Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14- NÓVEMBER1985 19 Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum Vogum, 11. nóvember. AÐALFUNDUR Sambands sveitar- félaga á Suðurnesjum var haldinn í Félagsheimilinu Höfnum 8. og 9. nóvember sl. Umræður um atvinnumál settu mestan svip á fundinn, sem sam- þykkti fjórar ályktanir um þann málaflokk. Fundurinn hvetur stjórnvöld til að endurmeta af- stöðu sína til sjávarútvegsmála. Þá hvetur fundurinn til að hraðað verði úttekt sem þegar hefur verið ákveðin á undirstöðuatvinnugrein Suðurnesja. Ákvörðun um áfram- haldandi tilraunir með sjóefna- vinnslu á Reykjanesi er fagnað, svo og áframhaldandi rannsóknum og hagnýting varmaorku á Suður- nesjum. Þá vekur fundurinn at- hygli atvinnurekenda á möguleik- um Suðurnesja varðandi atvinnu- starfsemi. Fundurinn lýsti stuðningi við hugmyndir er koma fram í frum- varpi til laga um skólakostnað í framhaldsskólum. Þýðingarmiklum áfanga sem náðst hefur í orkumálum, með sameiningu rafveitna og Hitaveitu Suðurnesja er fagnað, ásamt yfir- töku á eignum RARIK á orkuveitu- svæðinu. Þá hvetur fundurinn eindregið til undirbúnings frekari raforkuframleiðslu með nýtingu afgangsorku. Vegna fyrirsjáanlegrar aukinn- ar þarfar á vistunarrými fyrir aldraða á Suðurnesjum, sem verð- ur að fullnægja, telur fundurinn best og fljótlegast að ljúka lang- legudeild (D-álmu) við sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Hvetur fundurinn til þess að nú þegar verði fjármagn tryggt til þeirrar byggingar. I lok fundarins fór fram tilnefn- ing i stjórn. Eftirtaldir voru til- nefndir: Tómas Tómasson frá Keflavík, Áki Gránz frá Njarðvík, Jón Gunnar Stefánsson frá Grindavík, Kristján Einarsson frá Vatnsleysustrandarhreppi, Jón Júliusson frá Miðneshreppi, Ellert Eiríksson frá Gerðahreppi og Þór- arinn Sigurðsson frá Hafnahreppi. E.G. SKIPOLAG I7X1MK1J8 mmsrxrnx' SKÚFFXJSKÁFftR maigar stærðir GÓLFOG VEGG EININGAR OPNAR SKCJFFUR Á GÓLF OG VEGGHENGI 4 stærðir af skúffum IM KRISTJAN OLI HJALTASON IONBUO 2. 210 GARDABÆ SIMI46488 f8. AÐALFUNDUR HðFNUM 1985 I . Morgunblaöið/Eyiólfur Matthías Á. MathJesen alþingismaður ávarpaói aóalfundinn. pltirfimWatiib Gódan daginn! ef það er betra !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.