Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986 í DAG er föstudagur 24. janúar, bóndadagur, 24. dagur ársins 1986, þorri byrjar. Miður vetur. Árdeg- isfióð í Reykjavík kl. 5.40 og síðdegisflóð kl. 18.01. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.32 og sólarlag kl. 16.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 00.01. (Almanak Háskólans.) Þvf að Drottlnn er góður, mískunn hans varir að eilffu og trúfesti hans frá lcyni til kyns. (Sálm. 100,6.) * KROSSGÁTA 1 T~ 3 m 6 J| 1 4~ ■f 8 10 H 11 13 14 15 H 16 LÁRÉTT: - I stúlka, 5 ær, 6 þraut, 7 tónn, 8 Norðuriandabúar, 11 danskt foraafn, 12 spil, 14 lengdareiningr, 16 kroppaði. LÓÐRÉTT: - 1 bókin, 2 óþekkt, 8 málmur, 4 forarit, 7 kvendýr, 9 kjina, 10 kvendýr, 18 keyri, 14 ósamstæóir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 grufla, 5 ne, 6 akandi, 9 puð, 10 ól, 11 rk, 12 eta, 18 ældi, 15 ónn, 17 Iðunni. LÓÐRÉTT: — 1 glapræði, 2 unað, 8 fen, 4 aðilar, 7 kukl, 8 dét, 12 einn, 14 dóu, 16 nn. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í Langholtskirkju Steinunn Steinarsdóttir og Brynjar Jónason. Heimili þeirra er að Silungakvísl 17, Grafar- holtshverfi. Sr. Haukur Guð- jónsson gaf brúðhjónin saman. (Stúdíó Guðmundar.) FRÉTTIR HARÐNANDI frost, einkum inn til landsins, aðfaranótt föstudags, sagði Veðurstofan i spÁrinngangi veðurfrét- tanna i gsermorgun. Bœtt var við að frostíð gseti orðið um og yfir 10 stig. í fyrrinótt hafði mest frost á landi voru mfelst 11 stig á Hveravöllum. Á lágiendinu var það harðast hér sunnan jökla, 8 stig á hinni nýju veðurathugunar- stöð: Norðurþjáleigu, og 7 stig á Heiðarbæ og á Hellu. Hér i Reykjavík var 4ra stíga frost um nóttina, úrkomu- laust. Mest hafði næturúr- koman orðið á Akureyri, fVtorgusUMfofrifr fyrir 50 árum BANDAARÍSKI blaða- maðurinn Harold Butcher, sem var hér í sumar, hefur skrifað grein f blöð vestra og segir þan Ef Lindbergh vill fá að vera í friði ætti hann að fara til íslands. Þar getur hann óhræddur alið upp son sinn Jón og sjálfur haldið áfram athugunum sfnum og rannsóknum. Is- lendingar þekkja Lind- bergh. Þar mundi honum vel tekið og sonur hans gæti leikið sér við bömin í götunni og gengið með þeim (skóla... mældist 6 millim. Þá var þess getíð að sólskin hefði verið hér f bænum f rúma klst. í fyrradag. Þessa nótt í fyrra var frostharðasta nóttin sem komið hafði á vetrinum. Á Staðarhóli mældist frostíð 18 stíg. Hér f bænum var 4ra stigafrost. LEKTORSSTÖÐUR í lækna- deild Háskóla íslands eru aug- lýstar lausar til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. Er um að raeða níu hlutastöður á sviði læknis- fræðinnar og ein heil lektors- staða líffræðings. Þessar stöður verða veittar frá 1. júlí nk. til fimm ára. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar. Það er mennta- málaráðuneytið sem auglýsir stöðumar. ESKFIRÐINGA- og Reyðfirð- ingafél. hér í Reykjavík og ná- grenni halda árshátfð sína á morgun, laugardag 25. þ.m., í Fóstbræðraheimilinu og hefst þar kl. 20.00 með borðhaldi. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAGkom Laxfoss af ströndinni og fór skipið aftur f ferð f fyrrinótt. Þá lagði Eyrar- Iðnaðarráðherra: Leiðir saman hug- myndir og fjármagn foss af stað til útlanda í fyrra- dag og togarinn Ásþór hélt aftur til veiða. Frá útlöndum kom Reykjarfoss. Hann fór aftur f ferð í gærkvöldi. f gær kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Dís- arfell lagði af stað til útlanda og Saga I var væntanleg af ströndinni. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma f kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.80. Sr. Agnes M. Sigurðardóttír. GARÐASÓKN: Biblfukynning á morgun, laugardag, í safnað- arheimilinu Kirkubæ kl. 10.30. Sr. Einar Sigurbjömsson leið- beinir. Sr. Bragi Friðriksson. KIRKJUR Á LANDS- BYGGOINNI - MESSUR EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl. 11 og messa kl. 14. Að messu lokinni verður fundur með for- eldrum fermingarbama. Sókn- arprestur. ODDAPRESTAKALL: Guðs- þjónusta á sunnudag f Odda- kirkju kl. 14. Bamaguðsþjón- usta f bamaskólanum Hellu á sunnudag kl. 11. Sr. Stefán Lárusson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta ld. 14. Organisti Anthony Raley. Eftir messu verður fundur með ferm- ingarbömum og foreldrum þeirra. Sr. Vigfús Þór Áma- fG'MuMp Leyfið uppfinningamönnunum að koma tíl min! Kvóid-, nætur- og Iwlgtdagaþfónusta apótekanna [ Reykjavfk dagana 24. til 30. janúar, að báðum dögum meðtöldum, er I Veaturbæjar Apótakl. Auk þess er Háa- Mtla Apótek opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema aunnudag. Læknaatofur aru lokaöar á laugardögum og halgldög- um, an haegt ar að ná aambandl vlð lasknl á Qðngu- delld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 alml 29000. Borgarapftallnn: Vakt frá kl. 08-17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekkl hefur heimlllalæknl eða nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt Slysadelld) sinnlr slösuðum og akyndh/eikum allan sólarhringinn (slml 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er laaknavakt I slma 21230. Nánari upplýs- Ingar um lyfjabúðir og laeknaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Ónæmiaaögerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellsuvemdarstðð Reykjavfkur á þríðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skfrteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. fslanda I Heilsuvemdarstöð- innl við Barónsstfg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmlstæring: Upplýslngar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar kl. 13-14 þrlðjudaga og fimmtudaga. Þess á mllli er slmsvarí tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafaslml Samtaka 78 mánudags- og flmmtudags- kvöld kl. 21-23. Slml 91-28639 - slmsvarl á öðrum tlm- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsl Krabbameinsfálagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- belðnum I sfma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. 