Morgunblaðið - 07.01.1986, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANUAR 1986
41 ^
JÓLAMYNDIN 1985:
Frumsýnir nýjustu ævintýra-
mynd Steven Spielbergs:
GRALLARARNIR
GOONIES ER TVÍMÆLALAUST JÓLA-
MYND ÁRSINS 1985, FULL AF TÆKNI-
BRELLUM, FJÖRI, GRÍNI OG SPENNU.
GOONIES ER EIN AF AÐAL JÓLAMYND-
UNUM f LONDON i ÁR.
Aöalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin,
Jeff Cohen.
Leikstjóri: Richard Donner.
Framleiöandi: Steven Spielberg.
Myndin er f Dolby-storeo og sýnd í 4ra
rása Starscope.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.05.
Hækkaðverö.
Bönnuð bömum innan 10 ára.
HEIÐUR PRIZZIS
Ht t.voj;
Sýnd kl. 5 og 9.
Jólamyndin 1985
Frumsýnir stórgrínmyndina:
ÖKUSKÓLINN
ÖKUSKÓUNN ER STÓRKOSTLEG GRÍN-
MYND ÞAR SEM ALLT ER SETT Á ANNAN
ENDANN. ÞAD BORGAR SIG AD HAFA
ÖKUSKÍRTEINID i LAGI.
Aöalhlutverk: John Murray, Jennifer
Tilly, James Keach, Sally Kellerman.
Leikstjóri: Neal Isræl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Htekkaö verö.
Ron (Splash) Howard er oröinn einn vinsælasti leikstjóri vestan hafs með
sigri sinum á „Cocoon", sem er þriðja vinsælasta myndin í Bandaríkjunum
1985.
„COCOON“ ER MEIRIHÁTTAR GRÍN- OG SPENNUMYND UM FÓLK SEM
KOMID ER AF BETRI ALDRINUM OG HVERNIG ÞAÐ FÆR ÞVÍLÍKAN
UNDRAMÁTT AD ÞAÐ VERDUR UNGT i ANDA Í ANNAÐ SINN.
Aöalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg.
Framleiöandi: Richard D. Zanuck, David Brown.
Leikstjóri: Ron Howard.
Myndin er í Dolby-stereo og sýnd í 4ra résa Starscope.
Erl. blaöadómar:
„... Ljúfasta, skemmtilegasta saga ársins." R.C. TIME
„Einhver mest heillandi mynd, sem þiö fáiö tækifæri til aö sjá í ár." M.B.
„Heillandi mynd sem þekkir ekki nein kynslóðabil". CFTO-TV.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.05.
VÍGAMAÐURINN
RklE
RIDER
ÉMtí
/InHWin
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Hnkkaö verö.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Frumsýnir NÝÁRSMYND1986:
BL0ÐPENINGAR
B0LER0
Magnþrungin, spennandi og glæsileg kvikmynd. Mynd um
gleöi, sorgir og stórbrotin örlög. Fjöldi úrvals leikara m.a.
Geraldine Chaplin — Robert Hossein — James Caan —
Nicole Garcia o.m.fl.
Leikstjóri: Claude Lelouch.
Sýnd kl. 3,6 og 9.15.
Hann var tímasprengja þessi sáttmáli gömlu nasistaforingj-
anna, miklir peningar sem allir vildu ná í. — Hörkuspennandi
ný kvikmynd byggð á einni af hinum frábæru spennusögum
Roberts Ludlum meö Michael Caine — Anthony Andrews
— Victoria Tennant.
Leikstjóri: John Frankenheimer.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15.
•ÓVAW brVUMMST
íviKMy df
Blaöaummæli:
„Enn eykst fjölbreytni íslenskra kvik-
mynda . .. Mbl.
„Loksins, loksins kemur maöur ánægöur
út af íslenskri mynd ... NT.
„Mynd full af frískleika, lífsgleöi og góö-
um anda." Helgarpósturinn.
Leikstjóri: Lutz Konermann.
Aöalleikarar eru: Leikhópurinn Svart og
sykurlaust.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10.
DRENGURINN
Eitt af mestu snilldarverkum meistara
Chaplins.. Sagan um flækinginn og lltla
munaöarleysingjann. — Sprenghlægileg
og hugljúf. Höfundur, leikstjóri og aöal-
leikari: Charlie Chaplin.
Einnig:
MEÐ FÍNU FÓLKI
Sprenghlægileg skoplýsing á „fina
fólkinu".
Sýnd kl. 3.15,5.15 og 7.15.
Óvætturinn
Bönnuöinnan
16 ára.
Sýnd kl.3.05,
5.05,7.05,9.05
og 11.05.
Utanríkisráðiineytið:
Lokasamþykkt Ráðstefiiu um öryggi og
samvinnu í Evrópu komin út á íslensku
Lokasamþykkt Káöstefnunnar um
öryggi og samvinnu í Evrópu (RÖSE)
var undirrituð í Hclsinki hinn 1.
