Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 44
 G*> M 986 £ SSLAM .6 H'JOAaUVÍMUg ,aieAJ8MUO«OM MORGUNBEAÐID.SUNNUDAGUR 9. MARZ1986 ; Lœkkum allar vörur okkar um I tilefni nýgerðra kjarasamninga og vaxtabreytinga lœkkum við allar vörur í verslunum okkar um 5% búðirnar ITALSKA RIVIERAN ITALSKA RIVIERAN Glæsileika Rivierunnar hafa aðrir staðir reynt að næla sér i með þvl að fá nafnið aö láni að sjálfsögðu til þess að villa fólki sýn. En sam- kvæmt Encyclopedia Brittanica er hin eina sanna Riviera ströndin miili La Spezia á Ítalíu og Cannes i Frakk- landi. Þar höfum við það. Verð frá kr. 23.000 í 3 vikur. FRÁ KR. 23.000.- í 3 VIKUR BERIÐ SAMAN OKKAR VERÐ OG ANNARRA GARDAVATN l Hiö undurfagra Gardavatn er staöur * sem sló i gegn i fyrra. Kjörinn staður fyrir þá sem vilja geta treyst því aö fá gott veður þegar þeir dvelja með fjölskyldunni f sumarhúsi. Fyrir yngri kynslóóina, Gardaland einn stærsti skemmtigarður ítaliu og Caneva vatnsleikvöliurinn. Verð frá kr. 28.200. n ypPSEV-T t ÆVINTÝRA SIGLING Gott tækifæri fyrir hresst fólk á öll- um aldri og áhugafólk um siglingar. 19 dagar um borð I nýjum 32-36 feta seglbátum (sem eru búnir öllum þægindum) og síóan svifið seglum þöndum til Korsiku — Sardiníu — Elbu og aftur tii Finale Ligure. LÚXUSLIF Á SJÓ Meö hinu glæsilega griska skemmti- ferðaskipi La Palma. Siglt frá Fen- eyjum suöur Adríahaf. Viðkomu- staðir eru Aþena, Rhodos, Krít, Korfu og Dubrovnik. Um borð er m.a. næturklúbbur, diskótek, spila- víti, sundlaug o.m.m.fl. Verö frá kr. 48.500. RIMINI S m 4 ISSÍk SIKILEV allra bestu. Og skemmtanallfiö er vió allra hæfi. Dansstaöir með lif- andi tónlist eru vióa og urmull af diskótekum. Þeir sem ekki dansa fara i tívolí, sirkus eða á hijómleika. Skoðunarferðir til Rómar, Flórens og frfrfkisins San Marinó, þar sem allt er tollfrjálst. Sigling og dvöl l sértlokki. Gist á Hótel Silvanetta Palace í Milazzo. Öll herbergi með loftkælingu. Frá- bær aðstaða, einkaströnd, sund- laug, tennisvellir, diskótek, sjóskíði, árabátar, hraðbátar, o.fl. o.fl. ís- lenskur fararstjóri. Fullt fæði. Verð frá kr. 47.800 í 3 vikur. Veró frá kr. 24.000 3 vikur.^ SIMI 29740 OG 62 1740 GENOVA TIL PIETRA ER CA. 45 MÍN. AKSTUR. ÞAÐ ER VISSARA AÐ LATA BOKA SIG SEM FYRST ÞVÍ ÞESSAR FERÐIR FARA FLJÓTT Á ÞESSU VERÐI. Brids Amór Ragnarsson Bridssamband Vesturlands 1. og 2. mars sl. var haldið í Stykkishólmi Vesturlandsmót í tví- menningi. 28 pör frá 5 félögum á Vesturlandi tóku þátt í mótinu sem tókst í alla staði mjög vel. Spilaður var Barometer-tvímenningur, 4 spil á milli para. Efstu pör urðu þessi: Hólmsteinn Arason — Guðmundur Arason 209 Jón A. Guðmundsson — Guðjón Stefánsson 180 Ellert Kristinsson — Kristinn Friðriksson 175 Þórir Leifsson — Þorsteinn Pétursson 164 Guðni Hallgrímsson — Gísli Ólafsson 164 Jón Björnsson — Níels Guðmundsson 148 Hörður Pálsson — Guðmundur Bjamason 137 Guðmundur Sigurjónsson — JónGíslason 108 Keppnisstjóri var Vigfus Pálsson og sá hann jafnframt um útreikning á skor keppenda. I Stykkishólmi var dregið í und- anúrslit bikarkeppni sveita á Vest- urlandi og eigast eftirtaldar sveitir við. Sv. Guðmundar Sigutjónssonar, Akranesi, gegn sv. Ellerts Kristins- sonar, Stykkishólmi, og sv. Þor- steins Péturssonar, Borgarfirði, gegn sv. Inga Steinars Gunnlaugs- sonar, Akranesi. Þessum leikjum á að vera lokið fyrir 1. apríl nk. Barðstr endingaf élagið í Reykjavík Staðan í Barometerkeppni félagsins eftir 6 umferðir (30 pör): Sigurður ísaksson — Edda Thorlacius 95 Sigurbjöm Armannsson — Helgi Einarsson 85 Viðar Guðmundsson — Amór Ólafsson 84 Jónína Halldórsdóttir — Hannes Ingibergsson 81 Friðjón Margeirsson — Valdimar Sveinsson 73 Þórarinn Ámason — Ragnar Bjömsson 64 Kristján Ólafsson — Stefán Ólafsson 59 Jón Guðjónsson — Rögn valdur Rögn valdsson 4 8 Þorsteinn Þorsteinsson — Sveinbjöm Axelsson 45 Gunnlaugur Þorsteinsson — Hermann Ólafsson 45 Næstu 6 umferðir verða spilaðar mánudaginn 10. mars. Spilarar eru beðnir að mæta á réttum tíma. Spila- mennska hefst kl. 19:30 stundvíslega. Spilað er í Síðumúla 35. Keppnisstjórí er Hermann Lárusson. Islandsmótið í sveitakeppni Undanrásir íslandsmótsins f sveitakeppni 1986 verða spilaðar um næstu helgi á Hótel Loftleið- um (þrír riðlar) og á Hótel Vala- skjálf, Egilsstöðum (einn riðill). Alls em það 24 sveitir sem keppa og komast tvær efstu sveitimar úr hveijum riðli í úrslitakeppnina, sem verður að venju spiluð um páskana á Loftleiðum. Spila- mennska þá hefst á skírdag kl. 13. Bridssambandið minnir á að þátttökugjaldið fyrir hveija sveit er kr. 8.000 sem þarf að hafa borist í síðasta lagi á miðvikudag 12. mars til skrifstofu BSÍ (Ólafs). íslandsmótið í tvímenning, undanrásir, verða spilaðar helgina 12,—13. apríl nk. í Gerðubergi í Breiðholti. Búast má við geysi- mikilli þátttöku í þá keppni enda öllum opin. Skráning í þá keppni hefst nú eftir helgi á skrifstofu BSÍ, s. 91-18350. STAÐFESTINGARGJALD MA AÐ SJALFSOGÐU GREIÐA MEÐ VISA EÐA EURO. _jjglýsinga- síminn er 2 24 80 !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.