Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1986
Öf
29
yósmyndir/Gudmundur Ingólfsson
Steinunn í yfirheyrslu. Umhverfís eru veijandinn, presturinn, sýslumaðurinn og séra Eyjólfur.
Bríeti Héðinsdóttur, en húri er jafn-
framt leikstjóri.
Með stærstu hlutverk í sýningu
Leikfélagsins á verkinu fara Þor-
steins Gunnarsson, sem leikur séra
Eyjólf, Jakob Þór Einarsson leikur
Eyjólf ungan, Bjama leikur Sigurð-
ur Karlsson, Steinunni leikur
Margrét Helga Jóhannsdóttir og
Guðmund Scheving, settan sýslu-
mann oe rannsóknardómara, leikur
Gísli Rúnar Jónsson. Með önnur
stór hlutverk fara Jón Sigurbjöms-
son, Gísli Halldórsson og Valgerður
Dan ásamt Kjartani Ragnarssyni,
Karli Guðmundssyni, Soffíu
Jakobsdóttur, Sigrúnu Eddu
Bjömsdóttur, Þresti Leó Gunnars-
syni, Steindóri Hjörleifssjmi og
Guðmundi Pálssyni.
Tónlist við leikritið samdi Jón
Þórarinsson. Steinþór Sigurðsson
og
gerði leikmynd og búninga,
David Walters annast lýsingu.
Sýning Leikfélags Reykjavíkur
verður að öllum líkindum mjög
eftirminnileg, svo áhrifamikil sem
hún er. Þorsteinn Gunnarsson er á
sviðinu allan tímann í hlutverki séra
Eyjólfs, kapelláns, og riQar upp
söguna sem ljóslifandi birtist áhorf-
endum. Jakob Þór Einarsson leikur
Eyjólf á beim árum er sasran eerist.
v„
T e
ekurþú grunnskóla-
próf í vor? Þú vilt auðvitað
standa þig vel. Gerðu þá
eitthvað í málinu strax. Þú
hefur 6 vikur til stefnu.
ið bjóðum þér aðstoð, í litlum hóp eða einum
sér, hjá kennara sem þekkir námsefnið og
prófkröfur upp á sína tíu.
Allar námsgreinar á einum stað.
Myndið hóp sjálf og fáið afslátt af námsgjaldi.
1©
___________LEIDSÖGN SF.
í Mjóddinni (Þangbakka 10, bakvið Bíóhöllina) sími 79233 á skrifstofu-
tíma, kl. 16.30-18.30 eða í símsvara allan sólarhringinn.
Einnig tímar fyrir framhaldsskólanemendur á öllum aldri.
FÆRUM ALUÍNÝJAN BÚNING
fíWRPÁSKA
m NýjusrumunuNUM
Kópa' P^b'eyóng.
ÍÚ fmttdraUraseinhenta
2nWÍÍ»"“-