Morgunblaðið - 02.02.1986, Síða 46

Morgunblaðið - 02.02.1986, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf SFRI IÆFÐ RÁÐNINGARPJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAP! Skeljungur hf. Vill ráöa Forritara til starfa í tölvudeild. í tölvudeild eru 5 starfsmenn. Vélbúnaður er IBM S—36, forritunarmál RPG-II. Forritarinn sem ráðinn verður þarf að hafa góða reynslu í RPG—II. Boðið er upp á framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Starfið er laust eftir nánara samkomulagi. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu Hagvangs hf. eða hafið samband við Holger Torp hjá Hagvangi hf. fyrir 8. febrúar nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvaröarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Fóstrur, þroskaþjálfar. Okkur vantar fólk til að sinna séraðstoð við börn á leik- skólum og dagheimilum. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. T ískuf ata versl u n i n Afgreiðslustarf Fyrirtækið annast innflutning og sölu á vönd- uðum kvenfatnaði og öðrum tískuvörum. Starfið felst í sölu á kvenfatnaði, afgreiðslu auk annars tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu af afgreiðslustörfum, séu snyrtilegir og þægilegir í framkomu. Vinnutími er frá kl. 13.00-18.00 alla virka daga. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Æskilegur aldur er frá 25-40 ára. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar nk. Skýrt skal tekið fram að fyrirspurnum er ein- göngu svarað af starfsmönnum Liðsauka hf. Umsóknareyðuböð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavorduslig la - 101 fíeyk/avik - Sími 6P1355 Hagvangur hf - SFRI IÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI, Ritari (308) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík (austurbær). Starfssvið: Ritvinnsla, símavarsla og almenn skrifstofustörf. Við leitum að ritara með góða reynslu af almennum skrifstofustörfum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi sveigjanleika í sam- starfi og löngun til að starfa með hressu fólki. Vinnutími: Kl. 13.00-17.00. Laust strax. Sölumaður — Hugbúnaður (622) Fyrirtækið veitir umfangsmikla þjónustu á sviði hugbúnaðar. Starfssvið: Tengiliður við viðskiptavini, sala, ráðgjöf og kennsla. Við leitum að traustum og framsæknum manni með þekkingu á hugbúnaði og getu til að vinna sjálfstætt jafnt innan sem utan fyrirtækisins. í boði er vel launað starf hjá traustu fyrirtæki. Verkfræðingur (5) til starfa hjá matvælafyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Ýmis verkfræðileg sérverkefni s.s. framleiðsluskipulagning, og -stýring áætlanagerð og arðsemisútreikningar. Við leitum að matvæla,- iðnaðar- eða véla- verkfræðingi. Einhver starfsreynsla af fram- angreindu starfssviði æskileg. Starfið er laust strax eða eftir nánara sam- komulagi. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiöahald Markaös- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaöskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Ahugavert starf Bókaverslun Þekkt bókaverslun staðsett í miðborginni vill ráða starfsmann til starfa fljótlega. Leitað er að aðila sem hefur áhuga á að kynnast rekstri bókaverslunar með það í huga að vinna sig upp í ábyrgðarstarf innan ákveðins tíma. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu og áhuga á íslenskum bókum ásamt tungumála- kunnáttu. Við hvetjum þá er áhuga hafa að koma og ræða málið í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendistokkurfyrir 10. febr. nk. Gudnt TÓNSSON RÁDCJÓF & RÁDNI NCARhjÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÖSTHÓLF 693 SÍMI 621322 BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Skurðhjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoð- ardeildarstjóra á skurðstofum spítalans þ.e. á sviði: Háls-, nef- og eyrnalækninga og almennra skurðlækninga. Sérfræðiréttindi í skurðhjúkrun áskilin. Umsóknir sendist til hjúkrunarframkvæmda- stjóra fyrir 15. febrúar nk. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á skurðstofum spítalans. Sérfræðimenntun æskileg en ekki skilyrði. Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður eru á eftirtöldum deildum: — Á legudeild Slysadeildar. — Á legudeild Heila- og taugaskurðdeildar. — Á legudeild Almennrar skurðdeildar A-5. — Á legudeild Þvagfæraskurðdeildar. Hjúkrunarfræðingar Laus staða hjúkrunarfræðings í uppvöknun. Vinnutími: Dagvaktir virka daga. Lausar stöður hjúkrunarfræðinga á lyflækn- ingadeild A-7. Sjúkraiiðar Staða sjúkraliða á lyflækningadeild A-7, fastar næturvaktir. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra milli kl. 11.00-12.00 virka daga í síma 681200. Reyndur aðstoðarlæknir Staða superkandidats við Slysadeild Borg- arspítalans er laus frá 1. marz nk. Umsóknir sendist yfirlækni sem jafnframt veitir allar upplýsingar. Ritari Ritari óskast til starfa í móttöku slysadeildar. þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir deildarfulltrúi slysadeildar í síma 681200-414. Reykjavík, 2. febrúar 1986. BORGAHSPÍTAUNN o 681200 RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Yfirsjúkraþjálfari óskast við Kópavogshæli. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefd ríkisspítala fyrir 3. mars. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshælis í síma 41500. Aðstoðardeildarstjóri við bæklunar- og barnaskurðlækningar óskast á skurðstofu Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri Landspítalans í síma 29000. Starfsmaður óskast í býtibúr á dagheimili ríkisspítala við Vífilsstaði. Um rúmlega hálft starf er að ræða. Upplýsingar gefur forstöðu- maður dagheimilisins í síma 42800. Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús rík- isspítalanna Tunguhálsi 2. Boðið er uppá akstur til og frá vinnustað að Hlemmi. Upp- lýsingar veitir forstöðumaður þvottahúss í síma 671677. Starfsfólk óskast til ræstinga og í býtibúr á Landspítala í fullt starf og í hlutastarf. Upp- lýsingar veita ræstingastjórar Landspítalans í síma 29000. Starfsfólk óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna. upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri Kópavogshælis í síma 41500. Starfsfólk óskast til ræstinga við Kópavogs- hæli. Hlutastarf eða fullt starf. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. Aðstoðarmaður óskast í hálft starf eftir há- degi við vinnustofur Kópavogshælis. Upplýs- ingar veitir forstöðumaður Kópavogshælis í síma 41500. Reykjavík 2. febrúar 1986.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.