Morgunblaðið - 23.11.1985, Side 51

Morgunblaðið - 23.11.1985, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 51 pfrn av; n|[ml 2 ■■"H M ^ Al VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—11.30 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Eiturlyfjasmyglara í ævilangt fangelsi Magnús Guðmundsson, Strand- götu 3, Patreksfirði skrifar: Kæri Velvakandi: Við hin válegu tíðindi um eitur- lyfjasmygl til fslands að undan- förnu, hlýtur hver einasti íslend- ingur, sem á annað borð hugsar eitthvað, að fyllast skelfingu og krefjast stóraðgerða. Því ber að fagna að við höfum eignast duglega og örugga lög- gæslumenn, sem hafa náð mörgum þessara glæpamanna, sem ég kalla morðingja af versta tagi, vegna þess að hverjum manni sem tekst að tæla mann til þess að neyta eiturs, kvelur fórnarlambið til dauða, og samfélagið verður um leið fyrir ómældum þjáningum og skaða. Nei, þeir menn sem stuðla að eða Húsmóðir skrifar: Ég gladdist þegar því var haldið fram í útvarpinu, að almennings- álitið gæti haft áhrif, og ætti að fordæma hryðjuverk og misbeitingu valds. Hans heilagleiki páfinn í Róm segir, að fyrir góðum málstað eigi ekki að berjast með hryðjuverkum. Hann veit að hryðjuverkaskólar eru bara reknir í alþýðulýðveldunum. Marxisminn leyfir ekkert almenn- ingsálit, og engan verkfallsrétt. Lenín fyrirskipaði að öll mótspyma skyldi miskunnarlaust barin niður. Varla hefur hann gert þetta af ótta við innrás Bandaríkjamanna, eins og sandinistarnir segjast þurfa að gera núna. Þess vegna sker það mann í eyrun þegar marxistarnir eru að hneykslast á mannréttinda- brotum í öðrum löndum, en sjálfir berjast þeir fyrir stefnu, sem leyfir engin mannréttindi. Fyrir nokkrum árum var frægt leikritaskáld Tékka rétt einu sinni dæmt í tveggja ára einangrun. Þá stofnuðu frægir leikarar og leikrita- skáld félag, og gerðu leikrit upp úr réttarhöldunum, sem sýnt var víða um lönd, þ.á.m. í vestur-þýska sjón- varpinu. Fjölmiðlarnir okkar eru uppvísir að því að smygla og dreifa eitri í íslensku þjóðina skulu DÆMAST ÞYNGSTU REFS- INGU, sem er ÆVILANGT FANGELSI. Hér þýða engin vettl- ingatök við slíkan glæpalýð, það er krafa þjóðarinnar. Núna fyrir nokkrum dögum var eiturlyfja- smyglari erlendis dæmdur í 30 ára fangelsi og sérstaklega tekið fram að maðurinn yrði ekki náðaður. Þetta sýnir að eiturlvfjasmyglarar eru settir á bekk með morðingjum víðast hvar erlendis. Ef stjórnvöld íslands taka ekki innrás eiturlyfjasmyglara til ís- lands föstum og alvarlegum tök- um, eru þau ekki stöðu sinnar verð. Margar spurningar vakna um þessa voðalegu starfsemi, sem menn eru farnir að stunda hér á landi, en ég geymi þær að sinni. nefndu þetta auðvitað ekki, enda ekki sænskt, og ekki er enn farið að þýða eina leikritið sem gerist í rússneska Gúlaginu, þó það sé skrif- að af Nóbelsskáldi. Ekki hefur held- ur orð heyrst í útvarpinu eftir nokkurt skáld úr austur-blokkinni, sem lýst hefur ástandinu sem ríkir i kommúnistaríkjunum. Almenn- ingsálitið hér á ekki að vera upp á marga fiska, því fæðið hefur verið mjög einhæft í ríkisfjöimiðlunum. Grátbroslegt var að heyra sam- þykkt Alþýðubandalagsins um al- heimsmálin. Lýst var stuðningi við einhliða afvopnun, svo að auðveld- ara væri fyrir Rússa að halda áfram að leggja þjóðir í hlekki marxism- ans. Því var og haldið fram að innrás