Morgunblaðið - 21.12.1985, Síða 5

Morgunblaðið - 21.12.1985, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 5 diansiausi tjor í gamla miðbænum •" ■ ■ ■ ^ ■ ■■ stærsta markaði landsins Lgtiö ykkur ekki vanta í bæinn í dag því heilmikið veröur um aövera. 4 Uppákomur veröa sem hér segir: DAGSKRA: \ Við Laugaveg 59 (Kjörgarð) Kl. 13.30 Jólasveinar koma og skemmta Kl. 15.00 Hljómskála- kvintettinn leik- ur jólalög. Við Nýja Laugaveg Kl. 14.30 Jólasveinarnir skemmta og gera ýmislegt fleira. Kl. 15.00 Skotturnar skemmta á palli viö Laugaveg 18 (Mál & Menning). Skotturnar eru þrjár litrikar og eld- fjörugar persónur sem flytja leikþátt sem Brynja Benediktsdóttir hefur samiö og leikstýrt. Kl. 15.15 Háskólakórinn syngur og kynnir plötu sína „Sóleyjarkvæöi“. A Lækjartorgi og í Austurstræti Kl. 15.30 Hljómskálakvintettinn leikur jólalög. Laddi tekur viö gullplötu frá Steinum hf. fyrir sölu á 5000 eintökum á „Einn voða vit- laus“ og „Strump- arnir bjóöa gleöi- leg jól “. Kl. 16.00 Skotturnar skemmta aftur. f 5 f f (J f- - .. ,, , ii -A V \ 'ftl ki. i8.oo Islenska hjálparsveitin Allflestir popparar og söngvarar ur íslensku hjalparsveitinni koma aö Hlemmtorgi kl. 18.00 og ganga af staö niöur aö Lækjartorgi og kynna plötuna til stuðnings hungruöum í Eþíópíu. Viö hvetjum alla til aö slást í för meö hópnum og taka lagiö. I gamla miðbænum eru 7 hljómplötu- verslanir og taka lagiö. I gamla miðbænum eru 7 hljómplötuverslanir sem allar selja aö sjálf- sögöu plötuna. Leggjumst því öll á eitt og styrkj- um þetta góöa málefni. ... Strætisvagnar Reykjavíkur sveigja því af leið niður Skúlagötu á milli kl. 18.00 og 18.30 ^wT-**!**f * M * - léí t , á.' t-.W i* f Kl. 15.00 Heyrst hefur aö Eiríkur Fjalar muni kanna gamla miöbæinn í dag og stefni aö því aö veröa viö- staddur á Lækjartorgi þegar Laddi tekur við gullplötunni. m '« c Mánudagur 23. desember — Þorláksmessa Kl. 17.30 Farið veröur í blysför frá Hlemmi aö Lækjartorgi og sungin jólalög. Kl. 18.00 Lúðrasveit Verkalýösins mun marsera frá Hall- grímskirkju niður Skólavöröustíg og leika þarjólalög. Verslanir opnar til kl. 23. Þorláksmessu. Kl. 16.00 Kór Hamrahlíðarskóla undir stjórn Þorgeröar Ingólfsdóttur mun ganga niöur Laugaveg aö Lækjartorgi og syngja jólalög. Tilvaliö er aö slást í hópinn. Strætisvagnar Reykjavíkur sveigja því af leiö niöur Skúlagötu á milli kl. 18.00 og 18.30. Kl. 17.00 Hljómskálakvintettinn leikur jólalög við Skólavörðustíg 12(Vogue). Verslanir f Grófinni munu í dag sýna gamla íslenska fána sem dregnir verða að hún. Miðbæjarhlaup Gamla mið- bæjarins og KR ið3 Lagt veröur af staö fra Aðalstræti kl. 14.00. Hlaupiö verður noröur Aöal- stræti, austur Hafnarstræti, upp Hverf- isgötu aö Rauðarárstíg (Hlemmi), niöur Laugaveg og Bankastræti, suöur Lækj- argötu, inn hjá Skólabrú meöfram Póst- hússtræti og endað austast í Austur- stræti (göngugata). Hlaupiö er opiö öll- um sem áhuga hafa. Vegalengd er um 3,5 km. Öflug löggæsla veröur á meöan á hlaupinu stendur og eru allir vegfar- endur vinsamlegast beönir aö taka tillit til hlauparanna og víkja úr vegi þegar þeir halda niöur Laugaveg. í verölaun eru glæsilegir farandbikarar sem gefnir eru af versluninni Assa viö Hlemmtorg. -----------jemm------------------' .. 592 93“ GAMLIMIÐRÆRINN Verslanir eru opnar til kl. 22.00 í dag
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.