Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1986 37 Morpfunblaðið/RAX Gypsy sem gítarleikari, teikna töluvert og safna hljómplötum. Ég stefni svo að því að fara í skóla á næsta ári. En núna vinn ég bara, æfi mig og safna fyrir Englandsferðinni." — Þú ætlar semsagt að halda áfram af fullum krafti! „Já, áhuginn er alltaf að aukast eftir því sem ég læri meira svo það er ekki aftur snúið í bili.“ Ingólfur að sýna brögð sín í Hollywood nú fyrir skömmu. að taka þátt í þeim við tækifæri. Hingað til hefurfyárhagurinn ekki leyft það og svo hefur mér ekki fundist sem ég hefði nógu mikið fram að bjóða. Fingralipurðin þarf að vera mikil og atriði frumsamin. Þessu vinn ég nú að.“ Morgunblaðið/Emelía Ingólfur Ragnarsson — Hefurðu tíma fyrir fleira en vinnuna og þetta? „Já, já, ég var í hljómsveitinni Charlene ásamt dóttur sinni Cherish. Giftingin fór fram í september síðastliðnum. LUCY í DALLAS Hún er næstum óþekkjanleg hún Lucy úr Dallas-þáttun- um í sjónvarpinu. í áraraðir hefur Charlene Tilton verið að beijast við aukakílóin og svo virðist sem nú hafi hún náð takmarkinu. Aðferðina gaf hún ekki upp, í viðtali sem birtist með þessum myndum, en kannski er það bara ástin sem hefur haft þessi áhrif. Charlene gekk nefnilega í hjóna- band nýlega með Domenick Allen sem gekk þá dóttur hennar í föður- stað. „Við kynntumst fyrir ári,“ segir Lucy „nánar tiltekið í janúar og á þeim tfma var ég ekki að huga neitt að karlamálum, enda nýskilin við Johnny Lee. En svona kemur þetta alveg óvænt og áður en við vissum vorum við orðin ástfangin upp fyrir haus. Þetta var erfíður tími fyrir mig sem Domenick hjálpaði mér í gegn- um. Það má segja að trúin hafí sameinað okkur. Við göngum að vísu ekki um heimilið okkar syngj- andi sálma og biðjandi bænir, en við trúum á Guð og förum reglulega í kirkju. Það sem skipti mig þó mestu máli í sambandi við Dom- enick var hvemig hann kom fram við litlu telpuna mína. Hann tók henni sem sinni eigin og betri föður fyrir hana gæti ég ekki hugsað mér. Getur það verið? Næstum óþekkjan- leg, ekki satt. Charlene Tilton eða Lucy úr Dallas ásamt eiginmann- inum Domenick Allen. Kristinn Jóhann- esson — Minning Fæddur 21. október 1904 Dáinn 18. janúar 1986 Afí minn, Kristinn Jóhannesson, lést í Borgarspítalanum 18. janúar sl. eftir stutta sjúkrahúslegu. Hann fæddist 21. október 1904 í Borgarfírði þar sem hann ólst upp og var fímmti í hópi 10 systkina. 1933 giftist hann Ónnu S. Jóns- dóttur, sem lést 16. október 1982. Þau áttu tvö böm, Elínu, sem gift er Hreini S. Halldórssyni og Jón sem andaðist 24. desember sl., aðeins fimmtugur að aldri og var hann giftur Guðrúnu Hjaltadóttur. Bamabömin eru fímm. Við andlát náins ástvinar streyma fram minningar liðins tíma. Efst er í huga uppvaxtarárin, en í 15 ár bjuggu amma og afí í sama húsi og foreldrar mínir á Otrateig. Það vom því mikil sam- skipti við afa og samverustundimar margar sem gott er að minnast. Afí var af þeirri kynslóð sem ekki naut skólamenntunar og átti lífsgæði af skomum skammti. Snemma var farið að vinna fyrir sér, en lengst af vann hann sem bílstjóri, lengi hjá vegagerðinni. Afí var mikið prúðmenni, hógvær, snyrtimenni og kom afar þægilega fyrir. Síðustu 10 árin bjó hann í Hátúni lOb þar sem honum leið vel. Hann stundaði mikið göngu- ferðir um nágrennið en átti þó alltaf erfítt með að sætta sig við að hætta að vinna. Heilsan var alltaf tiltölu- lega góð, en snemma í janúar var afí fluttur í spítala og fljótlega kom í ljós að hverju stefndi. Við getum sætt okkur við dauð- ann þegar aldraðir og sjúkir fá hvíld. En eðlilega fylgir kveðju- stundinni söknuður og eftirsjá, þar sem dauðinn getur aldrei talist hversdagslegur atburður þrátt fyrir þá staðreynd að hann verður aldrei umflúinn. Fjölskylda mín fylgir nú afa mínum síðasta spölinn réttum mánuði eftir að faðir minn dó. En það er huggun harmi gegn að hann lauk lífínu á jafn æðrulausan hátt og hann hafði lifað því, hvarf á hljóðlausan hátt úr hópnum, hvfld- inni feginn. Guð varðveiti miningu hans. Lúðvík Hjalti Jónsson Umræðunni um Hóf í í þættínum „Á líðandi stundu“ mótmælt Útvarpsráði var sendur undir- skriftalisti 38 kvenna á Húsavík, þar sem mótmælt var umræðunni um Hólmfríði Karlsdóttur, fóstru og fegurðardrottningu, í þættin- um „A líðandi stundu“ miðviku- daginn 15.janúarsl. Þar segir. „Sérstaklega mót- mælum við forræðishugmyndum og kvenfyrirlitningu í máli Davíðs Oddssonar borgarstjóra. Við bend- um útvarpsráði á að þó kvennaára- tugi sé lokið, er ástæðulaust að hampa í Rfkisútvarpinu þeim nátt- tröllum, er enn vinna gegn jafnrétti kynjanna." Nú er þorri genginn í garð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.