Morgunblaðið - 10.11.1985, Page 42

Morgunblaðið - 10.11.1985, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÖVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hefur þú áhuga á að vinna með ungu og hressu fólki í góðu umhverfi? Miðlun, sem er ungt og ört vaxandi fyrirtæki á sviði upplýsingaþjónustu vantar starfsmann til aöstoöar við fjölbreytileg skrifstofustörf. Um er aö ræða heils dags starf. Viðkomandi þarf aö geta hafið störf frá og með 1. desem- bern.k. Þeir sem hafa áhuga á starfinu sendi umsóknir sínar til augld. Mbl. merktar: „X — 3454“ fyrir 19. nóvembernk. Barnagæsla/ heimilishjálp Viö viljum ráöa góða konu til að gæta 3ja ára stúlku hér á heimilinu (í Vesturbæ Rvík) 3morgnaíviku,kl.9-13. Viö óskum einnig eftir heimilishjálp einu sinniíviku. Vinsamlegast hafið samband í síma 17106. Húsaviðgerðir Tökum aö okkur breytingar og viðgerðir, trésmíöar, flísalagnir, pípu- og skolplagnir, þakþéttingar, sþrunguviögeröir með RPM þéttiefni. Tilboð eða tímavinna. Símar 72273 eða 81068. Lagermaður Okkur vantar vanan, röskan og hressan lagermann strax. Upplýsingar í búöinni. Skipholti 19 sími29800. Vilt þú vinna í rólegu umhverfi við saumaskap á saumastofu Öryrkjabandalags íslands Há- túni 10, hálfan eða allan daginn. til að fá upplýsingar hringdu þá í síma 26700 nk. mánudag eöa þriöjudag frá kl. 9.30-12.00. Lausar stöður Á Skattstofunni í Reykjavík eru lausar til umsóknar stöður vð Skattaeftirlit og endur- skoðun. Viðskiþta- eða lögfræðimenntun áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skatt- stjóranum í Reykjavík, Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík fyrir 20. nóvember 1985. 23 ára nemi 23 ára gamall nemi í húsasmíöi með stúd- entspróf og próf í tækniteiknun óskar eftir atvinnu. Helst í byggingariðn. Uppl. í síma 30863 í dag og næstu daga. Viöskiptafræðingar af endurskoðunarsviði Höfum verið beðin um að ráða starfsmenn á endurskoöunarskrifstofur í Reykjavík og nágrenni. Einnig er laus staöa aöalbókara hjá einu tryggingafélaganna í höfuðborginni. Skilyrði er að viðkomandi séu viðskiptafræð- ingar af endurskoöunarsviöi og hafi ítarlega þekkingu og reynslu af bókhaldsstörfum. /Eskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Bæði er um heils- og hálfsdagsstörf að ræða. í boöi eru framtíðarstörf og mjög góð laun fyrir hæfa starfsmenn. Viðskiptafræði- nemar Óskum eftir að ráða viðskiptafræðinema á endurskoðunarsviði fyrir endurskoðunar- skrifstofu í Reykjavík. í boöi er hálfsdagsstarf á meðan viökomandi er í námi en framtíðarstarf, allan daginn, að námiloknu. Kostur er að umsækjendur hafi einhverja reynslu af bókhaldsstörfum. Bókari Höfum verið beðin að útvega starfsmann til bókhaldsstarfa hjá traustu og öruggu inn- flutningsfyrirtæki í Reykjavík. Viökomandi mun aðallega sjá um tölvufært viðskiptamannabókhald, hafa umsjón með innheimtu og sinna gjaldkerastörfum að ein- hverju leyti. Skilyrði er að viðkomandi hafi haldgóða þekk- ingu og reynslu af ofangreindu. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 30 ára og geti hafið störf sem fyrst. Um heilsdagsstarf er að ræða. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 09.00-15.00. Skólavörðustig la - 101 Fteyk/avík - Simi 621355 Vinna við kælitækjaþjónustu Við leitum að manni til aö annast þjónustu á kælitækjum og frystikerfum. Starfiö felst í því að sjá um þjónustu fyrirtækis- ins á kæli- og frystitækjum, er þar um aö ræða uppsetningar, viðhald og rekstur. Staögóö þekking á þessu sviöi er nauðsynleg og æskileg eru rafvirkjaréttindi. Unniö er mjög sjálfstætt, góö laun eru í boöi fyrir hæfan mann, getum útvegaö leigu-íbúð og flutningskostnaður búslóðar verður greiddur. Upplýsingar gefa Óskar Eggertsson fram- kvæmdastjori og Björn Hermannsson í síma 94-3092. Póllinnhf., ísafirói. Skrifstofustarf Óskaö er eftir viöskiptafræðingi eöa manni með góða bókhaldsþekkingu og reynslu til starfa sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendaraugld. Mbl. fyrir 14. þ.m. merktar: „Skrifstofustarf — 3451“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast viö tauga- og lyflækningadeildir Landspítalans. Æskilegt er aö umsækjandi hafi framhalds- menntun í hjúkrunarstjórnun. Umsóknir er greina menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 7. desembernk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild Geðdeildar Landspítalans, Kieppi. Hjúkrunarfræöingar óskast á Geödeild Landspítala33C. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar geðdeilda í síma 38160. Starfsfólk óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópa- vogshælis í síma 41500. Starfsfólk óskast til ræstinga viö Kópavogs- hæli. Hlutastarf eðafulltstarf. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. Starfsfólk óskast til vinnu viö þvottahús rík- isspítalanna Tunguhálsi 2. Boöiö er upp á akstur til og frá vinnustað aö Hlemmi. Upplýsingar veitir forstööumaöur þvottahúss ísíma671677. Starfsmaður óskast í fullt starf frá 15. de- sember nk. til vinnu í kaffisfofu Blóöbankans. Vinnutími 8.30-16.30. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri Blóðbank- ansísíma 29000. Fóstrur (2) óskast á dagheimili Landspítal- ans, Sólbakka, frá 1. jan. nk. Fóstrur (2) óskast nú þegar á dagheimili Kóþavogshælis, Stubbasel. Fóstra óskast nú þegar á dagheimili Land- spítalans, Litluhlíð. Fóstra óskast frá 1. jan. nk. viö dagheimli Kleppsspítala, Sunnuhlíð. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi ríkisspítala milli kl. 10-12 ísíma 29000 (641)eðaforstöðu- maður viökomandi dagheimila. Starfsmaóur óskast nú þegar viö dagheimli Kleppsspítala. Upplýsingar veitir forstööumaður dagheimil- isinstsíma38160. Reykjavík, 10nóvember 1985. Bifvélavirkjar Verkstæðisformaður óskast að bifreiðaverk- stæði Kaupfélags Þórs, Hellu. Þarf að hafa alhliða reynslu í viðgerðum stærri og minni bifreiða. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Skriflegar umsóknir sendist Kaupfélagi Þórs, Suðurlandsvegi 1, 850 Hellu, fyrir 20. nóv- embernk. Sendlastarf í banka Búnaðarbankinn óskar eftir sendli til starfa hálfan eða allan daginn í útibú bankans við Hlemm. Umsóknareyöublöð hjá starfsmannastjóra, Austurstræti 5, Reykjavík. Búnaðarbanki íslands. Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta barns á öðru ári allan daginn. Góð laun i boöi fyrir rétta mann- eskju. Uppýsingar í sima 79202. Þorir þú ekki út á vinnumarkaðinn? Er starfsgeta þín skert?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.