Morgunblaðið - 07.01.1986, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 07.01.1986, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7.JANUAR1986 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar Bókhaldsþjónusta Framtalsaðstoð. Gott verö. Bókhaldsstofa Páll Bergsson, s: 622212. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Fíladelfía Hátúni 2 Bænavika Bænasamkomur kl. 16.00 og 20.30. Söfnuðurinn er beöinn um aö vera vel með. UTIVISTARFERÐIR Utivistarferðir Myndakvöld Útivistar fimmtudaginn 9. janúar i Fóst- bræöraheimillnu Langholtsvegi 109 og hefst kl. 20.30. Karl Sæmundsson sýnir mjög góöar myndir víðs vegar af landinu. M.a. veröa myndir frá Surtsey, Kerlingarfjöllum, Lónsöræfum, Borgarfiröi eystra og úr Úti- vistarferðum í Hrafntinnuskeri og Esjufjöllum. Kaffiveitingar kvennanefndar i hléi. Fjölmenniö á fyrsta myndakvöld ársins. Allir velkomnir. Sjáumst! Útivist. Fimirfætur Dansæfing veröur í Hreyfilshús- inu sunnudaginn 12. janúar kl. 21.00. Mætiö tímanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar í síma 74170. □ Helgafell 5986177IV/V —2. □ EDDA 5986177 — 1 Atkv. Frl. I.O.O.F. Rb. 4 = 135177’A F.L.- I.O.O.F. 8 — 16701088'A — Skíðadeild Skíöaæfingar í Hamragili hefjast i dag, þriöjudaginn 7. janúar. Æfingar eru á þriöjudögum, miövikudögum, fimmtudögum og um helgar. Bílar frá Úlfari Jacobsen aka skv. sömu áætlun (leiðir og timar) og i fyrra. Nánar auglýst næstu daga. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Félag löggiltra endurskoðenda Hádegisfundur veröur aö Hótel Holti miðviku- daginn 8. janúar. Gestur fundarins veröur Þórður Ólafsson forstöðumaður bankaeftir- lits Seðlabanka íslands. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæöi 320 fm (má skipta) Til leigu er í austurborginni á góöum staö mjög vandað skrifstofuhúsnæöi, sem veröur afhent í eftirfarandi ástandi og meö eftirfar- andi skilmálum: 1. Húsiö er nýtt og hannaö sem skrifstofu- hús. 2. Sameign inni veröur mjög vönduö. 3. Húsnæöiö verður afhent rúmlega tilbúiö til innréttinga. Ef skipt niður í smærri einingar, þá hólfaö af utan um þarfir hvers og eins. 4. Lóöin er hönnuö af landslagsarkitekt og veröur fullfrágengin með nægum bíla- stæðum og gróöri. 5. Húsnæöiö er tilbúiö til afhendingar. 6. Leigutaki byrjar aö greiða leigu 1. maí 1986. 7. Engin fyrirframgreiösla á leigu. Hér er um sérstakt tækifæri aö ræða vegna tvenns. í fyrsta lagi er frágangur allur sérstak- lega vandaöur. í ööru lagi er húsiö hannaö sem skrifstofuhús, en ekki iönaöarhús, sem síðar hefur veriö tekiö í notkun sem skrif- stofuhús meö þeim göllum, sem því fylgja. Upplýsingar veröa veittar um ofangreint í síma 31965 næstu daga milli kl. 9.00 og 12.00 fyrir hádegi. Til leigu Mjög gott skrifstofuhúsnæöi til leigu samtals 240 fm ásamt 240 fm lagerhúsnæði. Mögu- legt aö leigja sitt í hvoru lagi. Staösetning í miöborg Reykjavíkur, mjög góö aðstaöa. Til- boö merkt: „Leiga — 0226“ sendist augl.