Morgunblaðið - 28.01.1986, Side 43

Morgunblaðið - 28.01.1986, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1986 43 Það eru vélmenni sem sjá um húshaldið á þessum bæ Þjónn, garðyrkjumaður, stofu- stúlka, kokkur... Það voru viðbrigði fyrir Elísabetu Holland þegar maðurinn hennar byijaði að útbúa vélmenni henni til aðstoðar við húsverkin. Aðalhjálpin er vél- mennið Robotham, vingjamlegur, gylltur, næstum tveggja metra langur sláni. Hann dansar í tóm- stundum en vinnur annars við að strauja, ryksuga og svo framvegis. Þar fyrir utan getur hann talað örlítið á ensku, setið og biikkað öðru auganu. Systir hans, Ann Droid, er fínleg. Hún talar ensku og kyssir alla sem koma í heimsókn. Þá má geta bróður þeirra sem er mjög „aðlaðandi“. Hann minnir kannski helst á hund, því hans sér- grein er að sækja dagblöðin og inniskó heimilisfólksins. Fjölskyldan ásamt nokkrum hjálpargripanna. Átt þú bágt meö aó skrifa ensku eöa þýsku? Það tekur engtnn eftir villunum í talmálinu hjá þér en þegar þær eru kotnnar á prent verða þær allt of augljós- ar. Nú getur þú vahð milli þriggja námskeiða til þess að bæla þig í ritaðri ensku eða þýsku. ENSKA Skrifleg verslunarenska LÆRLINGAR “ Skrifleg verslunarenska SVEINAR “ Almenn skrifleg enska SVEINAR PÝSKA Skrifleg verslunarþýska LÆRLINGAR “ Skrifleg verslunarþýska SVEINAR “ Almenn skrifleg þýska SVEINAR Hvert námskeið stendur yfir í 10 vikur. Kennt verður einu sinni i viku tvo klukkutíma í senn. Ef þér finnst þú ekki skrifa ensku eða þýsku eins vel og þú talar hana hringdu i okkur. NÁMSKEIÐIN HEFJAST 4. FEBRÚAR Upplýsingar og innritun í síma 10004/21655 Mímir Ánanaustum 15 Robotham telur það ekki eftir Ann Droid er margt til lista Iagt sér að standa tímunum saman og hér slær hún léttilega gras- við strauborðið. blettinn. Ann Droid hjálpar gjarnan Samönthu, sem komin er á unglingsár, að halda sér til, greiðir á henni hárið og snyrtir. COSPER — Bara róleg’. Þessi ræfill þorir ekki að taka í gikkinn. Tölvufyrirtæki - hugbúnaðarfyrirtæki Markaðssókn og sala_______________________________________ Fjölmargar gerðir vélbúnaðar og hugbúnaðar eru á tölvumarkaðinum og þarfir fyrirtækja ólíkar. Viö kaup á tölvubúnaöi gerir viðskiptavinurinn fjöl- þættar kröfur, m. a. um þjónustu seljenda, stækkunarmöguleika og samspil hugbúnaðar og vélbúnaðar. A vegum Stjórnunarfélags íslands veröur 2ja daga námskeiö fyrir þá er starfa og bera ábyrgð á markaðssókn og sölu innan tölvu- og hugbúnaöarfyrirtækja. Námskeiðið verður i formi fyrirlestra, umræðna og raunhæfra verkefna. Efni: • Tækni og stjórnun til að bæta árangur markaðssóknar á mismunandi afuröum. • Hvernig skipuleggja á markaðssókn og sölu. • Kennt að þekkja hvar fyrirtækið á besta möguleika til að auka markaðs- hlutdeild sína. • Að fjarlægja hindranir fyrir árangursríka markaössókn. • Óvissuþættir markaöarins. • Að þekkja samkeppnina og verja sig gegn henni. Leiðbeinandi: Dr Merlin Stone, leiöandi aöili í markaössókn og áætlanagerð á tölvumark- aöinum, stofnandi ráögjafafyrirtækisins MIDAS, sem sérhæfir sig í markaös- sókn og þjónustuskipulagi á tölvumarkaði. Dr. Stone kennir jatnframt við Henley stjórnsýsluskólann í Bretlandi. Tími og staður: 4.-5. íebrúar 1986 kl. 9-17 í Kristalssal Hótel Loftleiða. Stjómundrfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.