Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985
ÚTVARP / S JÓN VARP
Stundin okkar
■I Barnatími sjón-
00 varpsins,
— Stundin okkar,
er að venju á dagskrá sjón-
varps kl. 18.00 í dag í
umsjá Agnesar Johansen
og Jóhönnu Thorsteinson.
Meðal efnis í Stundinni
okkar í dag verður Móði
og Matta, sem er teikni-
myndasaga eftir Aðal-
björgu Þórðardóttur.
Einnig kemur Helga
Steffensen með brúðurnar
sínar í heimsókn í þáttinn.
Upptöku stjórnaði Jóna
Finnsdóttir.
Á ystu nöf
■■ Nýr fréttaþátt-
25 ur um ástand
— og horfur á
Norður-írlandi frá bresku
sjónvarpsstöðinni BBC er
á dagskrá sjónvarps ann-
að kvöld kl. 21.25 og nefn-
ist hann „Á ystu nöf“ (At
the Edge of the Union).
í þættinum skýra tveir
forystumenn mótmælenda
og kaþólskra sjónarmið
sín. Þeir eru Gregory
Campbell og Martin Mac-
Guiness, herráðsforingi í
írska lýðveldishernum
(IRA). Báðir eru þeir
ungir og virkir stjórn-
málamenn, sem vilja allt
til vinna til að málstaður
þeirra fái notið sín.
Vegna þessa viðtals var
lagt bann við sýningu
þáttarins í breska sjón-
varpinu en því var síðan
aflétt stuttu síðar.
„Attracta"
— írskt sjónvarpsleikrit
■■ írskt sjón-
in varpsleikrit eft-
— ir William Tre-
vor, „Attracta", er á dag-
skrá sjónvarpsins kl. 22.10
annað kvöld. Leikstjóri er
Kieran Hickey og með
aðalhlutverkið fer Wendy
Hiller.
Attracta hefur öll full-
orðinsár sín verið kennari
i smábæ og helgað sig
starfinu óskipt. Á efri
árum sækir á hug hennar
vitneskja um óhugnanlega
atburði úr bernskunni sem
verður til þess að hún á
lítur líf sitt í nýju ljósi.
Atriði í leikritinu geta
vakið ótta hjá bðmum.
Þýðandi er Kristrún Þórð-
ardóttir.
Wendy Hiller f hlutverki
Attracta.
ÚTVARP
SUNNUDAGUR
10. nóvember
8.00 Morgunandakt
Séra SvSfnir Sveinbjarnar-
son prófastur á Breiðabóls-
stað flytur ritningarorð og
bæn.
8.10. Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Lesið ur
forustugreinum dagblað-
anna.
8J5 Létt morgunlög
Lög frá Austurrlki, Ungverja-
landi og ftallu. sungin og
leikin.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. Trlósónata nr. 1 I Es-dúr
BWV 525 eftir Johann Se-
bastian Bach. Hans Fagius
leikur á orgel Mariukirkjunnar
I Björgvin á fónlistarhátíðinni
þar I vor. (Hljóðritun frá
norska útvarpinu).
b. „Falsche Welt, dir trau'
dir trau' ich nicht", kantata
nr. 52 á 23. sunnudegí eftlr
Þrenningarhátlð eftir J.S.
Bach. Seppi Kronwitter,
sópran, syngur með
Drengjakórnum I Hannover
og Kammersveit Gustavs
Leonhardts.
c. Tokkata og fúga l d-moll
BWV 538 eftir J.S. Bach.
Hans Fagius leikur á orgel.
d. Partlta nr. 1 I C-dúr fyrir
óbó og orgel eftir Johann
Wilhelm Hertel. Jean-Paul
Goy og André Luy leika.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Sagnaseiöur
Rannveig Jónsdóttir cand.
mag. og enskukennari velur
texta úr Islenskum fornsðg-
um. Ingibjðrg Stephensen og
Stefán Karlsson lesa. Um-
sjón: Einar Karl Haraldsson.
