Morgunblaðið - 07.01.1986, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1986
21
Veður
víða um heim
Lægst
Akureyri
Amsterdam
Aþena
Barcelona
Berlin
Brussel
Chicago
Dublin
Feneyjar
Frankfurt
Genf
Kelsinki
Hong Kong
Jerúsalem
Kaupmannah. h3
Las Palmas
Lissabon 9
London 2
LosAngeles 16
Lúxemborg
Malaga
Mallorca
Miami 20
Montreal -16
Moskva -s-12
NcwYork 1
Hæst
2
4-2
11
0
43
16
•r 1
1
46
43
8
8
hálfskýjað
2 skýjað
17 skýjað
10 léttskýjað
2 skýjað
3 rigning
43 heiðskírt
skýjað
rigning
skýjað
skýjað
snjókoma
15 heiðskírt
16 skýjað
43 skýjað
vantar
15 skýjað
3 skýjað
26 skýjað
0 slydda
12 hálfskýjað
11 úrk. igr.
26 skýjað
49 snjókoma
46 snjókoma
6 heiðskirt
47
2
410
Osló
París
Peking
Reykjavík
RiódeJaneiro 20
Rómaborg 3
Stokkhólmur 410
Sydney 19
Tókýó 0
Vinarborg 43
Þórshöfn
46
5
0
33
12
45
23
8
+ 1
2
skýjað
heiðskirt
heiðskirt
vantar
rigning
skýjað
skýjað
heiðskírt
heiðskirt
skýjað
léttskýjað
AP/Símamynd
Ahöfii Kólumbíu stígur kampakát frá borði enda þótt ákveðið hafi verið á síðustu stundu að fresta geim-
skoti vegna smávægilegrar bilunar. Gerð verður önnur tiíraun til geimskots á hádegi í dag að íslenzkum
tíma. I áhöfhinni er bandarískur þingmaður, Bill Nelson, sem er annar fi-á vinstri á myndinni.
Grænland:
Lars Emil Johansen ætlar
að hætta í stj órnmálunum
Neitar því að deilurnar vð Ellemann-Jensen séu undirrótin
Kaupmannahöfn, 6. janúar. Frá Nils Jörg-
en Bruun, Grænlandsfréttaritara Morgun-
blaðsins.
LARS Emil Johansen, sem farið
hefur með sjávarútvegs- og iðnað-
Frammámenn í fílippeysku atvinnulífí:
Vel tekið í hug-
myndir Corazon
Manila, Filippseyjum, 6. janúar. AP.
Atvinnurekendur og frammá-
menn í viðskiptalifínu fögnuðu
Corazon Aquino mjög inniiega
þegar hún lýsti því fyrir þeim
hvernig hún ætlaði að „bæta fyrir
afglöp“ Marcosar, forseta, ef hún
sigraði í kosningunum 7. febrúar
nk.
því raunar þannig farið með alla
valdamestu mennina í heraflanum.
Viðbrögðin við ræðu Corazons
komu mjög á óvart en viðskiptajöfr-
arnir fögnuðu henni svo mjög, að
hún varð níu sinnum að gera hlé á
máli sínu.
armál í grænlensku landsstjórn-
inni, hefir ákveðið að segja af sér
embætti og hætta að mestu þátt-
töku í stjórnmálum. Þess í stað
ætlar hann að gerast skólastjóri
lýðháskóla launþegahreyfingar-
innar í Julianeháb. Hann mun þó
áfram eiga sæti á landsþinginu,
a.m.k. fram að næstu kosningum.
Mikill styrr hefur staðið um Jo-
hansen að undanförnu en hvorki vill
hann né Jonathan Motzfeldt, for-
maður landsstjórnarinnar, viður-
kenna, að pólitískur ágreiningur sé
undirrótin að afsögninni. Johansen
hefur vegna embættis síns átt mik-
inn þátt í samningaviðræðum við
aðrar þjóðir, m.a. við Evrópubanda-
lagið, eftir að Grænlendingar gengu
úr því og við Japani, sem fengið
hafa leyfi til að veiða innan græn-
lenskrar lögsögu, og einnig við
Sovétmenn, en við þá hafa Græn-
lendingar rætt um samstarf í fisk-
veiði- og markaðsmálum.
Johansen hefur farið til Leningrad
til viðræðna við Sovétmenn og einnig
gert sér far til Kúbu í sömu erinda-
gjörðum. Varð það til þess, að Uffe
Ellemann-Jensen, utanríkisráðherra
Dana, setti ofan í við hann og minnti
hann á, að utanríkismálin heyrðu
undir stjórnina í Kaupmannahöfn.
