Morgunblaðið - 28.01.1986, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR1986
Afmæliskveðja:
Dr. Oddur Guðjóns-
son fv. sendiherra
Fyrir land, sem á jafn mikið undir
utanríkisviðskiptum og ísiand, er
þýðingarmikið að til forystu á þeim
vettvangi veljist af hálfu ríkisvalds-
ins hæfir embættismenn. Það verð-
ur að segja íslenzkum stjómvöldum
til hróss, að vel hefir tekizt til í
þeim eftium svo lengi sem ég
minnist.
Einn þessara forystumanna, dr.
Oddur Guðjónsson, _fv. sendiherra,
er áttræður í dag. Á þessum tíma-
mótum í lífi Odds munu þeir vera
margir, sem senda honum hlýjar
hugsanir og minnast þeirra árang-
ursrfku starfa, sem hann hefir innt
af hendi fyrir þjóðfélag okkar.
Kynni okkar Odds hófust fyrir
alvöru árið 1961, er hann var settur
ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðu-
neytinu og í kjölfar þess (í desember
1962) skipaður viðskiptaráðunaut-
ur ríkisstjómarinnar.
Vemlegur hluti af því starfí var
fólginn í gerð viðskiptasamninga
við ýms erlend ríki og að hafa eftir-
lit með framkvæmd þeirra. Var
Oddur á þessum ámm formaður í
fjölda samninganefnda, er um þessi
mál Qölluðu. Naut hann óskoraðs
trausts okkar, sem með honum
störfuðu á þessu sviði, enda reyndist
hann farsæll foringi.
í árebyijun 1968 var dr. Oddur
skipaður sendiherra í Sovétrílqun-
um o.fl. löndum með aðsetri í
Moskvu. Gegndi hann því starfi til
hausts 1974, er hann var skipaður
sendiherra í utanríkisþjónustunni
með aðsetri í Reykjavík.
Ég hygg að því sé ekki alltaf
nægur gaumur gefinn, hve mikil-
vægt það er fyrir afkomu íslenzkra
atvinnuvega, og þá um leið fyrir
þjóðina í heild, að rétt sé að málum
staðið í verzlunarviðskiptum okkar
við erlend ríki. f sumum tilfellum
getur árangurinn í samningavið-
ræðum jafnvel haft úrslitaáhrif á
afkomu heillra atvinnugreina. Þá
þarf þannig oft að taka tillit til
ýmsra og stundum ólíkra sjónar-
miða og samræma þau áður en til
samningaviðræðna kemur hverju
sinni. Samstaða gagnvart viðsemj-
endunum, hveijir svo sem þeir eru,
er fyrsta skilyrði þess að viðunandi
árangur náist.
Sem formaður í fjölda samninga-
nefnda leysti dr. Oddur Guðjónsson
þessi störf af hendi með stakri
piýði, enda gætinn, orðvar og fastur
fyrir.
Hið sama má segja um störf
Odds sem sendiherra. Hann var
ætíð boðinn og búinn til að aðstoða
íslenzka viðskiptaaðila, ef einhver
vandamál komu upp varðandi við-
skiptin við þau lönd, sem hann var
sendiherra í. í því sambandi minnist
ég þess oft hversu góða fyrir-
greiðslu við höfum fengið í sendi-
ráðinu í Moskvu, er viðræður hafa
farið þar fram um sfldarsölusamn-
inga. Þau hjón Lottí og Oddur voru
góðir fulltrúar íslands á erlendri
grund. Það var ánægjulegt að koma
í sendiráðið til þeirra og njóta þar
gestrisni og vináttu.
Á þessum tímamótum vil ég
þakka dr. Oddi Guðjónssyni fyrir
ágætt samstarf á liðnum árum. Við
Sigrún óskum þeim hjónum og fjöl-
skyldu þeirra alls góðs á ókomnum
árum. IJfið heil.
