Morgunblaðið - 07.01.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1986
35
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
Merkúr
Hver maður er samsettur úr
nokkrum stjömumerkjum.
Hvaða merki það eru ákvarðast
af stöðu sólar, tungls, og plánet-
anna útfrá fæðingarstund og
stað.
Rökhugsun
Þegar sagt er við þig: „Þú ert
með Merkúr í Hrútsmerkinu",
er átt við að hugsun þín litast
af Hrútsmerkinu. Þetta getur
verið þó sólin sé t.d. í Fiskamerk-
inu. Merkúr er táknrænn fyrir
hugsun okkar og máltjáningu,
einnig tjáskipti og miðlun margs
konar. Hann tengist einnig
taugakerfinu. Þeir sem hafa
sterkan Merkúr fara gjaman út
í blaðamennsku og fjölmiðlun,
ritstörf og tungumálastörf.
Hrútsmerkið
Maður sem hefur Merkúr í
Hrútsmerkinu hefur hraða,
ákveðna og eilítið óþolinmóða
hugsun. Hann hefur sterkt inn-
sæi, er hreinn og beinn og getur
átt það til að vera óheflaður í
tali. Hann er baráttuglaður og
fylginn sér og fer eigin leiðir í
hugsun, er frekar ör og tauga-
spenntur. Þetta er blaðamaður
sem fæst við æsifréttamennsku
og fjallar um mál sem eru um-
deild.
Nautsmerkið
Maður sem hefur Merkúr í
Hrútsmerkinu hefur jarðbundna
og yfírvegaða hugsun. Hann
hefur gott auga fyrir tölum og
er rólegur og hægur í tali. Hann
er þolinmóður og getur átt það
til að vera þijóskur og þröng-
sýnn. Þetta er blaðamaður sem
fjallar um landbúnað og við-
skipti.
Tvburamerkið
Maður sem hefur Merkúr í Tví-
buramerkinu hefur eirðarlausa
og fjölhæfa hugsun. Hann hefur
gaman af því að velta alls konar
málum fyrir sér, er ræðinn og
fer gjaman úr einu í annað.
Hann er forvitinn og opinn fyrir
nýjum hugmyndum og á auðvelt
með að tjá sig, er gjaman hress
og jákvæður. Þetta er blaðamað-
ur sem sér um almennar fréttir,
og tekur viðtöl.
Krabbamerkið
Maður sem hefur Merkúr í
Krabbamerkinu hefur næma og
sveiflukennda hugsun. Hugsunin
er háð tilfinningalegri líðan og
getur verið misjöfn, áhrif frá
umhverfmu lita hana. Hann er
viðkvæmur, hefur gott minni, er
íhaldssamur á hugmyndir sínar
og frekar lokaður og varkár í
tali. Þetta er blaðamaður sem
fjallar um uppeldismál, er með
heimilishom og tekur djúp og
mannlegviðtöl.
Ljónsmerkið
Maður sem hefur Merkúr í Ljóns-
merkinu hefur skapandi og ger-
andi hugsun. Hann er hug-
myndaríkur og stoltur, hefur
ákveðnar skoðanir og getur átt
erfítt með að hlusta á aðra. Hann
er dramatískur. Þetta er frétta-
stjóri. Hann er góður í fyrirsögn-
um og hefur næmt auga fyrir
listrænu gildi frétta. Hann hefur
áhuga á menningarmálum og
leggur áherslu á göfugleika og
virðuleika blaðsins.
7 aðrar dýrategundir
Auk þessara merlqa em sjö til
viðbótar, eða Meyjan (gagnrýni
og menntamál), Vogin (félags-
mál og listir), Sporðdrekinn
(rannsóknir og stjómmál), Bog-
maðurinn (erlendar fréttir),
Steingeitin (viðskipti og stjóm-
mál), Vatnsberinn (tækni og vís-
indi) og Fiskurinn (listir, trúmál
og allt það sem eftir varð).
DYRAGLENS
LJOSKA
I / . /. 'K J S . \ iviivi■ uu iicnm —77y~~S2 :
[gbjor.,get é6
J&ERJ SETPR-
pETTA GÆTI
É6 AlDREl
6BRT/
M ——=3=^
FERDINAND
SMAFOLK
l'VE PECIPEI7 TO
5TUPV REAL MARP
tmis vear.anpbecome
R.ICM ANP FAMOUð...
IF VOULL MELPME UUITH
MV MOMEWORK EVERV NI6MT
l'LL 5PLIT UIITH YOU..
NOT TME RICH..
JUST TME FAM0U5!
Ég hefl verið að hugsa um Ég hefl ákveðið aö lesa mjög Gf þú hjálpar mér við heima-
skólann ... vel í vetur og verða rík og námið á hverju kvöldi skipt-
fræg... um við á milli okkar . . .
ekki ríkidæminu, bara
frægðinni!
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarsön
Svínslegt útspil vesturs virðist
gera út um fimm tígla samning
suðurs. En vinningur leynist í
spilunum, ef rétt er á þeim hald-
ið.
Norðurgefur; allir á hættu.
Norður
♦ 432
♦ 72
♦ ÁKD
♦ Á8765
Vestur Austur
♦ 8765 ♦ Gl09
♦ ÁK6 llllll ♦ DG1095
♦ 9876 ♦ -
♦ 43 ♦ KDG109
Suður
♦ ÁKD
♦ 843
♦ G105432
♦ 2
Vestur Norður Austur Suður
Vestur Norður Austur Suður
— 1 lauf 1 hjarta 2tglar
2hjörtu 3tglar 3hjörtu 5tglar
Pass Pass Pass
Ef vestur hefði verið mann-
legur og lyft hjartaás, hefði verið
leikur einn að ná í ellefta slaginn
með því að trompa hjarta í borð-
inu. En nú hefur vörnin fmm-
kvæðið og nær að aftrompa
blindan í tæka tíð. Sérðu nokkuð
til ráða?
Það hljómar svolítið fárán-
lega, en það skiptir öllu máli að
vestur skuli vera með hjartasex-
una, en ekki sjöuna! Sagnhafi
fer heim á spaða í öðmm slag
’og spilar litlu hjarta á sjöuna.
Vestur drepur með kóng og
trompar út. lljarta er aftur spil-
að og enn drepur vestur og spilar
trompi. En nú er svo komið að
vestur á hvorki yfir hjarta- eða
laufáttunni, svo skilyrði fyrir
kastþröng á austur í þessum
litum em fyrir hendi.
Sagnhafi tekur einfaldlega
slagina sína á spaða og tígul og
á eftir í tveggja spila lokastöðu,
Á8 í laufi í borðinu og hjartaátt-
una og lauftvistinn heima. Og
austur getur ekki bæði haldið
eftir tveimur laufum og hæsta
hjartanu.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Potsdam
í A-Þýskalandi í vor kom þessi
staða upp í skák alþjóðlegu
meistaranna Páhtz, A-Þýska-
landi, sem hafði hvítt og átti
leik, ogGhinda, Rúmeníu.
25. Dg3! - gxf5 (Eða 25. -
Hg8, 26. Hxd7 - Kxd7, 27.
Rh6+) 26. Dg6+ — Ke7, 27.
Hxd7+! — Kxd7, 28. Dxf5+ —
Kc6 (Eina undankomuleiðin
frá tafarlausu máti) 29. Dd7+
— Kc5, 30. Dd5+ — Kb4, 31.
a3+ — Ka4, 32. Bd7+ og svart-
ur gafst upp skömmu síðar.