Morgunblaðið - 09.03.1986, Síða 50

Morgunblaðið - 09.03.1986, Síða 50
5<) MORGÚNBLADID, SUNNUDAGUR 9. MARZ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslusveinn óskast til starfa, hálfan eða allan daginn. Mikil vinna og góð laun fyrir duglegan aðila. Upplýsingar eru veittar á staðnum. Hárgreiðslustofan Guðrún Hrönn, Skeggjagötu2, sími 14647. Viljum ráða starfskrafttil almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Góð enskukunnátta skilyrði. Æskilegt er að við- komandi sé vanur vinnu við tölvu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. mars nk. merktar: „C — 05911 “. Húsasmíðameistari óskar eftir verkefnum. Nýsmíði, úti sem inni ásamt viðgerðum og breytingum á eldra húsnæði. Vönduð vinna. Þorsteinn Ingimundarsson, sími 53324. Garðabær Okkur bráðvantar starfsfólk til aðstoðar við aldraða og sjúka. Upplýsingar á skrifstofu okkar í Kirkjuhvoli, sími 45022. Félagsmálaráð Garðabæjar. Iðnaðardeild SÍS óskar eftir að ráða hönnuði í lausamennsku (free-lance) til að hanna ullarvörulínu 1987. Ef þú ert með ferskar hugmyndir, getur unnið sjálfstætt og vilt fást við ný og spennandi verkefni, þá sendu inn umsókn til Morgun- biaðsins merkta: „Hönnun — 1987“ fyrir 15. mars. Atvinna Nýr veitingastaður óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Matreiðslu- og eldhússtörf Upplýsingar gefur Úlfar Eysteinsson, Grensásvegi 7. Sunnudaga og mánudaga e.h. raðauglýsingar — radauglýsingar — radauglýsingar Rafstöð til sölu rafstöð 50 kva. Upplýsingar í símum 29243 og 12809. Heildverslun - iðnaður Ljósprentunarvél Saxon 301R, Ijósritunarvél með mögulegri smækkun 33%. Bodan 480 Ijósprentunarvél fyrir teikningar allt að 120 cm á breidd. Teledyne Rotolite Mark III Ijósprentunarvél fyrir teikningar allt að 110 cm á breidd. Málverk Höfum verið beðnir um að útvega kaupendur að eftirtöldum myndum m.a.: Jóhannes S. Kjarval: Úr Skagafirði, olía 100x210, máluð 1939. Þórarinn B. Þorláksson: Frá Rauðasandi 50x120, olía, máluð 1911. Jón Þorleifsson: Uppstilling, olía frá 1940. Jón Engilbertsson: Hekla, olíumynd frá 1925. Kristján Magnússon: Vestmannaeyjar, olía. Hópflug ítala, 2 vatnslitamyndir. Gróið heildsölu- og iðnaðarfyrirtæki á sviði matvöru til sölu af sérstökum ástæðum. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 15. mars nk. merkt: „H - 0622“. Laxveiðijörð til sölu Jörðin Ánastaðir í Hraunhreppi, Mýrarsýslu er til sölu nú þegar. Upplýsingar veitir Guðbrandur Brynjólfsson í síma 93-7817. Söluturn og videoleiga til sölu í austurbænum, 1100 spólur. Verð aðeins 15-1600 þús. Góð greiðslukjör fyrir ábyggilegt fólk. Uppl. í síma 45247. Góð sérverslun í Hafnarfirði til sölu. Verslunin er með góða veltu. Þægileg greiðslukjör í boði fyrir ábyggi- legt fólk, t.d. engin útborgun en söluverð greiðist á þremur árum. Tilboð sendist augl.- deild Mbl. fyrir 14. mars nk. merkt: „A — 8691 “. Skemmtistaður til sölu Til sölu er einn af skemmtistöðum borgarinnar. Þekktur staður. Vínveitingar. Diskótek o.fl. Upplýsingar aðeins á skrifstofu okkar. 28444 OPIÐ1-4 HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 O CMBI SIMI 28444 OL Wlilr Ljósritunarvélar Eigum nokkrar notaðar Ijósritunarvélar á hagstæðu verði og góðum kjörum. Ekjaran ÁRMÚLA 22, SÍMI83022108 REYKJAVÍK Byggingameistarar — Verktakar Höfum til sölu eftirfarandi hluti til verktaka- starfsemi: a) Hunnebeck-steypumót, b) 2 stk. pinnakrana (þarfnast lagfæringar), c) 25 tonna bílkrana (með glussaútbúnaði), d) rafmagnsspil af Steinujgt-gerð, e) steypumót úr plasti (Waffle moulds), f) rafmagnsjárnaklippur (Linden Alimac a/s), g) mótaklamsa, h) einnig nokkra vinnuskúra, i) einnig nokkrar trésmíðavélar og smádót tengt trésmíðarekstri. Verð samkomulag og ýmsir greiðslumögu- leikar, t.d. skipti á íbúð, einnig kemur til greina lengra lán á hluta greiðslu. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 52647 frá kl. 17.00-20.00 næstu daga. Hugbúnaður Við höfum fengið til einkasölu MODUFLEX bókhaldshugbúnaðinn. Við kynnum nú og seljum fjögur forrit sem ganga jafnt á tölvur með diskettudrifum sem og hörðum diski (PC—XT—AT) sem vinna undir stýrikerfunum DOS (MS-DOS, PC-DOS, allar útgáfur). Einnig vinna þessi forrit undir stýrikerfinu CP/M. Við höfum gefið þeim heitið Bókarinn — skuldunautar (innbyggt sölunótukerfi), Bók- arinn — lánardrottnar, Bókarinn — fjárhags- bókhald og Bókarinn — birgðabókhald. Hægt er að tengja þessi forrit saman þannig að t.d. við nótuútskrift á viðskiptamann þá uppfærast birgðir og færslur eiga sér jafn- framt stað í fjárhagsbókhaldi. AUSTURSTRÆTI 8 101 REYKJAVÍK SÍMI 25120 'umr éraé&Lt i«)i«í Pósthússtræti9. Sími24211. Kjöt- og nýlendu- vöruverslun tij sölu Verslunin er miðsvaeðis á höfuðborgarsvæð- inu og veltir 4-5 milljónum á mánuði. Mjög góð kjötvinnsluaðstaða - rúmgóð verslun. Verslunin er ein af snyrtilegri búðum bæjar- ins. Mjög hentug fyrir 2 fjölskyldur. Laus eftir samkomulagi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Lysthafendur leggi inn nöfn ásamt nánari upplýsingum á augl.deild Mbl. merkt: „K — 020". 4ra herb. íbúð óskast 3 stúlkur yfir tvítugt óska eftir 4ra herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími24876. Atvinnuhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 50-100 fm skrif- stofuhúsnæði í Reykjavík nú þegar. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 12. mars nk. merkt: „A-5910". Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 180-250 fm hús- næði undir matvælaiðnað. Uppl. með nafni, símanúmeri og staðsetn- ingu sendist augl.deild Morgunblaðsins merkt: „S —0628".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.