Morgunblaðið - 21.12.1985, Síða 50

Morgunblaðið - 21.12.1985, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 » 4 « atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hafnarbúðir Okkur vantar starfsmann viö ræstingar, 75% vinna. Einnig vantar okkur starfsmann í býti- búr, 100% vinna. Þeir sem hafa áhuga hafi samband viö ræstingastjóra í síma 19600-259. St. Jósefsspítali, Landakoti. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunar- kunnátta áskilin svo og einhver tungumála- kunnátta. Ökuréttindi nauösynleg. Starfið er laust 1. janúar 1986. Skriflegar upplýsingar sendist augld. Mbl. merktar: „P — 3490“ fyrir 31. desember 1985. Sunnuhlíð HKfcma.il I ■■■!*■—liKip— Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Forstöðukona óskast til starfa við nýtt barnaheimili Sunnu- hlíöar. Umsóknarfrestur rennur út 3. jan. 1986. Nánari uppl. fyrir hádegi í síma 45550. Framkvæmdastjóri. Löglærður fulltrúi Staöa löglærðs fulltrúa við embætti Bæjar- fógetans í Vestmannaeyjum er laus til um- sóknar. Laun skv. launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1986. Vestmannaeyjum, 19. desember 1985. Bæjarfógetinn i Vestmannaeyjum, Jón Ragnar Þorsteinsson, settur. Vélstjórar Annan vélstjóra vantar á mb. Þorstein GK 16, sem er aö hefja netveiðar frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8139 og 92-8370. Skipasala Hraunhamars Vorum að fá í einkasölu 86 tonna eikarskip meö 500 ha. aðalvél. Skipið er í góðu ásig- komulagi og vel búið tækjum. Erum með ýmsar stæröir fiskibáta á söluskrá. Sölumaö- ur Haraldur Gíslason, lögmaður Bergur Oli- versson. Kvöld- og helgarsími 51119. Hraunhamar fasteigna- og skipasala, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. sími 54511. Suðurvör hf. Þorlákshöfn Óskar eftir yfirmönnum í eftirtalin störf strax eftir áramót. Skipstjóra, stýrimann og 1. vélstjóra á 45 tonna bát. Stýrimann og 1. vélstjóra á 150 tonna yfir- byggðan netabát. 1. vélstjóra á 102 tonna humarbát sem fer á línu og síðan á net. 1. vélstjóra á 52 tonna humarbát sem fer á net. Upplýsingar í símum 99-3965, 99-3566 og á kvöldin 99-3965. Sölufulltrúi Fyrirtæki á sviði matvöru óskar eftir að ráöa í stöðu sölufulltrúa. Fyrirtækið er innflutnings- og framleiðslu- fyrirtæki og staðsett í Reykjavík. Leitað er aö áhugasömum starfsmanni með starfsreynslu í sölustörfum, sem á gott með að umgangast annaö fólk. Hann þarf aö geta unnið sjálfstætt. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skilist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 4. jan. nk. merktar: „Sölufulltrúi — 0213“. Fariö verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Kjötiðnaðarmaður Kaupfélag V-Húnvetninga óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann, sem veita á forstöðu kjöt- vinnslu kaupfélagsins. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra eöa starfsmannastjóra Sambandsins er gefa frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 5. janúar nk. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga Beitingamenn Vana beitingamenn vantar á mb. Kóp GK 175 sem er að hefja línuveiðar frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8008 og 92-8139. Alþýðusamband íslands auglýsir eftir ritstjórnarfulltrúa til aö sjá um útgáfu Vinnunnar málgagns sambandsins. Óskað er eftir starfsmanni í hlutastarf. Við- komandi þarf aö hafa reynslu af blaöaútgáfu og geta hafið störf sem allra fyrst. Fyrsta verkefnið er aö undirbúa breytingar á blaðinu samhliöa nýju átaki til að auka útbreiðslu þess. Vinnan á að koma út mánaðarlega 1.-5. hvers mánaðar. Umsóknarfrestur er til 7. janúar 1986. