Morgunblaðið - 08.12.1985, Side 3

Morgunblaðið - 08.12.1985, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 Þín eigin íbúð til kaups eða leigu draumaströndinni Benal Beach - Costa deW F\ýt\ö ®aJdvöl né ákveöaSpan^. spán,an húsn2eö»skauPa(Tianburö Ben •^•eSíRo"*” t\\va\'nn g\eöut- m i®1 . OKEYPIS KYNNISFERÐ dagana 10.—13. jan. 86 fyrir þá sem ákveöa kaup. SJÁUMST A COSTA DEL SOLNÆSTA SUMAR Gistingin er aö seljast upp á hinu frábæra kynningarverði. Ferðaskrifstofan UTSÝN Austurstræti 17, sími 26611 II BEZTA STAÐSETNING á Costa del Sol meö bezta veðurfar Evrópu og mun hlýrri og sólríkari vetur en t.d. Mallorca, meöaltal sólardaga 320 á ári. FJÖLBREYTT, FULLKOMIN Þ JÓNUSTUAÐSTAÐA fyrir gesti á öllum aldri. 4 veitingastaö- ir og barir, m.a. ódýr kaffitería og fjölbreyttir veitingastaöir í grendinni. FULLKOMIN HEILSURÆKTARAÐSTAÐA, hituö innisundlaug, sauna, hár- greiöslu- og snyrtistofa, líkamsrækt. LÆKNIS- OG HJÚKRUNARÞJÓNUSTA alla daga, áriö um kring. FJÖLDI VERZLANA, m.a. ódýr kjörbúð meö öllum nauö- synjum. GLÆSILEG UTIVISTARAÐSTADA MEÐ landslagsgörðum, skreyttum á austur- lenzka vísu, 5 sundlaugum meö vatns- rennibrautum, m.a. stærsta sundlaug Evrópu í eigu einkaaöila. Nokkur skrel á ströndina en hins vegar fögur fjalla- sýn. Næst hótellóöinni verður almenn- ingslystigarður. UMHVERFI OG NAGRENNI Ein glæsilegasta lystisnekkjuhöfn Evr- ópu rétt hjá, hinn frábæri skemmti- garður Tivoli í göngufæri, á golfvöllinn fræga Torrequebrada 1.5 km, stærsti vatnsskemmtigarður Evrópu, Aqua Park skammt frá. Miöaö viö staösetningu, gæöi, vandaöan frágang og hina fjölbreyttu þjónustu er verö íbúöa á Benal Beach meö því lægsta sem þekkist, frá kr. 910 þús. 910þús. Ótrúlegra en orð fá lýst! VINSÆLDIR BENAL BEACH eru þegar staðfestar, enda meirihluti íbúöa seldar. Útsýn hefur einkaumboð á íslandi fyrir sölu íbúöa um leið og leyfi gjaldeyrisyfirvalda fást, og veitir allar upplýsingar. ÖRUGG ENDURSALA, örugg nýting árið um kring í útleigu fyrir þá sem kaupa í fjárfestingarskyni. LÁG FARGJÖLD TIL COSTADELSOL á vegum Útsýnar áriö í kring.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.