Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 50
5<) MORGÚNBLADID, SUNNUDAGUR 9. MARZ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslusveinn óskast til starfa, hálfan eða allan daginn. Mikil vinna og góð laun fyrir duglegan aðila. Upplýsingar eru veittar á staðnum. Hárgreiðslustofan Guðrún Hrönn, Skeggjagötu2, sími 14647. Viljum ráða starfskrafttil almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Góð enskukunnátta skilyrði. Æskilegt er að við- komandi sé vanur vinnu við tölvu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. mars nk. merktar: „C — 05911 “. Húsasmíðameistari óskar eftir verkefnum. Nýsmíði, úti sem inni ásamt viðgerðum og breytingum á eldra húsnæði. Vönduð vinna. Þorsteinn Ingimundarsson, sími 53324. Garðabær Okkur bráðvantar starfsfólk til aðstoðar við aldraða og sjúka. Upplýsingar á skrifstofu okkar í Kirkjuhvoli, sími 45022. Félagsmálaráð Garðabæjar. Iðnaðardeild SÍS óskar eftir að ráða hönnuði í lausamennsku (free-lance) til að hanna ullarvörulínu 1987. Ef þú ert með ferskar hugmyndir, getur unnið sjálfstætt og vilt fást við ný og spennandi verkefni, þá sendu inn umsókn til Morgun- biaðsins merkta: „Hönnun — 1987“ fyrir 15. mars. Atvinna Nýr veitingastaður óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Matreiðslu- og eldhússtörf Upplýsingar gefur Úlfar Eysteinsson, Grensásvegi 7. Sunnudaga og mánudaga e.h. raðauglýsingar — radauglýsingar — radauglýsingar Rafstöð til sölu rafstöð 50 kva. Upplýsingar í símum 29243 og 12809. Heildverslun - iðnaður Ljósprentunarvél Saxon 301R, Ijósritunarvél með mögulegri smækkun 33%. Bodan 480 Ijósprentunarvél fyrir teikningar allt að 120 cm á breidd. Teledyne Rotolite Mark III Ijósprentunarvél fyrir teikningar allt að 110 cm á breidd. Málverk Höfum verið beðnir um að útvega kaupendur að eftirtöldum myndum m.a.: Jóhannes S. Kjarval: Úr Skagafirði, olía 100x210, máluð 1939. Þórarinn B. Þorláksson: Frá Rauðasandi 50x120, olía, máluð 1911. Jón Þorleifsson: Uppstilling, olía frá 1940. Jón Engilbertsson: Hekla, olíumynd frá 1925. Kristján Magnússon: Vestmannaeyjar, olía. Hópflug ítala, 2 vatnslitamyndir. Gróið heildsölu- og iðnaðarfyrirtæki á sviði matvöru til sölu af sérstökum ástæðum. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 15. mars nk. merkt: „H - 0622“. Laxveiðijörð til sölu Jörðin Ánastaðir í Hraunhreppi, Mýrarsýslu er til sölu nú þegar. Upplýsingar veitir Guðbrandur Brynjólfsson í síma 93-7817. Söluturn og videoleiga til sölu í austurbænum, 1100 spólur. Verð aðeins 15-1600 þús. Góð greiðslukjör fyrir ábyggilegt fólk. Uppl. í síma 45247. Góð sérverslun í Hafnarfirði til sölu. Verslunin er með góða veltu. Þægileg greiðslukjör í boði fyrir ábyggi- legt fólk, t.d. engin útborgun en söluverð greiðist á þremur árum. Tilboð sendist augl.- deild Mbl. fyrir 14. mars nk. merkt: „A — 8691 “. Skemmtistaður til sölu Til sölu er einn af skemmtistöðum borgarinnar. Þekktur staður. Vínveitingar. Diskótek o.fl. Upplýsingar aðeins á skrifstofu okkar. 28444 OPIÐ1-4 HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 O CMBI SIMI 28444 OL Wlilr Ljósritunarvélar Eigum nokkrar notaðar Ijósritunarvélar á hagstæðu verði og góðum kjörum. Ekjaran ÁRMÚLA 22, SÍMI83022108 REYKJAVÍK Byggingameistarar — Verktakar Höfum til sölu eftirfarandi hluti til verktaka- starfsemi: a) Hunnebeck-steypumót, b) 2 stk. pinnakrana (þarfnast lagfæringar), c) 25 tonna bílkrana (með glussaútbúnaði), d) rafmagnsspil af Steinujgt-gerð, e) steypumót úr plasti (Waffle moulds), f) rafmagnsjárnaklippur (Linden Alimac a/s), g) mótaklamsa, h) einnig nokkra vinnuskúra, i) einnig nokkrar trésmíðavélar og smádót tengt trésmíðarekstri. Verð samkomulag og ýmsir greiðslumögu- leikar, t.d. skipti á íbúð, einnig kemur til greina lengra lán á hluta greiðslu. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 52647 frá kl. 17.00-20.00 næstu daga. Hugbúnaður Við höfum fengið til einkasölu MODUFLEX bókhaldshugbúnaðinn. Við kynnum nú og seljum fjögur forrit sem ganga jafnt á tölvur með diskettudrifum sem og hörðum diski (PC—XT—AT) sem vinna undir stýrikerfunum DOS (MS-DOS, PC-DOS, allar útgáfur). Einnig vinna þessi forrit undir stýrikerfinu CP/M. Við höfum gefið þeim heitið Bókarinn — skuldunautar (innbyggt sölunótukerfi), Bók- arinn — lánardrottnar, Bókarinn — fjárhags- bókhald og Bókarinn — birgðabókhald. Hægt er að tengja þessi forrit saman þannig að t.d. við nótuútskrift á viðskiptamann þá uppfærast birgðir og færslur eiga sér jafn- framt stað í fjárhagsbókhaldi. AUSTURSTRÆTI 8 101 REYKJAVÍK SÍMI 25120 'umr éraé&Lt i«)i«í Pósthússtræti9. Sími24211. Kjöt- og nýlendu- vöruverslun tij sölu Verslunin er miðsvaeðis á höfuðborgarsvæð- inu og veltir 4-5 milljónum á mánuði. Mjög góð kjötvinnsluaðstaða - rúmgóð verslun. Verslunin er ein af snyrtilegri búðum bæjar- ins. Mjög hentug fyrir 2 fjölskyldur. Laus eftir samkomulagi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Lysthafendur leggi inn nöfn ásamt nánari upplýsingum á augl.deild Mbl. merkt: „K — 020". 4ra herb. íbúð óskast 3 stúlkur yfir tvítugt óska eftir 4ra herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími24876. Atvinnuhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 50-100 fm skrif- stofuhúsnæði í Reykjavík nú þegar. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 12. mars nk. merkt: „A-5910". Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 180-250 fm hús- næði undir matvælaiðnað. Uppl. með nafni, símanúmeri og staðsetn- ingu sendist augl.deild Morgunblaðsins merkt: „S —0628".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.