Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ1986
raðauglýsingar
raðauglýsingar — raðauglýsingar
Nauðungaruppboð
á Hrundstræti 27, neðri hæð, norðurendi, Isafirði, þinglesinni eign
Guðlaugar Brynjarsdóttur, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóðs fsafjaröar,
á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. mars 1986 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á m/b Arnari (S-125, þinglesinni eign Sævars Gestssonar, fer fram
eftir kröfu Fossness hf., Rörverks hf. og Skipasmiðastöö Marsellius-
ar, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 11. mars 1986 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Nauðungaruppboð
á Hliðarvegi 5, 1. hæð til vinstri, Isafirði, talinni eign Ægis Ólafsson-
ar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar, Lífeyrissjóðs Vestfirð-
inga, Landsbanka Islands og innheimtumanns rikissjóðs, á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 12. mars 1986 kl. 14.00. Sfðarl sala.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Nauðungaruppboð
á Heimabæjarstíg 5, Isafirði, talinni eign Braga Benteinssonar, fer
fram eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar, Kaupfélags Isfirðinga, Helga-
fells og Nesco hf., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. mars 1986
kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Fagraholti 5, (safiröi, þinglesinni eign Gauts Stefánssonar, fer fram
eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjaröar, veödeildar Landsbanka Islands og
innheimtumanns rikissjóðs, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. mars
1986 kl. 16.30. Síðarisala.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Aöalstræti 8, norðurenda, (safirði, þinglesinni eign Kristins R. Jó-
hannssonar og Ástu Ásgeirsdóttur, fer fram eftir kröfu Lifeyrissjóðs
Vestfiröinga, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. mars 1986 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Smárateig 6, Isafirði, þinglesinni eign Trausta Ágústssonar, fer
fram eftir kröfu Jóns Fr. Einarssonar, Gisla Magnússonar og Bæjar-
sjóðs fsafjaröar, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 11. mars 1986 kl.
18.00. Sfðari sala.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Seljalandsvegi 85, isafirði, talinni.eign Láru Höllu Andrésdóttur
og Sæmundar I. Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
í Hafnarfirði, Bæjarsjóös ísafjarðar og Landsbanka islands, á eigninni
sjálfri miövikudaginn 12. mars 1986 ki. 16.00. Sfðari sala.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Nauðungaruppboð
á Hlíðarvegi 26, (safiröi, talinni eign Haröar Bjarnasonar, fer fram
eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, Skipasmiðastöðvar Njarðvíkur
og Bæjarsjóðs ísafjarðar, á eigninni sjálfri mðvikudaginn 12. mars
1986 kl. 14.30. Sfðari sala.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Nauðungaruppboð
á Sólgötu 5, suöurenda, ísafirði, þinglesinni eign Geirs Guðbrands-
sonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Bæjarsjóðs
ísafjarðar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. mars 1986 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Nauðungaruppboð
á Mánagötu 2, suðurenda, ísafiröi, talinni eign Ingibjargar Sigurgeirs-
dóttur, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands, á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 12. mars 1986 kl. 15.30. Síðari sala.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Nauðungaruppboð
á Smárateig 1, ísafirði, þinglesinni eign Bjarna Magnússonar, fer
fram eftir kröfu Guðjóns H. Jónssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudag-
inn 11. mars 1986 kl. 17.30. Sfðari sala.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Nauðungaruppboð
á Árvöllum 16, Isafirði, talinni eign Jóns A. Sæbjörnssonar, fer fram
eftir kröfu Timburverslunarinnar Bjarkar og Bilaleigunnar Vík, á eign-
inni sjálfri þriðjudaginn 11. mars 1986 kl. 17.00. Síðarisala.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Skrifstofuhúsnæði
67 fm skrifstofuhúsnæði til leigu strax. Stað-
setning Laugavegur 18A, 4. hæð. Lyfta er í
húsinu. Uppl. í síma 77059 e. kl. 18.00.
Atvinnuhúsnæði
Rúmlega 50 fm skrifstofuhúsnæði í mjög
góðu ástandi til leigu í miðborginni.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. marz
nk. merkt: „H — 9".
Sólheimar
Til leigu 5 herbergja íbúð, húsgögn geta
fylgt. Húsvörður. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins
merkt: „Sólheimar — 3351“. Öllum svarað.