8ettjamamea: Helfaugæaluatöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oerðabær: Heilsugæslustöð: Lœknavakt simi 51100. Apóteklð: Virka dagakl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfiörður Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simsvarí Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I slmsvara 1300 eftir kl. 17. Alcranes: Uppl. um læknavakt I almsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálperstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungllng- um I vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerflðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sóiar- hringinn. Slmi 622268. Kvenneathvarf: Opið allan aólarhringinn, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem berttar hafa verið ofbeidl I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigaratöðum: Opin vlrka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fálagið, Skógarhlið 8. Opið þriðjud. kl. 15-17. Slmi 621414. Læknlsráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, slml 21600. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3-6, sfml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 81615 (8lmsvarí) Kynningarfundir [ Sfðumúla 3-6 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotsaundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfenglsvandamál að striða, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SáKræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687076. Stuttbyfgjusendlngar Útvarpsins daglega tll útlanda. Til Norðurtanda, Bretlands og Meglnlandsins: 13758 KHz, 21.8 m., kl. 12.15-12.46. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 69,3 m„ kl. 18.55-19.35. Tll Kanada og Bandarikj- anna: 11855 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Altt isl. tfmi, sem er samaogGMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslna: Kl. 13-19 ella daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsepft- all: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fosavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftír samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlmi frjáls alla daga. Grensásdefld: Mánudaga til föstu- daga kl. 18-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- Ingarheimlli Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kfeppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartiml daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóeefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- helmlll I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkuriæknlsháreðs og heilsugæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimaóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrt - ajúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veltukerfi vatns og hits- vettu, sfml 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa i aðalsafni, slmi 25088. Þjóðmlnjaaafnið: Opið þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tlma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn falanda: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Háraöaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur Aðalaafn - Útlánsdeild, Þinghoitsstræti 29a, simi 27165 oplö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Oplð mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er elnnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sárútlán, þlngholtsstræti 29a siml 27165. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, slmi 36814. Oplð ménu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, slml 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplð mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðekirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára böm á mlðvikudögum kl. 10-11. Bústaðesafn - Bókabilar, sfmi 36270. Viðkomustaðir vtðsvegar um borgina. Norræna húeið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningaraalin 14-19/22. Áfbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga ki.9-10. Asgrfmaaafn Bergstaðastraati 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndesefn Áamundar Sveinssonar við Sigtún er opið þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustaaafn Elnara Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn oplnn daglega kl. 11 -17. Húa ióna Slgurðeaonar f Kaupmannahðfn er oplð mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalastaðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Slminn er 41577. Náttúnrfræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavlkslmi 10000. Akureyri slmi 96-21840. Slglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavflu Sundhöllln: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjaríaug: Vlrka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfellsavett: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudage kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlmar eru þríðjudaga og mlðvikudaga kl. 20-21. Siminner 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundbug Beftjamamooa: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.