Morgunblaðið - 08.12.1985, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985
í DAG er sunnudagur 8.
desember, sem er 2. sunnu-
dagur í jólaföstu. Maríu-
messa 342. dagur ársins
1985. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 4.37 og síðdegisflóö
kl. 16.55. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 11.07 og sólar-
lag kl. 15.34. Myrkur kl.
16.49. Sólin er í hádegisstað
í Reykjavík kl. 13.21 og
tungliö er í suðri kl. 11.47.
í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heidur hryggðar, en eftir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis. (Hebr. 12,11.)
KROSSGÁTA
1 3 ■
m
6 Ji L
m m
8 9 10 u
11 m 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 lítil telpa, 5 agar, 6
böl, 7 rómversk tala, 8 setja á land,
11 verkfæri, 12 beita, 14 glufu, 16
ásvnju.
LOÐRÉTT: — bindindismaóur, 2
veóurfarid, 3 fæða, 4 vaxi, 7 háttur, 9
fætt, 10 fnyk, 13 ferski, 15 ósam-
stæóir.
LABSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hestum, 5 KA, 6
græAir, 9 nær, 10 Ni, 11 eO, 12 ann,
13 magn, 15 egg, 17 rotinn.
l/)RÐETT: — 1 hugnæmur, 2 skcr,
3 tað, 4 marinn, 7 ræða, 8 inn, 12
angi, 14 get, 16 gn.
ÁRNAÐ HEILLA
OA ára afmæli. í dag, 8.
desember, er áttræður
Magnús H. Jónsson frá Bolung-
arvík, hykkvabæ 13 hér í
Reykjavík. Hann ætlar að taka
á móti gestum á heimili sínu
í dag milli kl. 16—19.
0(f ára afmæli. Á morgun,
mánudaginn 9. desem-
ber, verður 85 ára frú Jónína
Jónsdóttir frá Steinum undir
A-Eyjafjöllum. Hún ætlar að
taka á móti gestum á afmælis-
daginn eftir kl. 19 að Fannborg
1 í Kópavogi. Eiginmaður
hennar var Jóhann Guð-
mundsson kaupmaður á Stein-
FRÉTTIR
MARÍUMESSA er í dag. Ár-
lega eru þær sjö og er þetta
hin 7. og síðasta. Er hún til
minningar um það, að María
hafi verið getin án erfðasyndar
segir í Stjörnufræði/
Rímfræði.
KVENFÉL. Bústaðasóknar
heldur jólafundinn nk. mánu-
dagskvöld 9. þ.m. kl. 20.30 í
safnaðarheimili kirkjunnar.
Fjölbreytt dagskrá verður
flutt.
KVENRÉTTINDAF. íslands
hefur opið hús fyrir félags-
menn sína og gesti þeirra
annað kvöld, mánudagskvöld,
kl. 20.30. á Hallveigarstöðum.
Þar verður eitthvað til
skemmtunar og fróðleiks, jóla-
glögg og piparkökur.
KVENNADEILD Rangæinga-
fél. heldur árlegan basar sinn
og flóamarkað í dag, sunnudag,
kl. 14 á Hallveigarstöðum.
GIÍTARF. íslands heldur jóla-
basar í dag kl. 14. í Félags-
stofnun stúdenta við Hring-
braut.
SUNDDEILD KR heldur aðal-
fund sinn í félagsheimili KR
nk. laugardag 14. desember kl.
15.
HVÍTABANDSKONUR halda
jólafund sinn á Hallveigar-
stöðum n.j. nk. þriðjudags-
kvöld kl. 20. Dagskrá fundarins
verður tengdur jólum og borið
verður á borð súkkulaði og
jólabakkelsi.
HRAUNPRÝÐISKONUR í
slysavarnadeildinni Hraun-
prýði í Hafnarfirði halda jóla-
og afmælisfund deildarinnar
nk. þriðjudagskvöld í íþrótta-
húsinu við Strandgötu. Hefst
fundurinn kl. 20 með borð-
haldi. Hraunprýðiskonur
minnast nú 55 ára afmælis
deildarinnar. Formaður henn-
ar er frú Hulda Sigurjóns-
dóttir.
KVENF. Grensássóknar heldur
jólafundinn í safnaðarheimil-
inu annað kvöld, mánudags-
kvöld kl. 20.30. M.a. munu þær
Guðrún Jónsdóttir og Ingunn
Ósk Sturludóttir syngja við
undirleik Jórunnar Viðar. jóla-
kaffi verður fram borið.
FRÁ HÖFNINNI_____________
Á FÖSTUDAG lagði Reykja-
foss af stað úr Reykjavíkur-
höfn áleiðis til útlanda. Þann
dag komu og fóru samdægurs
Stapafell og Kyndill í ferð á
ströndina. Togararnir Ásdór og
Ásbjörn eru farnir aftur til
veiða. Togarinn Snorri Sturlu-
son kom inn í gær til löndun-
ar. Á morgun, mánudag, er
Hofsá væntanleg að utan.
Bakkafoss er væntanlegur að
utan um helgina og á morgun
kemur togarinn Hjörleifur inn
fieirjpttiMíjfoíb
fyrir 50 árum
VEGLEGASTA ^ gjöfin
sem Háskóla Islands
hefir hlotnast er fyrir-
sögn á fréttinni um það
er Benedikt S. Þórarins-
son gaf Háskólanum allt
bókasafn sitt. Var gjöfin
talin ómetanlegur
grundvöllur fyrir há-
skólabókasafn. Þessu
mikla og merkilega safni
ísl. bóka, blaða og hvers
konar prentaðs máls
kom hann upp af sjálfs-
dáðum. Heimspekideild
Háskólans kaus Bene-
dikt heiðursdoktor Hl
sem vott viðurkenningar
og þakklætis.
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 6. des. til 12. des. aö báöum dögum
meötöldum er i Apóteki Austurbæjar. Auk þess er
Lyfjabúó Breióholts opin tíl kl. 22 vaktvikuna nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngu-
deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á
þriójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis-
skírteini.
Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl.
10—11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga.
Þess á milli er símsvari tengdur viö númerió. Upplýs-
inga og ráögjafasími Ssmtaka 78 mánudags- og
fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari
á öörum tímum.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga
kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Sími 27011.
Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11—14.
Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó-
tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. sími 21205.
Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa verió
ofbeldi í heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hallveigarstööum. Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720.
MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar.
Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20—22,
sími 21500.
sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræóistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd.
12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15—
13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz,
31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz,
31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland
Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda-
ríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartímí
fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. —
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi.
a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnar-
búóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkruna-
rdeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild:
Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga
og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin:
Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífils-
staóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Aila daga kl.
15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í
Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraós og heilsugæslu-
stöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000.
Keflavík — sjúkrahúsió: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 — 19.00. Slysavaróastofusími frá kl. 22.00 —
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta, Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóómínjasafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtsbókasafnió Akureyri og Héraósskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opió sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholts-
stræti 29a sími 27155. Ðækur lánaöar skipum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sól-
heimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir
fatlaóa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga
kl. 10—12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústaóasafn — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 10—11.
Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriöjudaga og fímmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
alladagakl. 10—17.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir
börn á miövikud. kl. 10— H.Síminner 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á míövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga
(virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—
17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga
kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga.
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá
kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8-17.30.