Rússa og stríð þeirra í Afg- anistan væri eins og Bandaríkja- menn haga sér í sambandi við Nic- aragua. Skyldi þurfa lærðan sagn- fræðing til að finna mismuninn? Kirkjan hér hefur ekki verið okkur, sem hræðumst marxismann og alla þá kúgun og sult sem hann færir hvar sem hann kemst til valda, mikill styrkur. Hún virðist vilja fyrirgefa illvirki kommúnismans 77 sinnum 7 sinnum. Síma- mál í dreif- býlinu Velvakandi góður. Þegar sjálfvirkur sími var lagður hér í Staðarsveit á Snæfellsnesi var ég ekki sátt við að þurfa að bíða á þriðja mánuð eftir fjölsímatæki. Allt annað var tilbúið og símtækin sjálf komin inn á borð hjá fólki. Einnig var gamli sveitasíminn óstarf- hæfur. Fyrir skömmu hitti ég konu úr Borgarfirðinum og spurði ég hana m.a. um sjálfvirka símann sem ég vissi að verið var að leggja þar um slóðir. „Jú, það er búið að leggja hann fyrir nokkru," sagði hún mjög ánægð, „nú bíðum við bara eftir fjölsímatækinu. Það er ekki til eins og er.“ í framhaldi af þessu sam- tali spyr ég póst og símamála- stjóra: Þurfa framkvæmdirn- ar að ganga svona fyrir sig? Þessi tæki munu vera mjög dýr en er þá ekki hagstæðara að eiga þau tilbúin og geta tengt þau strax og undir- búningsvinnu er lokið? En því miður er ekki allt fengið þótt kominn sé sjálf- virkur sími á heimilið. Þetta á við þar sem síminn er næstum jafn óvirkur og hann er sjálfvirkur. Það er nefni- lega oft ekkert betra að ná sambandi nú en áður fyrr og á mestu annatímum er það vonlaust. Oft er rætt um hve mikið öryggisleysi þetta er, ef eitthvað kæmi fyrir á heimilinu meðan síminn væri bilaður. Fólk kvartar einnig undan því að jafnvel þótt hringt sé í rétt númer næst samband við allt annað og oftast í öðrum landshluta. Vitaskuld græðir Póstur og sími vel á þessu því kröfunum fjölgar ótæpilega hjá þeim sem lenda í þessu. Eitt vildi ég minnast á enn, en það eru símareikningarnir. Það er mjög bagalegt að símum skuli vera lokað 10. þess mánaðar sem reikningar eru sendir út. Hér sunnan fjalls á Snæfellsnesi fáum við póstinn aðeins 2-3 í viku. Þótt við sendum greiðslu strax um hæl tekur það reikninginn og greiðsluna oft viku til 10 daga að komast leiðar sinnar. Póst- þjónustan er því miður ekki betri en þetta. Svava S. Guðmundsdóttir, Görðum. COUMA/IMCTI'I IECK0M H0/10aEKM O.A P M BCEC0K)3HH*1 teHMHCKMM KÖMMYHMCTMMECKHM Veggspjald í borginni Luxor í Egyptalandi. Á því eru lofuð friður og eining araba og Sovétmanna. Sker í eyrun þegar marxistar hneykslast á mannréttindabrotum Málverkasýníngu SÓLVEIGAR EGGERZ PÉTURSDÓTTUR að Austurströnd 6 Seltjamamesí, lýkur annaö kvöld, Sunnudagínn 24. Nóvember. Range Rover árgerö 1980 ekinn 85 þús. km. Allir hugsanlegir aukahlutir. Bíll í sérflokki. Upplýsingar í síma 92-3894 ..... « HENSON ÚTSALA Skipholti 37 (gengió inn frá baklóó). Opiöallavirkadagafrákl. 10.00—17.00, einnig laugardaga. HENSON Reiöubúinn til starfa Ég skipaði sæti á lista Sjálfstæðisflokksins við síðustu borgarstjórnarkosningar. Sem varaborgarfulltrúi hef ég unnið að málefnum borgarinnar, m.a. með setu í Umhverfismátaráði og Umferðamefnd, auk þess sem málefni heyrnarlausra og fatlaðra eiga hug minn. Ég er reiðubúinn til slíkra starfa áfram, óski Sjálf- stæðismenn þess. Þessvegna tek ég þátt í prófkjöri flokksins nú. Með kveðju r c

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.