11.00 Messa I Askirkju á kristni-
boðsdegi. Skúli Svavarsson
kristniboði predikar. Séra
Arni Bergur Sigurbjörnsson
þjónar fyrir altari. Orgelleik-
ari: Kristján Sigtryggsson.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
1250 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Drengurinn og ströndin
Hjörtur Pálsson samdi text-
ann og valdi tónlist. Lesari
ásamt honum Steinunn Jó-
hannesdóttir (áður útvarpað
á jólum 1983).
14.30 Robert Riefling
Pianótónleikar á tónlistar-
hátlðinni I Björgvin I vor.
Tónlist eftir J.S. Bach.
a. TokkatalD-dúr.
b. Ur „Das wohltemperierte
Klavier", bók II. Prelúdlur og
fúgur I g-moll, G-dúr og cls-
moll.
c. Krómatlsk fantasla og
fúga I d-moll. (Hljóðritun frá
norska útvarpinu).
15.10 Frá Islendingum vestan-
hafs
Gunnlaugur Ölafsson ræðir
við Magnús Ellasson borgar-
stjórnarmann I Winnipeg.
(Hljóöritað vestra).
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
1650 Vlsindi og fræði —
Forngrlsk menning og Is-
lensk
Dr. Eyjólfur Kjalar Emilsson
heimspekingur flytur erindi.
17.00 Með á nótunum —
Spurningaþáttur um tónlist,
ðnnur umferð (8 liöa úrslit)
Stjórnandi: Páll Heiöar Jóns-
son. Dómari: Þorkell Sigur-
björnsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 . Það er nú sem gerist"
Eyvindur Erlendsson lætur
laust og bundið viö hlustend-
ur.
20.00 Stefnumót
Stjórnandi: Þorsteinn Egg-
ertsson.
21.00 Evrópukeppni I hand-
knattleik — Valur — Lugi.
Ingólfur Hannesson lýsir slð-
ari hálfleik frá Laugardals-
höH.
21.45 Tónleikar
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orð kvölds-
ins.
22.25 Iþróttir
Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
22.40 Betur sjá augu.
Þáttur I umsjá Magdalenu
Schram og Margrétar Rúnar
Guðmundsdóttur.
23.20 Kvöldtónleikar
a. Oktett I B-dúr op. 156
fyrir flautu, óbó, tvær klarin-
ettur, tvö horn, tvð fagott
og kontrabassa eftir Franz
Lachner. Félagar úr Consor-
tium classicum sveitinni
leika.
b. Nocturne I B-dúr op. 40
eftir Antonin Dvorák. Aca-
demy of St. Martin-in-the-
Fields leika. Neville Marriner
stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku
Magnús Einarsson sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
11. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Geir Waage,
Reykholti, flytur (a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin — Gunnar
E. Kvaran, Sigrlður Arna-
dóttir og Hanna G. Siguröar-
dóttir.
750 Morguntrimm — Jónlna
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
750 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tllkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
950Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
.Litli tréhesturinn" eftir Urs-
ulu Moray Williams. Sigrföur
Thorlacius þýddi. Baldvin
Halldórssonles(11).
950 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Óttar
Geirsson ræðir við Arna
Snæbjörnsson ráðunaut um
æðarrækt.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
1055 Lesiö úr forustugreinum
landsmálablaöa. Tónleikar.
11.10 Úr atvinnullfinu — Stjórn-
un og rekstur. Umsjón:
Smári Sigurösson og Þorleif-
ur Finnsson.
1150 Stefnur. Haukur Agústs-
son kynnir tónlist. (Frá Akur-
eyri.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
1250 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
1350 I dagsins önn — Sam-
vera. Umsjón: Sverrir Guð-
jónsson.
14.00 Miödegissagan: „Skref
fyrir skref" eftir Gerdu Antti.
Guðrún Þórarinsdóttir þýddi.
Margrét Helga Jóhannsdóttir
les (15).