Gunnar Flóvenz
Þeir sem lesa um efnahagsmál í
erlendum tímaritum eru orðnir
vanir því að því sífellt sé hampað
hve sjaldan hagfræðingum í heimin-
um beri saman (en þeir skipta
hundruðum þúsunda), hvað fram-
undan sé og hvað gera skuli til
úrbóta á hveijum tíma. Hver þeirra
hafí sinar eigin sérskoðanir.
Þegar dr. Oddur Guðjónsson, sem
er áttræður í dag, kom heim frá
námi í Þýskalandi fyrir rúmlega
hálfri öld, hafði hann lokið doktors-
ritgerð, sem fjallaði um verslunar-
jöfnuði og þá einkum um svokallað-
an greiðslujöfnuð_.
Vandi okkar íslendinga á þeim
árum var fyrst og fremst sá að
halda jöfnuði í vöruskiptum. Við
ffamleiddum raunar ekkert nema
fisk, einkum saltfísk, og seldum til
þjóða í Suður-Evrópu, ítaliu og
Spánar. Sjálfir þurftum við að fá í
staðinn aðrar nauðsynjar, bæði til
matar og ekki síst allt sem heyrði
til orku (kol) til að knýja heimili
og skip. Vandinn var m.a. fólginn
í því að greiða fyrir innflutninginn
ffá Englandi, Þýskalandi og Norð-
urlöndum með gjaldeyri ffá S-Evr-
ópu.
Við þessar aðstæður var gripið
til þess ráðs hér heima að banna
allan aðflutning á vörum, nema
gegn sérstökum innflutningsleyf-
um.
Mikið af starfstíma dr. Odds á
þessum árum og jafnvel lengi síðar
var fólginn í því að annast réttláta
skiptingu á þessum innflutnings-
leyfum af hálfu verelunaryfirvalda.
Það var ekki fyrr en á sjötta og
sjöunda áratugnum að verslunar-
frelsi fór að aukast hér heima, en
í þeim efnum fylgdum við, eins og
svo oft áður, fordæmi nágranna-
þjóðanna.
„Sérekoðanir" hagfræðingsins
dr. Odds voru fyret og fremst fólgn-
ar í því að efla brautargengi íslend-
inga í verslunarmálum almennt. í
því efni byggði hann á haldgóðri
sérþekkingu.
Einhvere staðar hefi ég séð að á
20 ára tímabili, frá 1953 og fram
til olíukreppunnar á áttunda ára-
tugnum, hafi viðskipti milli þjóða
aukist um 270 hundraðshluta.
Undir þetta áraskeið fellur hin
svokallaða viðreisn hér heima.
Dr. Oddur Guðjónsson hélt áfram
störfum á vegum utanríkisviðskipta
eftir að innflutningsskrifstofan
hafði verið lögð niður.
Síðan starfaði hann í utanríkis- \
ráðuneytinu sem sendiherra íslands
í Rússlandi.
Áttræður getur dr. Oddur horft
til baka yfir farinn veg og sagt með
nokkrum rétti að hann hafi átt
dijúgan þátt í að ryðja íslenskri
verslun braut í heiminum.
Fyrir það á hann mikinn heiður
skilinn.
Pétur Ólafsson
Heimsmeistaraeinvígið í skák:
Tímasetning til-
kynnt á miðvikudag
Lucerne, 27. janúar. AP.
FLORENCIO Campomanes, forseti FIDE, alþjóðaskáksambands-
ins, mun á miðvikudag gefa út yfirlýsingu varðandi næsta ein-
vígi um heimsmeistaratitilinn í skák milli þeirra Garris Kasp-
arov, heimsmeistara og Anatolys Karpov, sem tapaði titlinum
í nóvember til þess fyrrnefnda, en hlaut við það áskorunarrétt.
Cíert er ráð fyrir að hann tilkynni að einvígið verði haldið síðla
sumars og jafnvel að það verði að fresta næsta reglulega ein-
vígi til næsta árs söktun þessa.
