Morgunblaðið - 08.12.1985, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985
35
Allar Islendingasögumar í tveimur bindum
með nútímastafsetningu og á fitíbœm verði
Nú gefst öllum kostur á að eignast
dýrgripi íslenskra bókmennta.
Bókaútgáfan Svart á hvítu kynnir
íslendingasögurnar í nýrri og
vandaðri heildarútgáfu á ótrúlegu
verði. Allar sögurnar eru með
nútímastafsetningu. Nú á það
ekki að vera neinum vand-
kvæðum bundið að lesa um
hetjulund Gunnars á Hlíðarenda,
vígaferli Egils og hina skapstóru
Hallgerði langbrók. íslendinga-
sögurnar Qalla um víg, brennur,
blóðhefndir og ástir hinna stoltu
forfeðra okkar.
Ekkert var til sparað til að gera
þessa útgáfu sem glæsilegasta.
Tölvutæknin hefur opnað nýja
möguleika til að gefa út íslend-
ingasögurnar fyrir nútímafólk,
án þess að slaka á kröfum um
trausta vísindalega undirstöðu.
Sérfræðingar við Stofnun Árna
Magnússonar voru hollráðir um
val á grunntextum. Nýju íslend-
ingasögurnar eru nú allar á
tveimur veglegum bókum og eru
þær fáanleaar í þrenns konar
bandi.
Fornritin eru helstu dýrgripir
íslenskra bókmennta og eiga
erindi inn á hvert heimili.
Nýju íslendingasögurnar eru Pappírskilja kr. 1.980,-
fáanlegar í þrenns konar bandi: venjulegt band kr. 2.480,-
skinnband (alskinn) kr. 3.980,-
Fyrra bindið er fáanlegt í bóka-
verslunum. Síðara bindið er vænt-
anlegt í marsmánuði.
^ans urðu heurIuP/P' V°ru Um
í]fWoJfSSone^U%'rvinir
orkell j fbrum Ú Guðrúna
ir utanJands. ^ 3r Jatnan
,tarnesi á /sjandi „
&ar. Varhanr, • r anri yar
' sakir menm J3fnan utan'
ar«onar 0í? ar?ar s,nuar.
Skúia lz?t!nrwi*
5vartáfmtu
Vörumerki verðmæta
& \-rnm
BMMrriint—t rr~n—rn
■Mhmmmm