ágúst 1975. Að samþykktinni standa
öll ríki Evrópu (nema Albanía), auk
Bandaríkjanna og Kanada, samtals
35 rfki. Hún var gefin út á íslensku
á vegum utanríkisráöuneytisins árið
1976.
Á þeim áratug, sem liðinn er
frá undirritun Helsinski-
samþykktarinnar, hafa verið
haldnir tveir framhaldsfundir til
að fylgjast með og treysta fram-
kvæmd hennar. Hinn fyrri var
haldinn í Belgrad 4. október 1977
til 9. mars 1978, en hinn síðari í
Madrid 11. nóvember 1980 til 9.
september 1983. Að auki hafa verið
haldnir sérstakir minni fundir um
einstök svið Helsinki-samþykktar-
innar. Þriðji framhaldsfundurinn
hefst í Vínarborg 4. nóvember
á að þau fyrirheit og skuldbinding-
ar, sem Helskini-samþykktin felur
í sér, hafi náð að rætast — ekki
síst á sviði frjálsra samskipta og
annarra mannréttinda. Ef al-
menningur í aðildarríkjunum vak-
ir yfir því, að við öll ákvæði sam-
þykktarinnar verði staðið, eru mun
meiri líkur en ella á því að settu
marki verði náð.
Ég vil því fylgja útgáfu þessari
úr hlaði með því, að hvetja alla til
að kynna sér sem rækilegast efni
upphaflegu Heisinki-samþykktar-
innar og þessa skjals sem hér er
birt á íslensku — og til að standa
árvökulir vörð um framkvæmd
þeirra."
Hyggst utanríkisráðuneytið
senda ritið til allra bókasafna í
landinu, ýmissa félagasamtaka og
fleiri aðila. Þeir sem kunna að óska
eftir að fá eintak af ritinu geta
fengið það í utanríkisráðuneytinu,
upplýsingadeild, Hverfisgötu 115,
Reykjavík.
(Fréttatilkynning.)
Sjöttafrétta-
bréf FÍ komið út
SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS
Pósthólf 681 - Sími 82500
121 REYKJAVÍK
Aðalfundur Skýrslutæknifélags íslands Ís
verður haldinn í Norræna húsinu miðviku-
daginn 29. janúar 1986, kl. 14.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. ^
S Stjórnin. x
ÍK-KÍ-KÍOWKW>>»W>K->»WK-»CWKC-K-S
1986.
í Lokaskjali Madrid-fundar
segir: „Texti skjals þessa verður
birtur í sérhverju þátttökuríki, og
þau munu dreifa honum og kynna
svo rækilega og víða sem kostur
er.“
í samræmi við þetta ákvæði
hefur texti Lokaskjals Madrid-
fundar verið þýddur á íslensku og
hann nú gefinn út í sérstöku riti
á vegum utanríkisráðuneytisins.s
í inngangsorðum að útgáfunni
kemst Geir Hallgrímsson, utan-
ríkisráðherra, m.a. svo að orði:
„Mikið skortir því miður ennþá
SJÖTTA fréttabréf Ferðafélags ís-
lands kom út í desember síðastliðn-
um. Fjallar það að venju um starfsemi
félagsins og þátttöku i ráðstefiium
um ferðamál.
Höskuldur Jónsson, forseti Ferðafé-
lagsins, skrifar grein um ástandið í Þórs-
mörk, sem í vaxandi mæli er áhyggju-
efni þeirra sem heimsækja staðinn og
vilja njóta friðar og óspilltrar náttúru.
Þessi grein ætti að vera umhugsunarefni
allra félagsmanna og annarra, sem líta
á náttúru íslands sem uppsprettu
ánægju og lifsfyllingar og Islendingum
eigi að vera umhugað um að vernda.
í miðopnu er vakin athygli á nýrri
ritröð, sem Ferðafélagið hóf útgáfu á
sl. sumar og ber heitið Fræðslurit FÍ.
Gönguleiðir að Fjailabaki er fyrsta
fræðsluritið, skrifað af Guðjóni Ó.
Magnússyni, formanni Islenska alpa-
klúbbsins. í þessu riti er ýtarleg lýsing
á gönguleiðinni milli Landmannalauga
og Þórsmerkur, sem hefur verið nefnd
„Laugavegurinn" manna á meðal.
Fræðslurit nr. 2 er greiningarrit um **
fjörulíf, skrifuð af líffræðingunum:
Agnari Ingólfssyni, Hrefnu Sigutjóns-
dóttur og Karli Gunnarssyni. Eggert
Pétursson hefúr teiknað 143 myndir af
öllum algengustu lífverum í íslenskri
fjöru. Þessi bók er kjörin handbók fyrir
þá sem vilja skilgreina og skoða sér til
fróðleiks það sem ber fyrir augu í fjöru-
ferðum.
(Úr fréttatilkynningu.)