Morgunblaðið - 14.11.1985, Side 59

Morgunblaðið - 14.11.1985, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985 59 Rúmenar unnu RÚMENAR sigruöu Tyrki, 3:1, í undankeppní heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu í Izmir í Tyrklandi í gærkvöldi. Yorgulescu skoraði fyrsta mark Rúmena og Coras bætti öðru mark- inu við á 27. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Rúmenar bættu svo sínu þriðja marki viö er sjð mínútur voru liönar af seinni hálfleik og var þar Boloni að verki, . Miövallarleikmaöurinn, Metin skoraöi fyrir Tyrki. V-Þýska bikarkeppnin: Stuttgart í undanúrslit — Lerby lék vel með Bayern Fré Jóhanni I. Gunnarssyni og Ragnari Gunnarssyní, tréttariturum Morgunblaösins í V-Þýskalandi. STUTTGART tryggöi sér réttinn til aö leika í undanúrslitum vest- ur-þýsku bikarkeppninar í knatt- spyrnu er þeir sigruöu Werder Bremen, 2-0, á heimavelli sínum í gærkvöldi. Karl Allgöwer skoraöi bæöi mörk Stuttgart í fyrri hálf- leík. Stuttgart lék mjög sterkan varn- arleik og var Karl Heinz Förster þar aftasti maöur í vörninni og stjórnaöi varnarleiknum að öryggi. Ásgeir Sigurvinsson átti góöan leik og stjórnaöi leik liösins á miöjunni meö ágætum. Aligöwer skoraöi fyrra markiö á 15. mínútu og þaö seinna á 23. mínútu. Stuttgart var mun betri aöilinn í þessum leik og átti sigurinn svo sannarlega skilinn. Byggt var upp á skyndisóknum, líkt og í leiknum gegn Kaiserslautern á laugardaginn. Werder Bremen skoraöi mark undir lok ieiksins sem var réttilega dæmt af vegna rangstööu. 24.000 áhorfendur voru á leikvanginum í Stuttgart sem fögnuöu innilega i lokin. Bayern og Bochum geröu jafn- tefli, 1-1, eftir framlengdan leik. Danski landsliösmaöurinn, Sören Lerb, sem lék með Dönum gegn írum í Dublin fyrr um daginn, náöi í tæka tíö í leikinn með Bayern gegn Bocum. Hann var þar einn besti leikmaöur Bayern og var ekki aö sjá aö hann heföi leikið tvo leiki í tveimur löndum. Hann baröist eins og Ijón. Rumenigge skoraöi fyrsta mark- iö fyrir Bayern á 38. minútu og þannig var staöan í leikhléi. Leifeld jafnaöi fyrir Bochum á 62. mínútu. Leikurinn var síöan framlengdur, en hvorugu liöinu tókst aö skora. Þaö verður því aö fara fram ann- ar leikur og verður hann á heima- velli Bayern í Múnchen. Schalke sigraöi síöan 2. deildar- liðiö Aacken, 2-1, eftir framleng- ingu. Staöan eftir venjulegan leik- tíma var 1-1. Schalke kemst því í 4- liöa úrslit. Mannheim sigraöi Hannover, 5- 1, á þriðjudagskvöld. Þaö veröa því Stuttgart, Schalke, Mannheim og Bayrn Múncen eöa Bochum sem leika í undanúrslitum vestur-þýsku bikarkeppninar. Adeins þad besta f yrir barnið Góður sigur FH yfir Val PAMPERS Pampers bleyjur+buxur hlífa litlum bossum VALUR tapaði öðrum leik sínum í röö á Islandsmótinu í hand- knattleik I gærkvöldi er þeir mættu FH-ingum í Laugardals- höll. Úrslit leiksins uröu 25:27 fyrir FH-inga eftir aö Valsmenn höföu haft eitt mark yfir í leikhléi, 14:13. Leikurinn var bæöi jafn og spennandi. Valsmenn höföu oftast forystu en hún var þó aldrei mikil. Bæöi liðin léku vel i gærkvöldi og skemmt ilegt aö horfa á leikinn. Sér- staklega léku þeir Ellert Vigfússon markvöröur Vals og Haraldur Ragnarsson markvöröur FH vel. Valsmenn höföu yfirhöndina allt þar til 10 mínútur voru til leiksloka en þá tókst FH aö jafna, 22:22, en nokkru fyrr haföi Valur haft yfir, 22:19. Síöan var jafnt á næstu tölum þar til FH náöi aö skora tvö mörk og komast í 24:26. Valur minnkar muninn úr víta- kasti og þá voru rétt tæpar tvær mínútur til leiksloka. Þegar síöustu sekúndurnar voru aö renna út voru Valsmenn í sókn og flestir bjuggust viö því aö þeir myndu jafna metin. Þaö geröist hins vegar ekki því FH-ingar komust inn í sendingu og Jón Erling Ragnarsson skoraöi úr hraöaupphlaupi og þar meö var kærkominn sigur og tvö mikilvæg stig komin i höfn í Hafnarfiröi. Bestu menn Vals í