Morgunblaðið - 21.12.1985, Page 12

Morgunblaðið - 21.12.1985, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ.-LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 Gengið í kring um jólatré í Ölduselsskóla. Morgunblaði4/Árm Sæberg „Komið þið hirðar...“ söng skólakór Ölduselsskóla. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Bráðum koma blessuð jólin „BRAÐUM koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til..syngja skólakrakkar af innlifun á „litlu jólunum" í skólum landsins síðustu daganna fyrir jól. Undirbúningur hátíðarhaldanna hefur staðið yfir undanfarnar vikur, skólastofur, gluggar og gang- ar skreyttir. Leikþættir, kórsöngur og önnur skemmtiatriði æfð svo að allt fari vel þegar á reynir. Enda ríkti gleði og eftirvænting á jólaskemmtun 7 ára barna í Ölduselsskóla í Breiðholti og hjá 10 ára börnum í Kársnesskóla í Kópavogi þegar blaðamaður og Ijósmyndari litu þar við. , Morgunblaðíð/RAX Ahorfendur kunnu vel að meta leik Skólahljómsveitar Kópavogs, sem tók nokkrar léttar sveiflur. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Koma jólasveinanna Askasleikis og Stúfs vakti mikla hrifningu og fengu færri en vildu að leiða þá félaga þegar gengið var í kring um jólatréð. MorgunbladiÖ/R A X „Svona gerum við er við vindum okkar þvott... sungu nemendur og kennarar Kársnesskóla og gengu í kring um jólatréð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.