1450 Islensk tónlist
a. Kvintett fyrir blásara eftir
Jón Asgeirsson. Einar Jó-
hannesson leikur á klarinett,
Bernard Wilkinson á flautu,
Daði Kolbeinsson á óbó,
Joseph Ognibene á horn og
Hafsteinn Guðmundsson á
fagott.
b. Divertimento fyrir sembal
og strengjatrló eftir Hafliöa
Hallgrlmsson. Helga Ingólfs-
dóttir leikur á sembal, Guðný
Guömundsdóttir á fiölu,
Graham Tagg á vlólu og
Pétur Þorvaldsson á selló.
c. Konsert fyrir planó og
hljómsveit eftir Jón Nordal.
Gfsli Magnússon leikur meö
Sinfónluhljómsveit Islands.
Karsten Andersen stjórnar.
15.15 A ferð með Sveini Einars-
syni. (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi.)
1550 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
1650 Slödegistónleikar —
Tónlist eftir Jean Sibelius
a. Sinfónla nr. 5 I Es-dúr op.
82.
b. „Andante festivo".
Sinfónluhljómsveitin l Gauta-
borg leikur. Neeme Járvi
stjórnar.
17.00 Barnaútvarpiö. Meöal
efnis: „Bronssverðið" eftir
Johannes Heggland. Knútur
R. Magnússon les þýðingu
Ingólfs Jónssonar frá Prest-
bakka (11). Stjórnandi:
Kristln Helgadóttir.
1750 Islenskt mál. Endurtekinn
þáttur frá laugardegi I umsjá
Gunnlaugs Ingólfssonar.
1750 Slðdegisútvarp. — Sverr-
ir Gauti Diego.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. .
19.00
1950 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Margrét
Jónsdóttir flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Sigrlður Rósa Kristinsdóttir á
Eskifirði talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Millu-Kobbi, steinsmiöur I
Skagafiröi. Björn Dúason
flytur slöari hluta frásagnar
sinnar.
b. 11. nóvember, hátlðis-
dagur Grlmseyinga. Baldur
Pálsson les úr Grlmseyjarbók
Péturs Sigurgeirssonar bisk-
ups.
c. Lög við Ijóð Matthlasar
Jochumssonar.
d. Frá séra Þorlákl á Ösi.
Úlfar K. Þorsteinsson les þátt
úr Grlmu. Umsjón. Helga
Agústsdóttir.
2150 Útvarpssagan: „Saga
Borgarættarinnar" eftir
Gunnar Gunnarsson. Helga
Þ. Stephensen les (14).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orö kvölds-
ins.
2255 Rif úr mannsins slðu.
Þáttur I umsjá Sigrlöar
Arnadóttur og Margrétar
Oddsdóttur.
ir verk eftir Wolfgang von
Schwelnitz.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
10. nóvember
13:30—15K» Krydd I tilveruna
Stjórnandi: Ragnheiður Dav-
iðsdóttir.
15K»—16:00 Tónlistarkross-
gátan
Hlustendum er gefinn kostur
á að svara einföldum spurn-
ingum um tónlist og tónlist-
armenn og ráöa krossgátu
um leið.
Stjórnandi: Jón Grðndal.
16:00—18:00 Vinsældalisti
hlustenda rásar 2
30 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Gunnlaugur
Helgason.
MÁNUDAGUR
11. nóvember
HfcOO—1050 Kátir krakkar.
Dagskrá fyrlr yngstu hlust-
endurna frá barna- og ungl-
ingadeild útvarpsins. Stjórn-
andi: Ragnar Sær Ragnars-
son.
1050—1250 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Asgeir Tómas-
son
Hlé.
1450—1650 Út um hvippinn
og hvappinn.
Stjórnandi: Inger Anna Aik-
man.
1650—1850 Alltogsumt.
Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son.
Þriggja mlnútna fréttir eru
sagðar klukkan 11.00,
15.00, 16.00 og 17.00
23.10 „Frá tónskáldaþingi".
Þorkell Sigurbjörnsson kynn-
SJÓNVARP
X
SUNNUDAGUR
10. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja.
Margrét Hróbjartsdóttir flyt-
ur.
