29000. Fóstrur (2) óskast á dagheimili Landspítal- ans, Sólbakka, frá 1. jan. nk. Fóstrur (2) óskast nú þegar á dagheimili Kóþavogshælis, Stubbasel. Fóstra óskast nú þegar á dagheimili Land- spítalans, Litluhlíð. Fóstra óskast frá 1. jan. nk. viö dagheimli Kleppsspítala, Sunnuhlíð. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi ríkisspítala milli kl. 10-12 ísíma 29000 (641)eðaforstöðu- maður viökomandi dagheimila. Starfsmaóur óskast nú þegar viö dagheimli Kleppsspítala. Upplýsingar veitir forstööumaður dagheimil- isinstsíma38160. Reykjavík, 10nóvember 1985. Bifvélavirkjar Verkstæðisformaður óskast að bifreiðaverk- stæði Kaupfélags Þórs, Hellu. Þarf að hafa alhliða reynslu í viðgerðum stærri og minni bifreiða. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Skriflegar umsóknir sendist Kaupfélagi Þórs, Suðurlandsvegi 1, 850 Hellu, fyrir 20. nóv- embernk. Sendlastarf í banka Búnaðarbankinn óskar eftir sendli til starfa hálfan eða allan daginn í útibú bankans við Hlemm. Umsóknareyöublöð hjá starfsmannastjóra, Austurstræti 5, Reykjavík. Búnaðarbanki íslands. Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta barns á öðru ári allan daginn. Góð laun i boöi fyrir rétta mann- eskju. Uppýsingar í sima 79202. Þorir þú ekki út á vinnumarkaðinn? Er starfsgeta þín skert?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.