Morgunblaðið - 21.12.1985, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.12.1985, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 7 JÓLASTEMMNING í HEIMIUSTÆKJUM í ALLAN DAG. Jólasveinar mætð í Sætúnsbúðina kl. fjögur (16) í dag og líta við í Hafnarstrætisbúðinni kl. hálf fimm (16:30). Þeir syngja og skemmta eins og jólasveinum er einum lagið, og gefa börnunum eitthvað gott í munninn. Á könnunni - sem að sjálfsögðu er frá Philips - verður ilmandi kaffi handa þeim eldri. Y fir 20 mismunandi Philips sjónvarpstæki af nýju Trend- set-línunni verða í gangi. Trend- set tækin eru spennandi nýjung, rótföst í áratuga reynslu Philips, sem er stærsti sjónvarpstækjaframleið- andi í heimi. Við bjóðum m.a. glæsi- legt 20 tommu tæki á 37.990,- kr. staðgr., eða með 8.000,- kr. útborgun og afganginn á 8 mán Nýi laserplötuspilarinn frá Philips verður kynntur og notkun hans sýnd. Philips smíðaði fyrsta laserplötuspilarann og er enn í fararbroddi. Sá nýjasti er alveg stórkostlegur, - þú verður að koma og hlusta á hann; hljóm- gæðin eru hreint ótrúleg. I dag verða verslanir okkar í Sætúni 8 og Hafnarstræti 3 opnar til kl. 22 (tíu) og jólasveinar ætla að hjálpa okkur við að halda uppi fjöri með líflegum vörukynningum og sýningum á Philips- heimilistækjum. Rjúkandi kaffi á könnunni og góðgæti í skálum handa smáfólkinu. Júlíus kokkur mætir í Sætúnið og kynnir Philips-örbylgjuofna. Hann gefur þér smjörþefinn af því hvernig rétt notkun ofnsins getur sparað dýrmætan tíma og fyrirhöfn, án þess að vikið sé hársbreitt frá ströngustu kröfum í jólamatargerð. [mm. 13M931 mrn Auk þess verða ótal önnur heim- ilistækifrá Philips og öðrum traust- um framleiðendum kynnt og sýnd; allt frá tölvum til títuprjóna, - m.a. Sindair QL tölvan sem getur næstum allt og kostar næstum ekki neitt; 13.500,- kr. með fjórum hugbúnaðarpökkum. mm Það er auðvelt að koma að stóru og upphituðu bílastæðunum okkar. Þér verður ekki hált á að kíkja í Heimilistæki. <ö> Heimilistækí hf HAFNARSTRÆTI 3 - S 20455- SÆTUNI 8- S 27500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.