Morgunblaðið - 21.12.1985, Síða 87

Morgunblaðið - 21.12.1985, Síða 87
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 87 Morgunbtaötð/Skapll • Jón Erling Ragnarsson og Pótur Arnþórason munu leika meó Viking Stavanger í Noregi á næsta keppnistímabili. Hór sjást þeir félagar á æfingu á Spáni meó landslióinu í knattspyrnu skipuðu leikmönnum undir21.árs. Jón Erling ogPétur til Noregs JÓN Erling Ragnarsson úr FH og Pétur Arnþórsson úr Þrótti eru nú ákveðnir í því aó ganga til liös við 1. deildarliöið Viking frá Stav- anger í Noregi. Þeir félagar komu til landsins á fimmtudaginn frá Stavanger þar sem þeir voru aö kynna sér aö- stæöur hjá félgainu og aö sögn Jóns Erlings þá er búiö aö ganga frá öllu í sambandi viö veru þeirra ytra. „Jú, þaö er rétt, viö Pétur förum út 12. janúar og þá hefjast æfingar hjá Viking. Viö gerum 10 mánaöa samning en þaö er ekki búiö aö skirfa undir ennþá. Þaö kemur maöur frá Viking um jólin og þá veröur skrifaö undir," sagöi Jón Erling Ragnarsson í samtali við Morgunblaðiö í gær. „Okkur líst alveg Ijómandi vel á allar aöstæöur hjá félaginu. Þetta er einn stærsti kiúbburinn í Noregi og þeir eru vel stæöir,” sagöi hann. Iþróttir helgarinnar ÞAÐ veröur frekar róiegt á íþróttasviðinu um þessa helgi enda skammt til jóla og flestir íþróttamenn komnir í jólafrí, aö minnsta kosti svona að nafninu til. Hér á eftir ætlum við að segja frá því sem veröur um að vera nú um helgina á sviði íþróttanna. KÖRFUKNATTLEIKUR Þaö veröa sex leikir i körfuknatt- leik í dag og eru þaö síðustu leik- irnir á þessu ári. Fyrst ber aö telja leik ÍR-inga og Njarövíkinga í úr- valsdeildinni en sá leikur fer fram i íþróttahúsi Seljaskóla og hefst klukkan 14. Strax aö þeim leik loknum veröur leikur (R og IS í 1. flokki og síðan leikur KR-a og Fram einnigí 1. flokkí. Breiðablik og Þór frá Akureyri leika í íþróttahúsi Digraness klukk- an 14 í 1. deild karla og á sama tíma leika Fram og ÍS í íþróttahúsi Hagaskólans í 1. deild karla. Strax aö leik Fram og ÍS loknum eigast viö liö Árvakurs og Léttis í 2. deild karla. GÖTUHLAUP I dag klukkan 14 hefst götuhlaup eitt mikiö á götum borgarinnar og veröur hlaupiö um gamla miö- bæinn. Það eru samtökin um gamla miðbæinn og KR-ingar sem standa fyrir þessu hlaupi. Hlaupiö hefst klukkan 14 í Aöal- stræti. Þaöan er hlaupiö austur Hafnarstræti, upp Hverfisgötu og aö Rauöarárstig þar sem Hlemmur er. Hlaupararnir hlaupa síöan niöur Laugaveg og Bankastræti, suöur Lækjargötu og beygja inn Skóla- brú og hlaupa síöan meöfram Pósthússtræti og koma í mark austast í Austurstrætinu þar sem göngugatan er. Hlaup þetta er opið öllum og ætti ekki aö vera neinum ofviöa því vegalengdin er aöeins 3,5 kíló- metri og til aö allt gangi sem best hefur lögreglan heitiö stuöningi sínum viö aö greiöa leiö hlaupar- anna og auk þess eru þaö tilmæli til gangandi vegfaranda aö þeir leyfi hlaupurunum aö komast í gegnum mannþvöguna sem vænt- anlega veröur í miöbænum. Verslunin ASSA hefur gefiö veglegan farandbikar sem verö- laun fyrir sigur í hlaupinu og veröur hann afhentur aö hlaupi loknu. Hjá okkur fæst landsins mesta úrval af fjarstýrðum bílum af öllum gerð- um í öllum verðflokkum. Til dæmis Range Rover 4x4 og Toyota Hilux 4x4 með rafdrifnu spili. k Góð aðkeyrsla — næg bílastæði. ■aMjSss-wPóstsendum um land allt. Laugavegi 164-Reykjavík-S: 21901 Um leið og við sendum viðskiptavinum okkar og óllum óðrum bestu óskir um gleðileg jól og farsœlt komandi ór minnum við ó að við œtlum að halda .stór' jól í þetta skipti, fara í frí laugardaginn 21, desember og koma ekki aftur fyrr en fimmludaginn 6. janúar. GLERBORG HF. t DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRDI - SÍMI53333
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.