Trúnaðarmál.
þjónusta
IBM tölva
IBM PC/XT 10mb tölva, prentari — Star
Gemini 15x1 (120 stafir/sek.) og fjögur
samtengjanleg forrit; Bókarinn — skuldu-
nautar, Bókarinn — Lánardrottnar, Bókarinn —
fjárhagsbókhald og Bókarinn — birgðabók-
hald.
múnir
UÖSRITUN
RITVINNSLA
BÓKHALD
VÉLRITUN
AUSTURSTRÆTI 8 101 REYKJAVlK SlMI 25120
Reykjaneskjördæmi
Af ófyrirsjáanlegum ástæðum er aðalfundi Kjördæmisráðs Sjálf-
stæðisflokksins f Reykjaneskjördæmi, sem fyrirhugað var aö halda
15. mars, frestað til laugardagsins 22. mars 1986 og verður fundur-
inn nánar auglýstur siðar.
Stjórnin.
Prófkjör — Flateyri
Sjálfstæöisfélag Önundarfjarðar gengst fyrir prófkjöri á Flateyri vegna
sveitarstjórnarkosninganna i vor. Atkvæöagreiðsla utan kjörfundar
fer fram í Valhöll, Reykjavík, og á skrifstofu Hjálms hf. Flateyri til 8.
mars nk. Kjörfundur verður fré kl. 13.00-18.00 sunnudaginn 9.
mars i Brynjubæ, Faleyri.
Kjörnefnd.
Höfn Hornafirði
Prófkjör sjálfstæðismanna á Höfn vegna sveitarstjórnarkosninga í vor
fer fram 10.-16. mars nk. Kjörstaður verður opinn í sjálfstæðis-
húsinu (efri hæð) frá mánudegi til föstudags kl. 20.30-22.00. Laugar-
dag og sunnudag kl. 14.00-19.00.
Atkvæöisrétt hafa allir sjálfstæðismenn sem kosningarótt hafa á
kjördag.
Kjörnefnd.
Kópavogur
Viðverutími stjórnar
Viöverutími stjórnarer á sunnudagskvöldum kl. 21.00-22.00.
Áhugasamir félagsmenn eru boðnir i heimsókn í Sjálfstæðishúsiö,
Hamraborg 1, 3. hæö til að ræða starfiö. Nýjar tillögur aö öflugra
starfi eru vel þegnar. Síminn á skrifstofunni er 40708.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafél. Vorboðinn Hafnarfirði
Konur og frjálshyggja
Almennur fundur
verður haldinn
mánudaginn 10.
mars nk. í Sjálfstæð-
ishúsinu við Strand-
götu og hefst hann
kl. 20.30, stund-
víslega.
Frummælendur
verða: Dr. Hannes
Hólmsteinn Gissur-
arson og Margrót
Jónsdóttir. Opin
umræða að fram-
söguerindum loknum. Kaffiveitingar.
Sjálfstæöiskonur mætið vel og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Ráðstefna um skattamál
á vegum Landssambands sjálfstæðiskvenna og Hvatar, félags sjálf-
stæðiskvenna í Reykjavík, verður haldin 10. mars nk. kl. 18.00-22.00
i Valhöll við Háaleitisbraut.
1. Ráðstefnan sett, María E. Ingvadóttir formaöur Hvatar.
Ávarp, Þorsteinn Pálsson fjármálaráöherra, formaður Sjálf-
stæðisflokksins.
Einstaklingarnir og skattarnir, Karlotta Aðalsteinsdóttir
endurskoðandi.
Fyrirtækin og skattarnir, Björg Sigurðardóttir viöskipta-
fræðingur.
Skattarnir og hið opinbera, Magnús Pétursson hagsýslu-
stjóri.
Endurskoöun skattalaga, Ólafur Davíðsson framkv.stj. F.l.l.
Panel-umræður, stjórnandi Þórunn Gestsdóttir formaður
Landssambands sjálfstæðiskvenna.
Þátttakendur auk frummælenda, Geir Haarde, aðst.maöur fjármála-
ráðherra og Ragnheiöur Pétursdóttir endurskoöandi.
Veitingar á boðstólum. Allir velkomnir.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
Stjórnirnar.
Metsölublad á hverjum degi!