Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1986 39 ast við nýir flóttamenn. Fáist til þess peningar mun flóttamanna- ráð Súdan flytja 10.000 nýja að- komumenn til Girba á þessu hausti. „Eftir fjóra mánuði hér í Girga voru 600 grafir fyrir utan búðirnar, það er hátt hlutfall í 10.000 manna byggð," segir Meys- sen. Nú er reynt að koma lagi á hlutina, fólkið hefur myndað samvinnufélög um framleiðslu á ýmsu sem til þarf, brauðgerð er rekin og vinnustofa þar sem gert er við tjöldin. Búðunum hefur verið skipt upp í 14 svæði þar sem kjörnir fulltrúar flóttamanna eru í forystu og vinna að ýmsum vel- í einu horni logar eidur undir pönnu, pannan er það eina sem þau eiga, eða fengu þau hana lánaða? Flatbrauð stiknar yfir eldinum og yngsta barnið sýgur brjóst hennar. Þau voru þrjár vikur á leiðinni til Súdan. „Eg fór vegna stríðsins," segir hún gegnum tvo túlka, „við áttum mat og uppskeruhorfur voru góðar.“ Hvers vegna tóku þau engar eigur með ér? „Leiðin var nógu löng og erfið án þess að leggja á sig auknar byrðar.“ Nú eiga þau heima í tjaldi í útjaðri Wad She- rife. — Stefán Jón Hafstein segir frá heimsókn í flóttamannabúöir í Súdan ferðarmálum fyrir búðirnar í samvinnu við Rauða kross fólkið. Það er mikilvægt að virkja fólkið, takmarkið er að gera það óháð útlendum sérfræðingum við stjórnun og skipulag búðanna þó svo að allir viti að það mun þarfn- ast matar og lyfja, utanaðkomandi hjálpar, svo lengi sem það verður í búðunum. Hversu lengi verður það? Enginn veit, það ræðst af uppskeru og ástandi í Eþíópíu. Nýttlíf Shena er þrítug kona, nýkomin frá Eritreu. Hún er ein hinna heppnu: hún hefur tjald. Hún á þrjú börn og eiginmann sem er lotinn í herðum, til muna eldri en hún. Hún opnar tjaldið, þar er ekkert til að liggja á; jörðin ber. Út Merking þess að eiga sér sama- stað í tilverunni er flóttamannin- um betur ljós en öðrum. Að eiga heima. Ismal Ahmed smíðar sér rúm þar sem hann á heima, í skýli úr viðarrenglum og dulu sem varp- ar skugga á lítinn blett í tilver- unni: þar á hann heima. Skammt undan er lítið barn sem var fætt á flótta. Það hefur aldrei átt nokk- urs staðar heima og enginn veit hvort það mun nokkurn tíma kynnast merkingu þess að eiga sér samastað í tilverunni. Þau eru að byrja nýtt líf einhvers staðar í eyðimörkinni: Ismal Ahmed og litla barnið; lúnar hendur lykjast um axarskaftið og agnarsmáir fingur gægjast undan litríku klæði í skugganum frá grasmottunni. Höfundur starfaði um hríð hjí Alþjóða Rauða krossinum. ^ZEROWATT tímirin! Þrátt fyrir lítið þvottaherbergi er örugglega gólfpláss bæði fyrir Zerowatt þvottavél og þurrkara því nú er hægt að setja þvottavélina ofan á þurrkarann. Með verð og gæði í huga er þetta ekki spurning. Það er örugglega pláss fyrir Zerowatt. W $ SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 6879/0-81266 w * k«4js S 3 ut vxr jQ. • HU a Ir.u» a «r «r w> # *« w S rwa «c • S *r jr S1 «*• S ZEROWA7T 551 A * & »-nr {. *•«. S * V A •SL«* B »■ » at •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.