Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 51
MORGUtíBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1986 51 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar - Rafiagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Háþrýstiþvottur 180-400 (bar). Sflanhúðun. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Verktak sf. S. 79746. múnir Bókhald — Ijósritun — ritvinnsla — tollskýrslur — bókhaldsforrit. □ Gimli 59863107 = 2. I.O.O.F. 3 = 1673108 = Br. □ Mimir 59863107 - 1 Frl Atk. I.O.O.F. 10=1673108'/2 = Bl. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOCI Samkomur á sunnudögum kl.16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bíblíulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allirvelkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Fimirfætur Dansæfing verður i Hreyfils- húsinu sunnudaginn 9. mars kl. 21.00. Mætið timanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar í sima 74170. Ffladelfía Hátúni 2 Sunnudagaskólinn byrjar kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20.00, ræöumaöur Einar J. Gíslason, kór kirkjunnar syngur. Samskot til systrafélagsins. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Hofi viö Rauö- arárstig, fimmtudaginn 13. mars, kl. 20.30. Stjórnin. stast Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 i dag kl. 14.00, sunnudagaskóli. i dag kl. 20.30, almenn samkoma. Séra Frank M. Halldórsson talar. Mánudag kl. 16.00 heimilasam- band. Brigader Ingibjörg talar. Miðvikudag 12. mars, hjálpar- flokkur að Hringbraut 37. Verið hjartanlega velkomin. Vegurinn - kristið samfélag Samkoma verður í Grensáskirkju i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Ffladelfía Hafnargötu 84 Keflavík Sunnudagaskólinn byrjar kl. 13.00. Almenn guösþjónusta kl. 17.00, ræðumaður Daniel Glad. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag sunnudag verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 9. mars Kl. 13.00 Jósepsdalur - Blákoll- ur. Gengið inn Jósepsdal, um Ófeigsskarð meðfram Sauða- dalshnúkum á Blákoll. Verð kr. 350.00 Skíöagönguferðir falla niöur vegna snjóleysis. Brottför frá Umferðarmiðstööinni, austan- megin. Farmiðarvið bil. Fritt fyrir börn í fýlgd fullorðinna. Myndakvöld Myndakvöld Feröafélagsins verður miðvikudaginn 12. mars kl. 20.30 i Risinu, Hverfisgötu 105. Efni: 1) Jón Gunnarsson segir frá i máli og myndum „Heims- reisu Útsýnar í nóv. sl.“. 2) Salbjörg Óskarsdóttir sýnir myndir teknar i feröum Ferða- félagsins s.s. áramótaferð og fleiri ferðum. Allir velkomnir, fé- lagar og aðrir. Aðgangur kr. 50.00. Veitingar í hléi. Ferðafélag íslands. KR-konur! Fundur verður haldinn í fólags- heimili KR þriöjudaginn 11. mars nk. kl. 20.30. Málefni: Hermann Ragnar Stefánsson kynnir borð- siði og venjur við móttöku gesta. Mætumallar. Stjórnin. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins 27.-30. mars (4 dagar): Snæ- fellsnes. Gengið á Snæfellsjökul og farnar skoðunarferöir um nesið. Gist í svefnpokaplássi í Arnarfelli á Arnarstapa. 27.-31. mars (5 dagar): Þórs- mörk. Gist í Skagfjörðsskála. 27.-31. mars (5 dagar): Land- mannalaugar — skíðagöngu- ferð. Ekið aö Sigöldu, gengið þaðan á skiðum til Landmanna- lauga. Snjóbill flytur allan farang- ur frá Sigöldu í Laugar og til baka aö ferö lokinni. Gist í sælu- húsi F.í. í Laugum. Skíöaáhuga- fólk ætti ekki að láta þessa ferö fram hjá sér fara. Nægur snjór, skemmtilegar gönguleiöir. Ferðafólk sem hugsar sór að gista f Laugum um bænadaga og páska, ætti að hafa sam- band við skrifstofu F.Í., Óldu- götu 3 og kanna hvort unnt reynist að fá gistingu. 27.-31. mars (5 dagar): Óræfi— Suðursveit. Dagsferðir m/snjó- bil á Skálarfellsjökul. Athugið að taka skíði með. Gist í svefn- pokaplássi á Hrollaugsstöðum. 29.-31. mars (3 dagar): Þórs- mörk. Gist í Skagfjörðsskála. Áríðandi að panta timanlega í páskaferðirnar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag fslands. Trú og líf Samkoma í dag kl. 14.00 aö Smiöjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsið). Þú ert velkomin(n). Trúoglif. Keflavík — Slysavarna- deild kvenna heldur aðalfund mánudaginn 10. mars kl. 21.00 í lönsveinafélags- húsinu við Tjarnargötu. Konur fjölmennið. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Páskaferðir Útivistar 27.-31. mars, 5 dagar Brottför á skirdag kl. 09.00. 1. Snæfellsnes — Snæfelisjök- ull. Gist á Lýsuhól. Sundlaug. 