Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 51
SVONA GERUM VIÐ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 MOTHERCARE ALLT FRÁ UPPHAFI oksins opnar Mothercare á f íslandi og auðvitað við ; Laugaveginn. Hróður Mothercare hefur fyrir löngu borist hingað til lands enda voru verslanir fyrirtækisins áratugum saman einskonar Mekka í augum verðandi og nýorðinna foreldra beggja megin Atlantshafs. Fyrir fjórum árum keypti Terence 0. Conran Mothercare, en hann er jafnframteigandiHabitat. Síðan hafa hönnuðir Habitat heldur betur tekið til hendinni, gefið Mothercare nýtfskulegan svip og hafið fyrirtækið til vegs og virðingar áný. ðalsmerki Mothercare við Laugaveginn sem annars staðar í heiminum er geysi- fjölþætt vöruúrval. Mother- care er barnafataverslun, kerru- og vagnaverslun, leikfanga- verslun, rúmfata- verslun og barna- öryggis- búnaðar verslun og þannig mætti lengi áfram telja. f f ngbarnafatnaðurinn f t er framleiddur EÆ með umhyggju og öryggi í huga. Áhersla er lögð á mjúk efni, milda liti og að auðvelt sé að skipta umfötin og þrífa þau. Eftir því sem börnin vaxa, eykst litagleðin, sniðin miðast við athafnasemi, - og tísku. Hér njóta Habitat hönnuðirnir sín sérstaklega vel. Stærðirnar Mothercare miðast við aldurinn 0-11 ára. errur, vagnar, kerrupokar, beisli og mötunarstólar eru Mother- carevörur. Pað sama má segja um baðborð, ungbarnastóla, leikgrindur og burðarrúm. Allt erhannað með tilliti til öryggis og endingar. elar eru Mothercarevara. Einnig diskar, mál, pela- hitarar, smekkirogyfirleitt allt sem til þarf við að gefa börnunum að borða. _ Barnakremið, sjampóið, olían, tannkremið, bómullin og bleiurnar fást líka I Mothercare. jí ryggi barnanna er tryggt í Mothercare. Öryggisgrind- ff M ur, magnarakerfi til þess að fylgjast með ungbörnum og rúmfjalir eru meðal þess sem Mothercare leggur til öryggismála. Einnig H allt ^ sem tengist öryggi barna í bílum. púðrið, tannburst inn, m eikföngin gleymast ekki f heldur. Megináhersla er £ lögð á vönduð þroskaleik- föng fyriryngstu börnin og að svala athafnaþrá og sköpunargáfu þeirra sem komin eru á legg. f Laugaveginn er barna f f vöruverslun með sjampó, “ • vagna, þroskaleikföng, baðborð, fatnað, bleiur, rúmföt, tannkrem, burðarrúm.... allt frá upphafi. othercare er góður förunautur foreldra og barna. Mothercare er á Laugavegi 13, sími 26560 mothercare
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.