Kasparov og Karpov munu
ræðast við í Sviss á morgun
þriðjudag og verða viðstaddir
blaðamannafund, þar sem
Campomanes mun gefa yfírlýs-
ingu varðandi einvígið. Skáksam-
band Sovétríkjanna tilkynnti fyrir
stuttu síðan að samkomulag hefði
tekist milli þessara fremstu skák-
manna Sovétríkjanna um að tefla
nýtt einvígi seinnipart sumars og
óskaði jafnframt eftir því að
næsta reglulega einvígi um heims-
meistaratitilinn yrði frestað til
næsta árs. Kasparov hefur verið
mjög andvígur því að tefla nýtt
einvígi við Karpov, sem fyrir-
hugað var nú í febrúar.
Peningamarkaöurinn
GENGIS-
SKRANING
Nr. 17. — 27. janúar 1986
Kr. Kr. Toll-
Ein.KL09.15 Kaup Sala gengi
Dollxri 42,400 42320 42,120
SLpund 59J185 59350 60300
Kan.dollari 30,027 30,112 30,129
Dönskkr. 4,7923 4,8059 4,6983 5,5549
Norskkr. 5,6545 5,6705
Ssnskkr. 5,6066 5,6225 5,5458
FLmark 73613 73836 7,7662
Fr.franki 5,7418 5,7580 53816
Belg. franki 03618 03642 03383
Sv.franki 203590 20,9180 203939
Holl. gyllini 15,6342 15,6785 15,1893
V-j). mark ít líra 17,6409 17,6909 17,1150
0,02586 0,02594 0,02507
Austurr.sch. 23084 23155 2,4347
PorLescudo 03727 03734 03674
Sp.peseti 03798 03806 03734
Jap.yen Irsktpund 031616 031677 030948
53339 53,490 52,366
SDR(SérsL 46,7080 46,8400 463694
INNLÁN S VEXTIR:
Sparisjóðsbækur................... 22,00%
Sparisjóðsreikningar
meó 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 25,00%
Búnaðarbankinn.............. 25,00%
Iðnaðarbankinn............. 23,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Samvinnubankinn............. 25,00%
Sparisjóðir................. 25,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn.............. 28,00%
Iðnaðarbankinn.............. 26,50%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Sparisjóðir................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn.............31,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 32,00%
Landsbankinn................ 31,00%
Útvegsbankinn............... 33,00%
Innlánssklrteini
Alþýðubankinn............... 28,00%
Sparisjóöir................. 28,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 1,50%
Búnaöarbankinn................ 1,00%
Iðnaðarbankinn................ 1,00%
Landsbankinn........ ...... 1,00%
Samvinnubankinn....... ....... 1,00%
Sparisjóðir................... 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................. 3,50%
Búnaðarbankinn...... ......... 3,50%
Iðnaðarbankinn................ 3,00%
Landsbankinn.................. 3,50%
Samvinnubankinn....... ....... 3,50%
Sparisjóðir................... 3,00%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Útvegsbankinn................. 7,00%
Ávlsana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar......... 17,00%
- hlaupareikningar.......... 10,00%
Búnaðarbankinn....... ........ 8,00%
Iðnaðarbankinn....... ..... 8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn.............. 10,00%
Sparisjóðir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................. 8,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
Stjömureikningar I, II, III
Alþýðubankínn................. 9,00%
Safnlán - heimilislán - IB-lán - plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaðarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir.................. 25,00%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaðarbankinn............... 26,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir.................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Innlendir gialdeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................. 8,00%
Búnaðarbankinn................ 7,50%
Iðnaðarbankinn................ 7,00%
Landsbankinn.................. 7,50%
Samvinnubankinn............... 7,50%
Sparisjóðir................... 8,00%
Útvegsbankinn................. 7,50%
Verzlunarbankinn.............. 7,50%
Steriingspund
Alþýðubankinn............... 11,50%
Búnaðarbankinn.............. 11,00%
Iðnaðarbankinn.............. 11,00%
Landsbankinn................ 11,50%
Samvinnubankinn............. 11,50%
Sparisjóðir................. 11,50%
Útvegsbankinn............... 11,00%
Verzlunarbankinn............ 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýöubankinn................ 4,50%
Búnaðarbankinn............... 4,25%
Iðnaðarbankinn...... ........ 4,00%
Landsbankinn..... ........... 4,50%
Samvinnubankinn...... ....... 4,50%
Sparisjóðir.................. 4,50%
Útvegsbankinn................ 4,50%