Johansen svaraði Ellemann-Jensen
þannig, að hann réði því sjálfur við
hveija hann ræddi grænlensk sjávar-
útvegsmál, nú eftir að Grænlending-
ar væru farnir úr EB. í viðtali við
grænlenska útvarpið vildi Johansen
þó ekki viðurkenna, að þessar deilur
við danska utanríkisráðherrann
hefðu einhveiju ráðið um afsögnina.
Lars Emil Johansen er 39 ára
gamall, kennari að mennt og einn
af stofnendum stjórnarflokksins
Siumut ásamt Jonathan Motzfeldt
og Moses Olsen, sem nú fer með
efnahagsmál í landsstjórninni. Hefur
hann setið á landsþinginu frá 1979
en þar áður átti hann sæti á danska
Geimskoti
frestað um
sólarhring
Canaveral-höfða, 6. janúar. AP.
BILUNAR varð vart á siðustu
stundu í eldsneytiskerfi geimfeij-
unnar Kólumbíu og því var geim-
skoti frestað um sólarhring a.m.k.
Með geimfeijunni áttu að fara sex
geimfarar og bandariskur þing-
maður.
Áhöfnin hafði beðið geimskots um
borð í feijunni í hartnær fjórar stundir
er viðvörun kom um að ekki væri allt
með felldu, aðeins 31 sekúndu áður
en skotið skyldi. Bilunin var rekin til
tölvu, sem lokaði ekki eldnseytiskrana
á réttu augnabliki.
Gerð verður önnur tilraun til geim-
skots klukkan 12:05 að íslenzkum
tíma á morgun, þriðjudag. Ferð Kól-
umbíu er fyrsta geimferðin af þremur,
sem gagngert verða famar til rann-
sókna á Hallys-halastjömunni.
Lars Emil Johansen
þinginu í sex ár eða frá 1973. Hann
átti sæti í nefndinni, sem undirbjó
heimastjórnina grænlensku, og var
formaður Siumut á ámnum 1979-
ERLENT .
í fremur stuttri ræðu gerði Coraz-
on forystumönnum í atvinnulífinu
grein fyrir áætlunum sínum í efna-
hagsmálum og m.a. því, að hún
hyggst leysa upp einokunarfyrirtæki
í kókoshnetu- og sykurræktinni.
Kvaðst hún ekki hafa í hyggju að
„hampa einkafyrirtækjum" en hins
vegar ætlaði hún að sjá til, að ríkið
væri ekki að keppa við þau. Brýnast
sagði hún að draga úr atvinnuleys-
inu, ef það tækist þyrfti enginn að
óttast, að kommúnistar kæmust til
valda.
Corazon var spurð hvemig hún
ætlaði að fást við herinn og svaraði
hún því til, að það yrði hennar fyrsta
verk að víkja frá yfirmönnum, sem
komnir væru á eftirlaunaaldur. Er
Hartvill
verða
forseti
Ever^reen, Colorado, G.janúar. AP.
GARY HART, sem keppti um út-
nefhingu demókrataflokksins við
forsetakosningarnar í Bandarikjun-
um, segist ekki munu sækjast eflir
þriðja kjörtimabilinu í öldunga-
deildinni, en kveðst enn „hafa
áhuga á forsetaembættinu".
Hart sagðist ekki mundu bjóða sig
fram við kosningar til öldungadeildar-
innar á næsta ári. Hann hefur verið
fulltrúi Colorado í deildinni. Hart, sem
er 49 ára, þykir líklegastur frambjóð-
andi demókrata við forsetakosning-
amar 1988.
Treholt-málið íyrir borgardómi í Osló:
Veijendur vilja að málið
verði tekið upp að nýiu
Osló, G.jamiar. Frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morerinblaðsins.
TREHOLT-málið er komið fyrir rétt í Noregi á nýjaleik. Nú á að
endurmeta sönnunargögn í máli Arne Treholts fyrir borgardómi
í Osló og verða niðurstöður borgardóms notaðar þegar hæstiréttur
fjallar um áfrýjun Treholts. Oryggisviðbúnaður var mikill fyrir
utan dómshúsið í Osló í dag þegar Arne Treholt kom til réttarins
brosandi og að því er virtist, sigurviss.