leiknum voru Júlíus Jónasson og Jakob Sigurös- son en auk þeirra iéku Geir Sveins- son og Ellert markvöröur vel. Hjá FH var Þorgils Óttar Mathiesen bestur en einnig átti Óskar Ár- mannsson góöan leik. Jón Erling og Valgarö voru einnig ágætir svo og Haraldur i markinu. Mörk Valt: Júlíus Jónasson 9/4, Jakob Slgurösson 6, Gelr Sveinsson 5, Valdimar Grímsson 3, Þóröur Sigurösson 1. Jón Pétur Jónsson 1. Mörk FH: Þorgils Óttar Mathiesen 7/2, Óskar Armannsson 7/2, Guöjón Arnason 4, Jón Erling Ragnarsson 4, Valgaró Valgarósson 4, Hóöinn Gilsson 1. __ áaát Þurrbleyjan næst baminu heldur raka frá húðinni og tryggir hámarks vellíðan. Innri lögin í bleyjunni taka á móti miklum raka. Hliðarlásar, sem hægt er að loka og opna, auðvelda bleyjuskipti. Rykking á hliðum kemur í veg fyrir leka. PAMPERS fást íverslunumum land allt Pampers bleyjur eru ofnæmisprófadar mmnz/ , , <zMn\eriMci r PAMPERS, EKKI BARA BESTAR. Þær em líka hagkvæmar, því þú notar færri Pampers bleyjur. 4 stærðir. Pampers á mun lægra verði en þig grunar Morgunblaöið/JúlHJS • Páll Björgvinsson skorar hór eitt af mörkum sínum fyrir Víking í gær. Eins og sjá má eru fáir Þróttarar til varnar en þannig var ástandiö oft viö vítateig þeirra. Víkingar léku Þrótt illa í Höllinni í gær ÞRÓTTARAR reyndust auðveld bráö Víkingum er liðin mættust í fyrstu deildinni í handknattleikn- um í Laugardalshöll í gærkvöldi. Víkingur vann leikinn meö sautj- án marka mun, 37:20, eftir aö staöan í leikhléi haföi verið 16:9. Eins og tölurnar bera meö sér var leikurinn lengst af ójafn og yfir- buröir Víkinga miklir. Þaö má segja aö Víkingar hafi tekiö Þróttara í kennslustund í handknattleik, einkum þó í hraö- upphlaupum, því Víklngar skoruöu mikiö af mörkum úr hraöupphlaup- um. Þróttarar stóöu aöeins í Víking- um fyrstu mínúturnar og þegar leik- urinn haföi staöiö í 15 mínútur var staöan 7:5 fyrir Víkinga. Þeir skor- uöu síöan næstu fimm mörk og breyttu stööunni í 12:5 og eftir þaö var aldrei spurning um hvort liöiö sigraöi. Víkingar léku þennan leik nokk- uð vel enda mótstaöan lítil. Vörn liösins var góö og markveröirnir léku vel, þeir Kristján Sigmundsson Landsliðshópurinn BOGDAN Kowalzcyk landsliös- þjálfari i handknattleik hefur valið 24 handknattleiksmenn til þess aö taka þátt í lokaundir- búningi landsliösins fyrir A-heimsmeistarakeppnina sem fram fer í Sviss í febrúar á næsta ári. Markveröir eru þeir Einar Þor- varöarson, Kristján Sigmunds- son, Brynjar Kvaran og Ellert Vigfússon. AÖrir leikmenn eru: Þorbjörn Jensson, Þorgils Óttar Mathie- sen, Guömundur Guömundsson, Bjarni Guömundsson, Steinar Birgisson, Jón Árni Rúnarsson, Guömundur Albertsson, Sigurö- ur Gunnarsson, Atli Hilmarsson, Páll Ólafsson, Kristján Arason, Alfreö Gíslason, Hans Guö- mundsson, Július Jónasson, Valdimar Grimsson, Jakob Sig- urösson og Karl Þráinsson. og Finnur Thorlacius. Finnur varöi meðal annars tvö vítaköst í síöari hálfleiknum. Sóknarleikur liösins var einnig nokkuö góöur og sér- stakleg hraöupphlaupin eins og áöur segir. Um leik Þróttar er lítið aö segja. Þeir mættu algjörum ofjörlum sín- um í gærkvöldi. Vörnin var slök og sóknarleikurinn sklpulagslaus. Þaö var helst Birgir Sigurösson sem reyndi aó berjast allan tímann og Konráö Jónsson var þokkalegur í fyrri hálfleik en sást lítiö í þeim síö- ari. Hjá Víkingum var Guömundur Guðmundsson bestur. Bjarki Sig- urösson, hinn ungi og efnilegi hornamaöur Víkinga, átti einnig mjög góöan leik og þeir Páll, Stein- ar og Karl stóöu sig allir vel. Mðrk Víking*:Guömundur Guðmunds- son 10, Steinar Birgisson 7, Páll Bjðrgvins- Sön 6/1, Ðjarki Sigurösson 6, Karl Þráins- son 4, Guðmundur Albertsson 2, Siguröur Ragnarsson 2. Mörk ÞróttarBirgir Sigurösson 6, Kon- ráö Jónsson 5, Guömundur Oskarsson 3 Haukur Hafsteinsson 3, Birgir Einarsson 3. - ágás.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.