Verzlunarbankinn..... ....... 5,00%
Danskarkrónur
Alþýðubankinn................ 9,50%
Búnaðarbankinn...... ........ 8,00%
Iðnaðarbankinn...... ........ 8,00%
Landsbankinn................. 9,00%
Samvinnubankinn...... ....... 9,00%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir:
Landsbankinn................ 30,00%
Útvegsbankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn.............. 30,00%
Iðnaðarbankinn.............. 30,00%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Alþýöubankinn............... 30,00%
Sparisjóðir..i.............. 30,00%
Viðskiptavíxlar
Landsbankinn................ 32,50%
Búnaðarbankinn.............. 34,00%
Sparisjóðir................. 34,00%
Yfirdráttarián af hlaupareikningum:
Landsbankinn................ 31,50%
Útvegsbankinn............... 31,50%
Búnaðarbankinn.............. 31,50%
Iðnaðarbankinn.............. 31,50%
Verzlunarbankinn.............31,50%
Samvinnubankinn............. 31,50%
Alþýðubankinn............... 31,50%
Sparisjóðir................ 31,50%
Endurseljanleg lán
fyririnnlendanmarkað.............. 28,50%
láníSDRvegnaútfl.framl............ 10,00%
Bandaríkjadollar............. 9,75%
Sterlingspund............... 14,25%
Vestur-þýsk mörk............. 6,25%
Skuldabréf, almenn:
Landsbankinn................. 32,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
Búnaðarbankinn............... 32,00%
Iðnaðarbankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn.............. 32,0%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýðubankinn................ 32,00%
Sparisjóðir.................. 32,00%
Viðskiptaskuldabróf:
Landsbankinn................. 33,50%
Búnaðarbankinn............... 35,00%
Sparisjóðirnir............... 35,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
í allt að 2 ár......................... 4%
Ienguren2ár............................ 5%
Vanskilavextir........................ 45%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84 ......... 32,00%
Lí f eyrissj óðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins:
Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón-
ur og er lániö vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru
5%. Lánstími er allt að 25 ár, en
getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð
er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn
stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt
um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir
hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö
ár, miðað við fullt starf. Biötími eftir
láni er sex mánuðir frá því umsókn
berstsjóðnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild
að lifeyrissjóðnum, 216.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3
ár bætast við lánið 18.000 krónur,
unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild
að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10
ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól
leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón-
ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir
10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 4.500 krónur fyrir
hvern ársfjórðung sem líður. Því er
í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður
með lánskjaravísitölu, en lánsupp-
hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns-
tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak-
anda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000
til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir janúar
1986 er 1364 stig en var fyrir desem-
ber 1985 1337 stig. Hækkun milli
mánaðanna er 2,01%. Miðað er við
vísitöluna 10O í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar til
mars 1986 er 250 stig og er þá miðað
við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18-20%.
Sérboð
Nafnvextir m.v. Höfuðstóls-
óverðtr. verðtr. Verðtrygg. færslurvaxta
Óbundiðfé kjör kjör tímabil vaxtaáári
Landsbanki, Kjörbók: 1) Útvegsbanki, Abót: ?-36,0 1,0 3mán. 2
22-36,1 1,0 1 mán. 1
Búnaðarb., Sparib: 1) ?-36,0 1,0 3mán. 1
Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-37,0 1-3,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4
Sparisjóðir.Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2
Iðnaðarbankinn: 2) Bundiðfé: 26,5 3,5 1 mán. 2
Búnaðarb., 18 mán. reikn: 39,0 3,5 6mán. 2
1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka.
2) Tvaer úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða timabili án, þes að vextir lækki.