- deild Mbl. fyrir 10. janúar 1986. Til leigu í verslunarsamstæöu í Kópavogi (vesturbæ) ca. 50 fm verslunarhúsnæöi. Hentugt fyrir barnafatnaö og tauvörur. Upplýsingar í síma 41611. Til leigu er 65-70 fm húsnæöi rétt viö Hlemmtorg. Mjög hentugt fyrir skrifstofur eöa léttan iðnað. Nánari upplýsingar í síma 81548 eftir kl. 18.00. Útgerðarmenn Höfum í einkasölu 40 tonna úrvalsbát, til afhendingar í janúar ’86 — 9 tonna fram- byggöan stálbát — 6 tonna dekkaöan fram- byggöan plastbát vélalausan — 5 tonna hraöfiskibát og minni báta. Vantar 200-300 tonn skip, helst yfirbyggt fyrir mjög fjársterk- an kaupanda. Skipas. M. Jensson, Garðast. 11, s. 14174. Jóhann Sigfússon hs. 35259, Sig. Sigfússon hs. 30008. Bankablaðið Vegna fjölda fyrirspurna veröur viðhafnarút- gáfa af Bankablaöinu í tilefni 25 ára starfs- afmælis Bankamannaskólans seld í lausasölu í Bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar. Verö kr. 200,00. Frágangur allur er mjög vandaður, og greinar eru margar og fjölbreytilegar, m.a. skemmti- leg viötöl viö ýmsa bankastjóra. Bankamannaskóiinn. Bílasala - góðir tekjumöguleikar Til sölu ein virtasta bílasala borgarinnar. Bílasalan er í eigin húsnæöi og meö u.þ.b. 3000 m2 útisvæöi mjög vel staðsett. Ákveöin sala. Kjöriö tækifæri fyrir tvo samhenta at- hafnamenn. Nánari upplýsingar aðeins veitt- ar á skrifstofu Eignamiðlunar, ekki í síma. EKínAmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Þorleifur Guómundsson, sölum. Unnsteinn Beck hrl., simi 12320 Þóróltur Halldórsson, lögfr. Verslunarhúsnæöi 125 fm —195 fm —145 fm Til leigu er í austurborginni á góöum staö í mjög vönduðu nýju húsi; verslunarhúsnæði, þar sem ein eining er 125 fm aö stærö og er í framhúsi. Þá er einnig verslunarhúsnæöi 195 fm og 145 fm, sem auövelt er aö sam- ræma í 340 fm samtals. Húsnæöið verður afhent í eftirfarandi ástandi og meö eftirfar- andi skilmálum: 1. Húsiö er nýtt og hannað sem verslunar- og skrifstofuhús. 2. Sameignin veröur mjög vönduö. 3. Lóöin er hönnuö af landslagsarkitekt og veröur fullfrágengin meö nægum bíla- stæöum og gróðri. 4. Húsnæöiö er tilbúiö til afhendingar. 5. Engin fyrirframgreiösla á leigu. Þeir, sem áhuga hafa á að taka ofangreint á leigu eöa hugsanlega kaupa, geta fengiö upplýsingar á milli kl. 9.00-12.00 fyrir hádegi næstu daga í síma 31965. Keflavík Fundur veröur haldinn í fulltrúaráói sjálfstæóisfélaganna Keflavík miö- vikudaginn 8. janúar nk. kl. 21.00 i Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46. Dagskrá: 1. Prófkjöriö og kynning frambjóöenda. 2. Önnur mál. Stjórnin. Seltjarnarnes — fulltrúaráð Áriöandi fundur veröur haldinn nk. laugardag 11. desember kl. 13.30 í félagsheimili sjálfstæöismanna aö Austurströnd 3. Fundarefni: Umræður og ákvöröun um framboösllsta sjálfslæölsmanna viö bæjarstjórnarkosningarnar á Seltjarnarnesi 1986. Uppstillingarnefnd grelnir frá tillögum sínum um væntanlegan fram- boöslista. Stjómin. Kópavogur — spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna i Kópaogi veröur í sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, þriöjudaginn 7. janúar kl. 21.00 stundvislega. Ný 3ja kvöldakeppni. Mætum öll. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.