Treholt áfrýjaði 20 ára fangels-
isdómi sínum til hæstaréttar og
einnig því að hann skyldi dæmdur
fyrir að þiggja eina milljón norskra
króna fyrir njósnir. Hann heldur
fram að málið þurfi að taka upp
að nýju vegna brotalama í máls-
sókninni á hendur sér. Treholt
áfrýjaði einnig þyngd dómsins og
því að þurfa að greiða í sekt það
fé, sem hann er sakaður um að
hafa þegið fyrir njóspir.
Enn sem komið er hefur hæsti-
réttur í Noregi ekki gefið Arne
Treholt og veijendum hans, Arne
Huagstad og Alf Nordhus, leyfi til
að fjalla um spurninguna um sök
Treholts og hæstiréttur hefur
kveðið skýrt á um að í borgardómi
megi aðeins fjalla um réttmæti
refsingar Treholts og þess að hann
var dæmdur til að láta af hendi
1,1 milljón norskra króna, sem
hann er sakaður um að hafa þegið
fyrir njósnir sínar.
Þó er ekki loku fyrir það skotið
að íjallað verði um sök Treholts í
réttinum. Ein sakargiftanna, sem
fjallað skal um, er hin svokallaða
„peningasönnun". Þar er átt við
um 50 þúsund dollara í seðlum,
sem lögreglan fann í umslögum í
skjalatösku Treholts, og veijendur
Treholts halda fram að ekki hefði
verið unnt koma fyrir í umræddum
umslögum. Sérfróðir menn munu
meta sannleiksgildi Ijósmynda
lögreglunnar af umslögunum fyrir
réttinum og ummæli þeirra til
þessa benda til þess að umsögn
þeirra verði veijendum Treholts í
vil. Þar með, segja veijendurnir,
er grunnurinn að máli ríkisins á
hendur Treholts að miklum hluta
brostinn og málið verði að fara
fyrir rétt að nýju - þar með talið
hvort Treholt sé sekur.
Treholt bar ekki vitni í máli sínu
á fyrsta degi réttarhaldanna.
Upphaflega var ákveðið að Treholt
léti af hendi skriflegar skýringar,
en sakir slæmrar vinnuaðstöðu í
fangelsi hans - Treholt fékk m.a.
ekki að hitta lögfræðinga sína að
vild - varð ekki af því.
Miklar deilur spruttu upp milli
veijenda Treholts, ríkissaksóknara
og (iómara og svo fór að Treholt
fékk tvær vikur til að ganga frá
yfirlýsingum sínum. Ritari réttar-
ins á að taka þær niður og skulu
þær lagðar fyrir hæstarétt.
Alf Törstad, kennari við alþjóð-
legan skóla Sameinuðu þjóðanna í
New York, var eina vitni réttarins
í dag. Hann umgekkst Treholt
meðan hann starfaði í sendinefnd
Noregs hjá Sameinuðu þjóðunum
í New York. Veijendur Treholts
kvöddu hann til að bera því vitni
hvernig Treholt varði fé sínu.
Veijendurnir reyna nú að útskýra
hvers vegna innistæða Treholts á
bankareikningi í Sviss var svo há
sem raun bar vitni og leitast þeir
við að færa sönnur á að peningarn-
ir séu frá Treholt sjálfum og ekki
greiðslur frá sovésku leyniþjón-
ustunni KGB.
Að sögn Törstads dró Treholt
aldrei dul á það að hann ætti
miklar fjárhæðir á bankareikningi
í Sviss. Treholt greindi Törstad
einnig frá því að hann ætlaði að
nota 20 þúsund dollara til að fjár-
festa á silfurmarkaðinuin. Törstad
hafi sjálfur fest 40 þúsund dollara
í silfri og auðgast talsveit þegar
verð á silfri hækkaði.
Treholt kvaðst hafa fengið 20
þúsund dollara fyrir bifreið, sem
hann flutti tollfrjálst til Bandaríkj-
anna og seldi þar.
Vitnið sagði að Treholt hefði
ekki eytt miklu fé og hann hefði
lagt lítið undir í fjárhættuspilum
og veðreiðum í Noregi og Banda-
ríkjunum.
Meðal þeirra átján vitna, sem
kölluð verða fyrir borgardóm nú,
eru fyriverandi yfirmaður norska
heraflans, Sven Hauge, núverandi
yfirmaður heraflans, Fredrik Bull-
Hansen, Anders ('. Sjaastad, varn-
armálaráðherra, Svenn Stray,
utanríkisráðheira, og yfirmaður
rannsóknarinnar á Treholt-málinu,
Örnulf Tofte.
Geit er ráð fyrir að lokið verði
við að endurmeta sönnunargögn í
málinu 1. febrúar.