Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 31 „Aldraðir í Borgar- nesi á margan hátt vel • a settir Borgarnesi, 6. desember. NIÐURSTÖÐUR könnunar á hög- um aldraðra í Borgarnesi sýna að aldraðir í Borgarnesi eru á margan hátt vel settir. Ber þar að nefna ná- lægð og tíð samskipti við ættingja, vini og nágranna og miðsvæðis legu dvalarheimilis og heilsugæslustöðv- ar. Ennfremur kom í Ijós að eldri borgararnir eru virkir og sinna margháttaðri tómstundaiðju ásamt ferðalögum. Borgarneshreppur hefur sent frá sér fréttatilkynningu um mál- ið: „Borgarneshreppur og Verka- lýðsfélag Borgarness gengust fyrir könnun á högum aldraðra í Borg- arnesi á síðasta ári. Könnunin náði til Borgnesinga 65 ára og eldri og var Anna Jónsdóttir félagsráðgjafi fengin til þess að sjá um hana. Könnunin náði bæði til þeirra sem vistast hafa á dvalarheimili og hinna sem heima búa. Nú liggja niðurstöður fyrir byggðar á svör- um nær 93% þeirra sem til var leitað. Könnunin var þríþætt: I fyrsta lagi var spurt um þörf fyrir sérhannaðar smáíbúðir fyrir aldraða. Um 80% þeirra sem halda heimili töldu þörf á hentugum smáíbúðum en helmingur heimabúandi bjó í stóru húsnæði (meira en 100 m2 að stærð) og margir í íbúð á tveimur hæðum. Athyglisvert er að 84% þeirra sem halda heimili búa í eigin húsnæði og fjórðungur þeirra búa einir. í öðru lagi var spurt hvað helst mætti gera til hagsbóta fyrir eldri borgarana. Auk byggingar smá- íbúða bentu margir á léttan vinnu- stað fyrir aldraða, aðganga að heimahjúkrun og sjúkraþjálfun, auðveldun starfsloka, betri útivist- arsvæði ogfleira. í þriðja lagi var gerð ítarleg könnun á högum aldraðra í Borg- arnesi. Langflestir aldraðir Borg- nesingar eru aðfluttir og þá fyrst og fremst úr nágrannasveitunum. Rúmlega helmingurinn hafði barnaskólamenntun, margir úr farskóla, og fæstir gengið í fram- haldsskóla í meira en einn til tvo ► vetur. Aðeins helmingur þeirra sem halda heimili töldu sig hafa nægar tekjur til sæmilegrar fram- r færslu og flestir sögðu lífeyris- og ; tryggingamálin vera brýnustu hagsmunamál aldraðs fólks. Flest- ir sem hættir voru launavinnu sögðu að fjárhagsleg afkoma hefði við það breyst mjög til hins verra. Verkalok þeirra sem hættir voru launavinnu réðust mest af heilsu- fari en 11% var sagt upp störfum ■ vegnaaldurs. A grundvelli könnunarinnar hóf Borgarneshrepur undirbúning að i byggingu smáíbúða fyrir aldraða og er þess vænst að fyrstu íbúðirn- ar verði tilbúnar síðla næsta sumar." - TKÞ VJterkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiöiU! ^tstxxxyj Málverkauppboð veröur haldiö mánudaginn 9. desember kl. 20.30 á Hótel Sögu. Myndirnar veröa til sýnis sunnudaginn 8. desember kl. 14.00—18.00 og mánudaginn 9. desember kl. 14.00—18.00 á Hótel Sögu. KRISTINN SIGMUNDSSON slæraftur ígegn Á síðasta ári Kom út fyrsta hljómplata Kristins Sigmundssonar og seldist í þúsundum eintaka og fengu færri en vildu. Á nýju hljómplötunni syngur Kristinn jólaiög ásamt kór og hljómsveit undir stjóm Harðar Áskelssonar. Lögin fást einnig á krómsnældu. % , JONAS INGIMUNDARSON pían6ltíkarí BflCH BALTflSAKSH GALUPPi USZT Ég lít i anda liðnatíó Olafur Magmisson frá Mosfelll syngur fonas Inginiundarson teikur með a piano I Jónas Inglmundarson pianoleikarí er í röð fremstu túlkandi listamanna hérlendis. liann hefur haldið fjölda tónleika um allt land og komið fram á öllum liorðurlöndunum í Rússlandl Litháea Bretlandi og Bandaríkjunum. „Sá sérstædi syngjandi blær. sem einkennir leikJónasar, kemst afar uel 01 skita." EM í DV 26/11 /85 Ólalur frá Mosfelli Gefíð út í tUefni 75 ára aflnæUs Ótafs A þessu ári — nýjar upptokur, fást eúmig á kmmsnæUu „Þetta virðist ekki rödd 75 ára gamals manns. þetta er rödd manns sem er í blóma lífsins og náð hefur að þroska rödd sína með svo einstæðum hætti að hann stendur á hátindi ferils síns. Þetta er undravert stórkostiegt ég skil ekki hvemig þetta er hægt Hér er á ferðinni stórlistamað- ur. Hlýtt hjarta hans yljar manni með einstæðum hætd." BOKAUTGAFAN ÖRN 8f ORLYGUR Sídumúla 11, sími 84866
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.