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Alþýðu- sambandsins sími 83044. Alþýðusamband íslands. Hjúkrunarfræðingar — Ljósmæður Eftirtaldar stöður viö heilsugæslustöðvar eru lausar til umsóknar nú þegar: Keflavík, staða hjúkrunarfræðings. Dalvík, hálf staða hjúkrunarfræðings. Sauðárkrókur, hálf staöa hjúkrunarfræðings. Djúpivogur, staöa hjúkrunarfræöings. Breiðdalsvík, staöa hjúkrunarfræöings. Eyrarbakki, staöa hjúkrunarfræöings og Ólafsvík 75% staða Ijósmóður. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf viö hjúkrun sendist heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytinu fyrir 17. janúar 1986. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 17. desember 1985. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar aö dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku Ólafsfirði. Umsóknarfrestur til 5. janúar 1986. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96-62480. Óskum að ráða rafvirkja og rafvélavirkja Einnig nema með grunndeild rafiöna. Voltihf., Vatnagörðum 10. Símar 68 58 55 á vinnutima og 61 64 58 eftir vinnutima. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar félagslíf aA-4/1—4j'L. m Símar: 14606 og 23732 Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk 29. des.-1. jan. Áramótaferð Útivlstar er oröin einn af meiri háttar viöburöum áramótanna. Þaö sýna miklar vinsældir feröarinnar. Enn eru SO manns á biölista. Gist veröur í skalum Útivistar í Básum. Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Mikiö er lagt upp úr gönguferö- um um Goöaland og nágr. m.a. ÚTIVISTARFERÐIR kíkt i hella, skoöaöar ismyndanir o.fl. Þaö veröur líf og fjör á kvöld- vökunum meö söng, leikritum, leikjum og dansi viö harmónikku og gitarundirleik. Nýju ári veröur fagnaö meö áramótabrennu og flugeldasýningu. Fararstjórar eru: Ingibjörg, Bjarki og Kristján. Viö óskum þeim sem heima sitja gleöilegra jóla og færsæls kom- andi árs. Skrifst. Lækjarg. 6a veröur opin bæöi á Þorláks- messu og föstud. 27. des. Sjáumst. Bjart framundan Feröafólagiö (Jtivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Aimenn bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. ÚTIVISTARFERÐIR Ársrit Útivistar 1985 er komíö út Ritiö er sérlega vandaö enda tileinkaö 10 ára afmæli félagsins. Utivistarfélagar vinsamlegast greiöiö giróseöla fyrir árgjald- inu, þá fæst ritiö sent. Einnig er hægt aö vitja ritsins á skrifst. Eldri ársrit eru senn á þrotum. Sunnudagsferö 22. des. kl. 13. Vetrsrganga viö sólhvörf. Ekiö í Kaldársel og gengiö þaöan á Helgafell i Músarhelli og Helga- dal. Létt og hressandi ganga. Verö 250 kr. Frítt f. börn. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Tunglskirisganga — fjörubál kl. 20.00 föstud. 27. des. Létt strandganga f. alla. Verö 250 kr. Sunnudagur 29. des. kl. 13. Sel- tjarnarnes — Grótta. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir Feröafélagsins Sunnudag 22. des. kl. 10.30. Esja — Kerhólakambur á vetr- arsólstöóum. Fararstjórar: Jóhannes I. Jóns- son og Jón Viöar Sigurösson. Komiö vel klædd í þægilegum skóm. Verö kr. 300.00. Sunnudag 29. des. kl. 13.00 veröur létt gönguferö á Vala- hnjúka (v/Helgafell) og í Valaból. Verð kr. 300.00. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö M. Feröafélag islands. KFUM ogKFUK Amtmannsstíg 2B Litlu jólin fyrir alla fjölskylduna á morgun sunnudag kl. 15.00. Fjölþætt dagskrá i umsjón fjöl- skyldudeildar. Jólaþáttur, hug- vekja, gengiö í kringum jólatré, jólasveinar koma i heimsókn. Vegna veitinga veröur aögangs- eyrir kr. 100.-. Allir velkomnir. Kl. 20.30. Almenn samkoma. Ræöumaöur: Friörik Hilmars- son. Tekiö á móti gjöfum í starfs- sjóö. Allir velkomnir. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOCI Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.