Morgunblaðið - 02.02.1986, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 02.02.1986, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1986 37- Kynning á ljós- gjöfum Kynning á nýjungum á sviði ljósgjafa frá hinum ýmsu framleiðendum verður haldin í Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveigar- stíg 1 (kjallara), nk. mánu- dag, 3. febrúar, milli kl. 17.00 og 19.00. Kynningin er opin öllu áhugafólki. Gunther J. Korsing, einn af hönnuðum OSRAM-ljós- gjafa er nú staddur hér á landi og í samráði við um- boðsaðila fyrirtækisins á ís- landi, Jóhann Ólafsson & Co. hf. mun hann skýra m.a. frá orkusparandi ljósgjöfum méð rafeindastraumfestum til notkunar í heimahúsum og 35W úthleðsluljósgjöfum, einnig til nota í heimahúsum, en hingað til hafa þeir nær eingöngu verið notaðar í götulýsingum. FAAS safna húsmunum FÉLAG aðstandenda Alz- heimer-sjúklinga, FAAS, stendur fyrir söfnun á hús- gögnum og húsmunum nú um helgina frá kl. 13—18. Þeir, sem vilja leggja félag- inu lið, eru beðnir að láta vita í sima 621722. Sendi- bflastöðin hefur tekið að sér að flytja munina gegn vægu gjaldi fyrir þá sem það vilja, en á Flókagötu veita félags- menn FAAS húsmunum móttöku og bjóða gefendum upp á kaffí og vöfflur með rjóma. (Úr fréttatilkynningu.) Landfor- setar JC halda fund á Islandi JC VÍK í Reykjavík stend- ur að fundi með lands- forsetum JC í Evrópu dagana 6.-9. febrúar nk. og verður fundurinn hald- inn á Hótel Loftleiðum. Um 50 fulltrúar frá vel flestum löndum Evrópu hafa boðað komu sína á ftindinn, auk þess sem Japan mun senda fulltrúa til að kynna næsta heimsþing JC-hreyf- ingarinnar. Landsforsetar JC í Evrópu koma saman til fundar þrisvar á ári; á Evr- ópuþingum, heimsþingum og svo í febrúar ár hvert og er öllum aðildarlöndum í Ev- rópu heimilt að bjóða í febrú- arfundinn. Kosið er um fund- arstað á Evrópuþingi, sem haldin eru í júlí, og á síðasta Evrópuþingi, sem haldið var í Sheffield, Englandi, sl. sumar, bauðst JC Vík til að halda næsta febrúarfund á íslandi. Þijú önnur lönd buðu í fundinn; Holland, Frakk- land og Monaco og vann JC Vík kosninguna. Auk landsforsetanna og annarra embættismanna munu a.m.k. tveir fulltrúar frá alþjóðastjóm JC-hreyf- ingarinnar, mæta á fundinn; varaheimsforseti og fram- kvæmdavaraforseti, sem hafa umsjón með Norður- löndunum og Evrópu, segir m.a. I fréttatilkynningu frá Evrópuforsetafundamefnd JC Víkur. :::::::::::::::::: CONAN VILLIMAÐUR ^'riún er> míP r/fi/PA P106SK£VT/Í> / /f£///VV)-B£/////(/ / DYRAGLENS • .... ......... .- : ■.......................................................... :........................ ........... LJÓSKA pp ERT ALLTAF m& ÖU VEKKFÆK/N MÍN,- FEGAR ÉG fW£F ^ NoTA PAU ^ rs i JÖ £THg AÐ Blygpast l IN, OGAUK ÞES6 œ AUTOF HEITTT/L AD FLJÍIGAST 'A MÉR. PATT í HOG AV J t7ÓG/eTIR)ilA?FrAP ) -. ^UOTA 5NTÓSICÓFLUNA 1 V/ £-c=srU l“i z-' ^ \ — :::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI CUnkG BG SKAL SLEPPA VKXUP. EF p/P S'/N/Ð /VÉP HL/EPN/6y 'A AP NOTA DÓSA- NN/F/NN/ HANN EP HV&SNAR/ EN //£> HU6ÐUM mi tiMiom miu uftvic« mC ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: i:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND ■7330 V :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK ? r- IVE 0EEN LISTENIN6 T0 THE UJEATHER. REPORT.. TO BE A STORM C0MIN6, BUT NOU) TMEV'RE not SURE... Ég var að hlusta á veður- Þeir voru að spá stormi, fréttirnar. en nú eru þeir ekki viss- Þeir sögðu að hann væri Gætu hæglega verið að „degi á eftir og minnk- talaummig! andi“. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur tekur tvo efstu í trompi og skiptir yfír í laufgosa gegn fjórum spöðum suðurs: Vestur gefur; N/S á hættu. Vestur ÁK KG9754 G862 G Norður ♦ 5 V62 ♦ 109743 ♦ K9842 Austur llllll 47632 II Z 83 ♦ KD5 ♦ D763 Suður ♦ DG10984 VÁD10 ♦ Á ♦ Á105 Vestur Norður Austur Sudur 1 hjarta Pass 1 grand Dobl 2hjörtu Pass Pass 4spaðar Pass Pass Pass Það var hálfgerð tuddameld- ing hjá suðri að hendast beint í flóra spaða þrátt fyrir ládeyðuna í makker. Én spilin eru góð og hann þarf ekki mikla hjálp frá makker til að geimið sé reyn- andi. Sagnhafí henti tígli úr blind- um í spaðakónginn og tók Iauf- gosa vesturs heima á ás. Sagn- hafí gerði sér grein fyrir því að spilið væri einfalt til vinnings ef laufíð væri 3—2. Hann gæti gefíð austri slag á drottninguna og kastað síðan tveimur hjörtum niður í frflauf. Hann tók fyrst tvisvar tromp og vestur kastaði hjörtum. Vakandi fyrir því að laufgos- mn gæti verið einspil, lagði suður næst niður tígulásinn og spilaði litlu laufí á níuna i bIind-‘ ~ um. Austur varð að sjálfsögðu að gefa þann slag. Þá var tígull trompaður heim, og laufí spilað á kónginn. Fram að þessu hafði vestur kastað hjörtum, en hann var kominn niður í KG9 og mátti ekki missa fleiri (þá friar suður hjartaslag). Vestur henti þvi tígli. Sagnhafi trompaði þá tígul með siðasta trompinu og spilaði sig út á hjartadrottningu. Vestur varð að gefa honum síðustu tvo slagina á Á10 í hjarta. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Það er margt í matinn í þessari stöðu sem kom upp hjá stórmeist-^fc. urunum Artur Jusupov, sem hafði hvitt og átti leik, og Zoltan Ribli á áskorendamótinu í Mont- pellier í haust. Ribli hafði tekið eitrað peð, líklega í þeirri trú að hvitur ætti ekkert betra i þessari stöðu en 32. Hxc3 — Rxf4, 33. Bxa8 - Re2+, 34. Kfl - Rxc3 með unnu endatafli á svart. En ... 32. Dxf7+! og svartur gafst upp því hann tapar manni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.