2. Öræfi — Skaftafell. Mögu- leiki á 4-5 tíma ódýrri snjóbíla- ferð á Vatnajökli. Gist í nýja fé- lagsheimilinu að Hofi. 3. Gönguskfðaferð á Skála- fellsjökul (Vatnajökli). Ný stór- kostleg ferð í tengslum við Öræfaferöina. Gist að Hofi og í skála ájöklinum. 4. Þórsmörk. Gist í Útivistar- skálanum i Básum. 29.-31. mars 3 dagar. Brottför a laugardag kl. 08.00. 5. Þórsmörk. 6. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull. Gönguferðir og kvöldvökur í öll- um ferðum. Uppl. og farm. á skrifstofunni, Lækjargötu 6A, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Árshátíð Útivistar 15. mars. Pantið tímanlega á árshátíðina sem haldin veröur i félagsheimil- inu Hlégaröi, laugardaginn 15. mars. Skemmtun sem hvorki útivistarfólk né aðrir ættu að láta fram hjá sér fara. Boröhald, skemmtiatriði og dans. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. l.Wt UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur9. mars kl. 13.00, Þjóðleið mánaðarins: Hellisheiði — Hellukofinn. Geng- ið með vörðum að Hellukofanum og Draugatjörn. Verð kr. 400,- fritt f. börn m. fullorðnum. Brott- förfrá BSl, bensinsölu. Sjáumstl Útivist. SAMBAND ISLENSKRA KRISTNIEJOOSFELAGA „Sál mín er hungruð og þyrst“ Samkoma Amtmannsstíg 2B. Sunnudaginn 9. mars. Fyrsta samkoma kristniboðs- viku. Upphafsorð: Hörður Kjart- ansson. Annie Skau. Konan — kristniboöinn, þáttur af mynd- bandi. Sönghópur. Hugleiðing: Margrét Hróbjartsdóttir. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Ath. bænastund kl. 20.00. Allir velkomnir. „Þegar frelsarinn fæddist" Samkoma Amtmannsstig 2B. Mánudaginn 10. mars. Upphafsorö: Lilja Sigurðardóttir. Kristniboðshópurinn Tían sér um þátt. Kór KFUM og KFUK. Hugleiöing: Skúli Svavarsson, því að svo elskaöi guö heiminn, Joh. 3,16. . Ath. bænastund kl. 20.00. Allir velkomnir. I .• . .... ! , ....... I I. i I * 1 "".... ..... ■.,U J radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Ferskfiskútflytjendur J. Marr og Son ná ávallt hæsta fáanlega verðinu fyrir þig á fiskimörkuðunum í Hull og Grimsby, bæði úr gámum og skipum. Greitt samdægurs með bankamillifærslu eða ávísun. Mjög lág umboðslaun. Reyndir sölumenn. Rómuð þjónusta við íslenska sjó- menn og útgerðarmenn um áraraðir. Fulltrú- ar fyrirtækisins verða til viðtals á Hótel Holti til 12. mars. Leitið upplýsinga. J. Marrog Son, aðalskrifstofa i St. Andrews Dock, Hull sími 0482-27873. Heimasímar: Charles Marr 0482-815463 (áísl. til 12/3). Baldvin Gíslason, 09644-6093 (á ísl. til 17/3, 30866). Frank Knight, 0472-633690. íþróttahús — Verðkönnun Bæjarsjóður Garðabæjar hyggst reisa nýja íþróttaskemmu á íþróttasvæðinu við Ásgarð á næstunni. Ákveðið hefur verið að gera könnun á verði og gerðum íþróttaskemma á innlendum sem erlendum markaði. Þeir sem óska að taka þátt í verðkönnun þessari geta sótt útboðsgögn á bæjarskrif- stofu Garðabæjar, Sveinatungu við Vífilsstaða- veg frá og með föstudeginum 21. febrúar 1986. Tilboðum skal skilað fyrir þriðjudaginn 15. maí 1986. Bæjarverkfræðingurinn i Garðabæ. íslandsdeild Amnesty International vekur athygli á málþingi um mannréttindafræðslu, sem hald- verður í Kennslumiðstöðinni, Laugavegi 166, dagana 11.-12. mars nk. kl. 16.00 báða dagana. Erindi, hópvinna, umræður. Sjá nán- ar í fréttatilkynningum. f®*: Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Félags starfsfólks í veitingahús- um. Tillögum ber að skila á skrifstofu félags- ins fyrir kl. 12.00 föstudaginn 14. mars 1986. v Kjörstjórn. “\^§§^ Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn á Hótel Loftleið- um, Víkingasal, mánudaginn 10. mars 1986 kl. 17.15. Fundarefni: Samningarnir. Stjórnin. Ársþing LÖN landssamband öldungadeildarnema verður haldið þann 22. þ.m. í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Þingiðhefst kl. 14.00. Stjórnin. Aðalfundur Systra- og bræðrafélags Keflavíkurkirkju verð- ur haldinn í Kirkjulundi mánudaginn 17. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Stjórnin. Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn mið- vikudaginn 12. nk. kl. 15.00 á Óðinsgötu 7. Dagskrá: Kjaramálin. Önnur mál. Stjórn Félags matreiðslumanna. ★ Félag matreiðslumanna hefur ákveðið að selja eitt sumarhús í Svignaskarði í Borgar- firði og eru þau félög sem áhuga hafa á að kaupa húsið vinsamlegast beðin að hafa samband við Félag matreiðslumanna á Óðinsgötu 7, sími 19785 eftir kl. 14.00 á daginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.