Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÖVEMBER1985 ÞIÐ FAIÐ BLOM... á 50 ára afmæli Mjólkursamsölunnar Mjólkursamsalan varð 50 ára á þessu ári. Við þessi tímamót þótti Mjólkursamsölunni tilvalið að gera allsherjar andlitslyftingu á umbúðum mjólkurlínunnar og fól okkur verkið. Þessar breytingar, sem voru mótaðar og teiknaðar af starfs- mönnum AUK hf, þeim Tryggva T. Tryggvasyni, Stephen Fairbairn og Kristínu Þorkelsdóttur, hafa verið að sjá dagsins ljós hver af annarri síðasta misserið. Okkur er ljúft að geta þess að við hönnunina var gengið í smiðju hjá Eggerti Péturssyni myndlistarmanni og myndir hans í bókinni íslensk Flóra notaðar sem grunnheimild við útfærslu blómamyndanna á nokkrum fernanna. Það er von okkar að neytendur láti sér vel líka og prýði borð sín sem oftast með þessum blómum skrýddu umbúðum, og njóti innihaldsins hér eftir sem hingað til. Þið fáið sem sagt blómin á afmælisári Mjólkursamsölunnar, en Mjólkursamsalan fær okkar bestu afmæliskveðjur og þakkir fyrir 18 ára ánægjulegt samstarf. AITKhf AUGLÝSINGASTOFA KRISTlNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.