Morgunblaðið - 08.12.1985, Síða 58

Morgunblaðið - 08.12.1985, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 VINSÆLDALISTAR VIKUNNAR Rás2 1. (1) Can’t walk away.Herbert Guðmundsson 2. (2) l’myourman.......................Wham 3. (7) Tóti tölvukall................ Laddi 4. (3) Nikita.................... EltonJohn 5. (8) Into the burning moon.........Rikshaw 6. (4) Waiting for an answer......CosaNostra 7. (9) A good heart..........Feargal Sharkey 8. (5) The Power of love.........JenniferRush 9. (6) We built this city...........Starship 10. (19) Sayyousayme............LionelRichie 11. (14) Inthedark...................Arcadia 12. (29 GaggóVest............Gunnar Þóröarson 13. (13) Alive and kicking.......SimpleMinds 14. (30) Stúdentahúfan.Bjartmar Guölaugsson 15. (—) Intheheatofthenight..........Sandra 16. (10) This is the nlght........Mezzoforte 17. (21) Communication..........PowerStation 18. (18) Party all the time......EddieMurphy 19. (11) ElectionDay.................Arcadia 20. (—) Reykjavíkurtjörn..Gunnar Þóröarsson Bjartmar og Pótur hoppa upp um 16 sæti og gari aörir beturl Bretland 1. (2) l’myourman..............Wham 2. (9) Saving all my love for you .Whitney Houston 3. (4) Seetheday.............D.C. Lee 4. (2) A good heart.....Feargal Sharkey 5. (10) Seperate Lives.P. Collins/M. Martin 6. (3) Don’t break my heart.....UB40 7. (7) Theshow..........DougE. Fresh 8. (6) Road to nowhere..TalkíngHeads 9. (11) Sayyousayme........Lionel Richie 10. (5) Poweroflove.....JenniferRush Bandaríkin 1. (3) BrokenWings................Mr. Mister 2. (1) Seperate lives.P. Collins/Marilyn Martin 3. (2) We built this city.........Starship 4. (5) Never.........................Heart 5. (12) Sayyousayme............Lionel Richie 6. (4) You belong to the city.....Glenn Frey 7. (8) Electionday..................Arcadia 8. (7) Who’szooming who....Aretha Franklin 9. (9) Party all the time......EddieMurphy 10. (10) Sleepingbag..................ZZtop Pétur W. Kristjónsson hyggst munda hljóönemann á ný næstu vikurnar. Þaö er nú ekki slæmtl Pétur af staðáný Nýjasta nýtt: Pétur W. Kristjáns- son, hinn kvartfæreyski sem geröi garöinn frægan meö Pelican, Pops, Paradís, Póker og öllum hinum hljómsveitunum sem byrja á P mun skemmta með Bjartmari Guölaugssyni á næstu vikum. Samstarf þeirra félaga hófst á ný- útkominni breiöskifu Bjartmars, Venjulegum manni en saman kyrja þeir þar lag um stúdentshúfuna. bjartmar tekur lög af nýju plötunni og kannski eitthvaö um Sumarliöa og ætli Pétur taki ekki Seinna meir, Superman og fleiri lög sem hann hefur gert vinsæl í gegnum tíöina. POPPARINN Drengskaparmaöurinn Þorgrímur Þráinsson er aöal popparinn. Hann starfar sem blaöamaður hjá Frjálsu framtaki auk þess aö leika knattspyrnu í frístundum með Val og íslenska landsliöinu. Höfum ekki fleiri orö um þennan ágæta dreng sem fæddist í Ólafsvík eins og alþjóð veit og lítum á valiö. Uppáhaldslögin 1. Careless Whisper ... George Michael 2. Candle in the Wind ... EltonJohn 3. Lyin’ Eyes .............. Eagles 4. Just the Way You Are . BillyJoel 5. Nlkita ............... EltonJohn 6. The Power of Love .... JenniferRush 7. He aln't Heavy / He’s my Brother. ........................ Hollies 8. MyGirl ......... Giorgio Moroder 9. BoyCrledWolf ...... StyleCouncil 10. Þúsund sinnum segðu já . Grafík Uppáhaldsplötur 1. Goodbye Yellow Brick Road ........................ EltonJohn 2. The Best of Eagles ........ Eagles 3. TheStranger ............ BillyJoel 4. Diamond Life ................ Sade 5. DireStraits .......... DireStraits 6. Avalon ................. RoxyMusic 7. Solitary Man...................... .... Giorgio Moroder (Featuring Joe ..........................Esposito) 8. Alf ............. Alison Moyet 9. Double Fantasy ............ .......... Lennon/Yoko Ono 10. Stop Making Sense , TalkingHeads VÆNTANLEG PLATA FRÁ ROLLING STONES Sú hváasta í mörg ár Þaö bíöa margir meö öndina í hólsinum eftir næstu Rolling Stones plötu en hún er væntanleg á markaöinn í byrjun næsta árs. Upptökum lauk í október og nú er loftiö lævi blandiö. Þaö leita margar spurningar á Stones aö- dáendur. Hvernig er andrúmsloftið innan hljóm- sveitarinnar? Hyggur Jagger á sólóferil? Hvernig hljómar næsta plata sveitarinnar? Sú fyrsta eftir undirritun risasamnings viö CBS. Eru Stones ennþá Stones? Blaðamaður erlends tímarits segir nýju Stones plötuna vera meö eindæmum hráa og raunar hafi ekki komiö út jafn hrá plata síöan Exile on Main Street leit dagsins Ijós. Þaö er grjóthart rokk og ról sem ræöur ríkjum en þó er þarna eitt rólegt lag og tvö í reggítakti. Blaöamaöurinn líkir þessu viö þaö sem hljómsveitin Húsker Du hefur verið aö gera. Aöstoöarmenn Stones kalla plötuna sín á milli „Keith’s Album” sökum þess hve mikla vinnu Richard hefur lagt í plötuna og hve mikil áhrif hans eru. Auk þess má skrifa töluvert á reikning Steve Lillywhite sem stjórnar upptökum og kallar ekki allt ömmu sína. Hann stjórnaði upptökum á fyrstu 3 plötum U2 svo og á báöum plötum Big Country, svo eitthvað sé nefnt. Kappinn sá er frægur fyrir aö hafa drynjandi trommuhljóm á plötum þeim sem hann stjórnar upptökum á. Á nýju Stones plötunni gefur aö heyra hljóm frá trommusetti Charlie gamla Watts sem aldrei hefur heyrst áöur þegar hann er annars vegar. Hins vegar mun sá gamli ekki hafa verið neitt ýkja hrifinn af þessu. Hver er svo hlutur strákanna í Stones á plötunni? Keith Richards og Ron Wood eiga heiöurinn af flestum grunn- hugmyndum. Wood er meira áber- andi en oft áöur, leikur á hin ýmsu hljóöfæri auk gítarsins, svo sem bassa, hljómborö og trommur í einu lagi. Jagger var illa fjarri góöu gamni þegar vinna viö plötuna hófst, þar eó hans sólóplata kom út á sama tíma. „Mick kom inn í jjetta þegar viö Ronnie vorum búnir aö vinna grunnana. Ég verö nú aö viöur- kenna aö hann geröi ýmsa góöa hluti þegar hann kom inn í mynd- ina. Sumir textarnir alveg frábærir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.