Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 36
>36 381 SÍIAM M HUOAfllfHMUe ,flMAJ0MUO3OM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9.MARZ 1986 _________Brids__________ Arnór Ragnarsson HreyfiU — Bæjarleiðir Tveimur kvöldum af fimm er > 'lokið í barometerkeppninni en þátt- tökupörin eru 26. Staðan: Ágúst Benediktsson — Þórhallur Halldórsson 141 Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 114 Cyrus Hjartarsson — Svavar Magnússon 99 Jón Sigtryggsson — Skafti Bjömsson 92 Jón Sigurðsson — Vilhjálmur Guðmundsson 66 Kristján Jóhannesson - Helgi Pálsson 46 Efsta parið Ágúst og Þórhallur hafa tekið hæstu skorina í einni setu eða 48 stig af 60 mögulegum. Næsta umferð verður á mánu- dagskvöidið kl. 19.30 í Hreyfils- húsinu. Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Níu umferðir eru búnar í 13 umferða sveitakeppni og er staða efstu sveita þessi: Kári Siguijónsson 187 Halldóra Kolka 182 Valdimar Jóhannsson 170 Jón Oddsson 164 Guðni Skúlason 157 Hjörtur Cyrusson 155 Bjöm Kjartansson 143 Næsta umferð verður spiluð 12. marz í Skeifunni 17 og hefst keppn- in kl. 19.30. Bridsfélag Hveragerðis Sjö sveitir taka þátt í Esso- sveitakeppninni og er lokið fimm umferðum. Staðan: Einar Sigurðsson 111 Ragnheiður Guðmundsdóttir 86 Hans Gústafsson 82 Jón Guðmundsson 74 Sturla Þórðarson 66 Niels Busk 59 Bjamþór Bjamþórsson 57 Næsta spilakvöld verður á þriðju- daginn kemur kl. 19.30 í Félags- heimili Olfusinga. Bikarkeppnin á Norðurlandi Sveit Sjóvá sigraði sveit Gunn- laugs Guðmundssonar í undanúr- slitunum og er því komin í úrslit. Á hinum vængnum eigast við sveitir Péturs Guðjónssonar og _ bræðra- sveitin frá Siglufirði sem Ásgrímur Sigurbjömsson er skráður fyrir að þessu sinni. Einhveijar tafir hafa orðið á að þessi leikur yrði spilaður en verður væntanlega fyrr en seinna. Tafl- og brids- klúbburinn Fimm kvölda barometerkeppni Tafl- og Bridsklúbbsins hófst sl. fímmtudagskvöld með þátttöku 36 para. Eftir fyrsta keppniskvöldið er staðan sem hér segir Gunnlaugur Öskarsson — Sigurður Steingrímsson 115 Óskar Friðþjófsson — Rósmundur Guðmundsson 108 Bragi Jónsson — Margrét Þórðardóttir 89 Bragi Bjömsson — Þórður Sigfússon 71 Kristján Jónasson — Guðjón Jóhannsson 64 Eyjólfur Bergþórsson — Friðgeir Guðnason 61 Böðvar Magnússon - Guðmundur Thorsteinsson 61 Öm Bragason — Karl Nikulásson 46 Þorsteinn Erlingsson — Sigurleifur Guðjónsson 41 Jacöui Megreal — Þorlákur Jónsson 40 Meðalskor var 0. Keppnin heldur áfram næsta fimmtudagskvöld 13. mars og hefst eins og venjulega kl. 19.30 í Domus Medica. Keppnisstjóri verður Anton Gunnarsson. Opið stórmót á Akureyri Fyrstu helgi í apríl, dagana 5. og 6. (laugardag og sunnudag) verður opið stórmót á Akureyri. Stefnt er að þátttöku 70—80 para sem myndu spila eftir Mitchell- fyrirkomulagi. Tvær umferðir á laugardeginum og ein umferð á sunnudeginum, ca. 90 spil alls. Stefnt er að góðri þátttöku víða að, m.a. frá Reykjavíkusvæðinu. í boði verða mjög vegleg verðlaun sem. auglýst verða nánar síðar. Keppnisstjóri verður Ólafur Lárus- son en Vigfús Pálsson mun annast tölvuvinslu útreiknings. Þátttöku- gjald pr. par er kr. 1.800. Keppt verður um silfurstig. Skráning er þegar hafin í mótið. Skráð er hjá (á Akureyri) Þórami B. Jónssyni s. 22244, Gretti Frí- mannssyni s. 21163 og Páli H. Jóns- syni s. 25200, en fyrir Reykjavíkur- svæðið hjá Ólafi Lárussyni hjá BSÍ, s. 18350. Er vonast til að margir af okkar bestu keppnismönnum sjái sér fært að koma norður til keppni. Víst er að keppni fá þeir frá norðanmönn- um. Bridsfélag Akureyrar Sveit Stefáns Vilhjálmssonar sigraði í Sjóvá-hraðsveitakeppninni sem lauk sl. þriðjudag. Sveitin tók snemma foiystu í keppninni og hélt henni til loka. Þá tók sveitin einnig hæstu skor í einni umferð, 332 stig. í sveit Stefáns eru ásamt honum Guðmundur