18.10 Afangasigrar.
(From the Face of the Earth)
Annar þáttur. Breskur heim-
ildamyndaflokkur I fimm
þáttum um baráttu lækna
og annarra vlsindamanna við
sjúkdóma sem ýmist hafa
verið útmáðir aö fullu af jörð-
inni síðustu þrjá áratugi eöa
eru á góðri leið með að
hverfa. Umsjónarmaður Dr.
June Goodfield. Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
17.00 A framabraut (Fame)
Sjöundi þáttur.
Bandarlskur framhalds-
myndaflokkur um æskufólk
I listaskóla I New York.
Aðalhlutverk: Debbie Allen,
Lee Curren, Erica Gimpel og
lleiri.
Þýðandi Ragna Ragnars.
18.00 Stundin okkar.
Barnatlmi með innlendu efni.
Umsjónarmenn: Agnes Jo-
hansen og Jóhanna Thor-
steinsson.
Stjórn upptöku: Jóna Finns-
dóttir.
1850 Fastir liðir „eins og venju-
lega"
Endursýndur annar þáttur.
Léttur fjölskylduharmleikur I
sex þáttum eftir Eddu Björg-
vinsdóttur, Helgu Thorberg
og Glsla Rúnar Jónssoe sem
jafnframt er leikstjórl.
19.00 Hlé.
1950 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir óg veður.
2055 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Glugginn. Þáttur um listir,
menningarmál og fleira.
Umsjónarmaöur Guðbrand-
ur Glslason. Stjórn upptöku:
Tage Ammendrup.
21.45 Verdi. Fjóröi þáttur.
Framhaldsmyndaflokkur I
nlu þáttum sem Italska sjón-
varpið geröi I samvinnu við
nokkrar aðrar sjónvarps-
stöðvar I Evrópu um meist-
ara óperutónlistarinnar,
Giuseppe Verdi (1813—
1901), ævi hans og verk.
f söguna er auk þess fléttaö
ýmsum arlum úr óperum
Verdis sem kunnir söngvarar
flytja-
Aðalhlutverk Ronald Pickup.
Þýöandi Þurföur Magnús-
dóttir.
23.05 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
11. nóvember
19.00 Aftanstund.
Endursýndur þáttur frá 6.
nóvember.
1955 Aftanstund.
Barnaþáttur. Tommi og Jenni,
Hananú, brúðumynd frá
Tékkóslóvaklu og Dýrin I
Fagraskógi, teiknimynda-
flokkur frá Tékkóslóvaklu.
1950 Fréttagrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
2050 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Móöurmálið — Fram-
buröur.
Fimmti þáttur: Um kringd
sérhljóð, það er þátt varanna
I myndun sérhljóða eins og
U, U, O, Ó og Ó. Umsjónar-
maður Arni Böövarsson.
Aðstoðarmaður Margrét
Pálsdóttir. Skýringarmyndir:
Jón Júllus Þorsteinsson.
Stjórn upptöku Karl Sig-
tryggsson.
20.50 Iþróttir.
Umsjónarmaöur Bjarni Felix-
son.
2155 Aystunöf.
(At the Edge of the Union.)
Nýr fréttaþáttur frá BBC um
ástand og horfur á Norður-
Irlandi. I þættinum skýra
tveir forustumenn mótmæl-
enda og kaþólskra sjónar-
mið sln. Þeir eru Gregory
Gampbell og Martin Mac-
Guiness, herráðsforingi I
Irska lýðveldishernum (IRA).
Vegna þessa viðtals var lagt
bann við sýningu þáttarins I
breska sjónvarpinu en þvl
var sföan aflétt.
22.10 Attracta.
Irskt sjónvarpsleikrit eftir
William Trevor. Leikstjóri
Kieran Hickey. Aðalhlutverk:
Wendy Hiller. Attracta hefur
öll fullorðinsár sln verið kenn-
ari I smábæ og helgaö sig
óskipta starfinu. A efri árum
sækir á hug hennar vitneskja
um óhugnanlega atburði úr
bernskunni sem veröur til
þess aö hún lltur llf sitt I nýju
Ijósi.
Atriði I leikritinu geta vakiö
ótta hjá börnum. Þýöandi
Kristrún Þóröardóttir.
21.10 Fréttir I dagskrárlok.