Morgunblaðið - 21.12.1985, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 21.12.1985, Qupperneq 76
' 76 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 Hindrunarhlaup Kvikmyndir Árni Þórarinsson Regnboginn: Hetjulund, sagan af Terry Fox — Heart of a Champ- ion. ** Kanadísk. Árgerð 1983. Handrit: Edward Hume. Leikstjóri: Ralph L. Thomas. Aðalhlutverk: Eric Fryer, Robert Duvall, Michael Zelniker, Rosalind Chao. íslenski titillinn Hetjulund segir mikið um hvers konar mynd er hér á ferðinni — hetju- saga um baráttu manns við eigin örlög, í þessu tilviki krabbamein. Krabbamein er býsna algengur örlagavaldur í kvikmyndum, eins og í raunveruleikanum, en þessi óhugnanlegi sjúkdómur er vand- meðfarið dramatískt hráefni og hefur dregið flestar þessara mynda niður í botnlaust væmnis- glassúr. Ekki bætir úr skák þegar þetta hráefni er tekið beint úr raunveruleikanum eins og í þess- ari mynd. Sagan af Terry Fox er sönn saga og myndin í eðli sínu leikin heimildamynd. En miðað við þær þröngu listrænu skorður sem myndinni eru settar að þessu leyti standa aðstand- endur hennar sig ekki illa. Terry Fox var ungur Kanada- maður með góða hæfileika til iþrótta sem í blóma lifsins fær krabbamein í annað hnéð og MVRA^ Eric Fryer sem Terry Fox félags Kanada í Hetjulund. °8 % Robert Duvall sem fulltrúi krabbameins- missir fótinn. Hann býður þessu hlutskipti sínu byrginn og ákveð- ur að hlaupa einfættur þvert yfir Kanada til að safna fé til krabba- meinsrannsókna. Þetta er efni myndarinnar og ekki verður um það sagt að mikið svigrúm gefist til sköpunar margra og flókinna persóna eða spennu eða húmors eða rómantíkur — þessara helstu lífgjafa bíómynda gegnum tið- ina. En Hetjulund er skilmerki- lega gerð og hleypur yfir helstu gryfjur tilfinningaseminnar. Persóna Terry Fox er miðpunkt- ur myndarinnar og hinn fatlaði leikari Eric Fryer túlkar einkar vel þennan uppstökka skaphund, eigingirni hans, reiði og hug- rekki. En eins og flestar leiknar heimildamyndir á Hetjulund heima í öðrum miðli, þ.e. sjón- varpi og fyrir þann miðil var hún gerð. /TIGfk mmeiríháttar tryllitækil meft stvri na nrvnnishremsum nn hú með stýri og öryggisbremsum og þú getur sveigt, beygt og bremsað að vild. Stiga brunsleðinn er níðsterkur: Hann ber jafnt börn sem fullorðna. "\w ■ ■ \ 1 Með stýrisskíðinu nœrðu krappri beygju. örugg handbremsa við Skíðin eru úr þrælsterku Etan-plasti og allar aðstæður og varn- renna þvi mjög vel. argrind fyrir framan fœturna. Með sérhönnuðum útbúnaði sveigir sleðinn til hliðar og stöðvast sjálfkrafa ef þú mlssir hann. ÖRNINN Spítalasfíg 8 vió Óóinsíorg simar: 14661,26888
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.