Víðir Gunnlaugsson, Jónas Karlsson og Haraldur Svein- bjömsson. Þá hlupu í skarðið Rögn- valdur Ólafsson og Gylfi Pálsson hluta úr kvöldi. Lokastaðan: Stefán Vilhjálmsson 1238 Gunnlaugur Guðmundsson 1200 Ólafur Ágústsson 1198 Hörður Blöndal 1151 Kristján Guðjónsson 1150 Jón Stefánsson 1142 Stefán Sveinbjömsson 1133 Öm Einarsson 1132 JóhannGauti 1082 Gunnar Berg 1078 Meðalárangur 1080 Alls tók 21 sveit þátt í keppninni og var spilað í þremur riðlum. Keppnisstjóri var Albert Sigurðs- son. Næsta keppni BA verður ein- menningskeppni sem jafnframt er firmakeppni. Áætlað er að hún standi í 3 kvöld og em Norðlending- ar hvattir til að taka þátt í þessari keppni bæði innan- og utanfélags- menn. Spilað er í Félagsborg og hefst keppnin kl. 19.30. Bridsfélag kvenna Síðasta mánudag lauk aðalsveit- arkeppni félagsins með sigri sveitar Gunnþórunnar Erlingsdóttur. Með Gunnþórunni í sveit eru: Guðrún Bemburg, Ása Jóhannesdóttir og Kristín Þórðardóttir og Kristín Karlsdóttir Röð efetu sveita er þessi: Sveit Gunnþórunnar Erlingsd. 179 Sveit Öldu Hansen 162 Sveit Ólafar Ketilsdóttur 158 Sveit Guðrúnar Halldórsson 155 Sveit Guðrúnar Bergsdóttur 152 Sveit Sigrúnar Pétursdóttur 140 S veit Lovísu Eyþórsdóttur 137 Næsta mánudag spila félagskon- ur við bridsfélag Hafnarfjarðar og verður spilað í Borgartúni 18 (sama sal og sumarspilamennska síðast). Spilamennska hefst kl. 19.30. Mánudaginn 17. mars hefst svo hin vinsæla parakeppni og einnig er spilað í Borgartúni 18. Byijað er á sama tíma eða kl. 19.30. Athygli er vakin á því að öll pör eru velkomin og við spilum um bronsstig. Hafið samband við Öldu í síma 17933 eða Sigrúnu í síma 11088 og látið skrá ykkur. Keppnisstjóri er okkar ágæti Agnar Jörgensen. Bridsdeild Rangæinga- félagsins Sveit Gunnars Helgasonar sigr- aði í sveitakeppninni sem er nýlokið. Með Gunnarí spiluðu í sveitinni: Amar Guðmundsson, Stefán Gunn- arsson og Krístinn Sölvason. Lokastaðan: Gunnar Helgason 194 Sigurleifur Guðjónsson 186 Gunnar Alexandersson 171 Lilja Halldórsdóttir 152 Barometerkeppni hefet 12. marz f Ármúla 40. Nánari upplýsingar í sfma 30481. Bridsdeild Skagfirð- ingafélagsins Eftir 28 umferðir af 43 í baro- meter-tvímenningskeppni deildar- innar, er staða efstu para þessi: Jón Þorvarðarson — Þórir Sigursteinsson 455 Bjöm Hermannsson — Lárus Hermannsson 365 Jömndur Þórðarson — Sveinn Þorvaldsson 314 Armann J. Lámsson — Sigurður Siguijónsson 307 MuratSerdar — Þorbergur Ólafeson 304 Guðni Kolbeinsson — Magnús Torfason 272 Guðmundur Þórðarson — ValdimarÞórðarson 245 Kristján Ólafsson — Rögnv aldur Möller 215 Baldur Ámason — Sveinn Sigurgeirsson 205 Elísabet Jónsdóttir — Leifur Jóhannesson 191 Bridsfélag Kópavogs Tveggja kvölda einmennings- keppni félagsins lauk sl. fimmtu- dag. Einmenningsmeistari varð Sævin Bjamason. Úrslit urðu eftir- farandi: Sævin Bjamason 221 Armann J. Lámsson 201 Þorvaldur Þórðarson 198 Bjami Pétursson 196 Samúel Guðniundsson 195 Óli M. Andreasson 193 Keppni þessi var jafnframt firmakeppni. Úrslit þar liggja hins vegar ekki fyrir þar sem ekki er búið að spila fyrir öll fyrirtæki. Mun firmakeppninni verða fram haldið sunnudaginn 9. marz nk. kl. 13.30 í Þinghóli Hamraborg 11. Tilvalið tækifæri til að taka í spil á sunnu- degi. Allir velkomnir. Fimmtudaginn 13. marz hefst svo Butler-tvímenningur. Spila- mennska hefet kl. 19.45. Spilastjóri er Hermann Lámsson. Bridsfélag Hafnarfjarðar Spilaðar hafa verið 14 umf. í barómeterkeppninni og er staðan þessi: Kristófer Magnússon — Guðbrandur Sigurbergsson Þórarinn Sófusson — 148 Friðþjófur Einarsson Þorbergur Ólafsson — 110 Murat Serdar Hulda Hjálmarsdóttir — 101 Þórarinn Andrewsson Sófusson — Erla Siguijónsdóttir — 95 Kristmundur Þorsteinsson 66 Sverrir Jónsson — i Óli Ingimundarson 62 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.