Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1986 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ■* Skrifstofustarf Teiknari Ráðskona Stúlka óskast á lögfræðistofu til starfa hálfan eða allan daginn. Tilboð merkt: „Lögfræðistofa — 0340“ sendist augld. Mbl. fyrir 15. þ.m. Ungur karlmaður með reynslu í tækniteiknun óskar eftir líflegu og fjölbreyttu starfi sem teiknari. Upplýsingar í síma 11933. Erlend hjón óska eftir ráðskonu. Enskukunn- átta skilyrði. Vinnutími 09.00-15.00 og 17.00-20.00. Húsnæði getur fylgt. Nánari uppl. veittar í síma 29100. & Mosfellshreppur Starfsfólk óskar í heimilishjálp í hlutastörf. Uppl. á skrifstofu Mosfellshrepps frá kl. 8.00-13.00 í síma 666218. Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar að: Sjúkrastöðinni Vogi. Fyrirhugað er að veita stöðuna til 3ja-6 mán- aða í einu. Umsóknir sendist til rekstarstjóra Vogs. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa að Vogi í full störf eða hlutastörf, og einnig til afleysinga í sumarfríum. Akstur til og frá vinnu. Uppl. gefur Grettir Gunnlaugsson rekstrar- stjóriísíma 685915. Aðstoðarstúlka — keramik Óskum að ráða aðstoðarstúlku í keramik- vinnslu hið fyrsta. Þarf að vera handlagin, dugleg, reglusöm og stundvís. Umsóknir með persónulegum upplýsingum skulu handritaðar og sendast fyrir 15. mars. Athugið! Engar upplýsingar gefnar í símá. HÖFÐABAKKA9 Sjúkrahús Skagfirð- inga — Sauðárkróki auglýsir eftir: Sjúkraþjálfa frá 01.06.86. Röntgentækni, Ijósmæðrum, hjúkrunar- fræðingum, meinatæknum og sjúkraliðum til sumarafleysinga. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu hjúkrunarforstjóra fyrir 21. mars nk. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Eftirlitsmaður sjávarafurða íslenska útflutningsmiðstöðin hf. vill ráða gæða-eftirlitsmann með vinnslu og vöru- gæðum til starfa. Um er að ræða ferðir til framleiðenda ásamt starfi á rannsóknarstofu. Viðkomandi þarf að hafa lokið námi í Fisk- vinnsluskólanum og hafa starfsreynslu. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 19. mars. QiðntTónsson RÁÐGJÖF &RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÖSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Hönnuður óskast Stórt iðnfyrirtæki sem framleiðir fatnað mest á ungt fólk óskar eftir að ráða hönnuð. Þarf að geta „graterað" snið og hafa undirstöðu- kunnáttu í saumaskap. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt:„Hönnun 86-3132“ Garðabær Hálft starf forstöðukonu við leikskólann Bæjarból er laust til umsóknar frá 1. apríl nk. Fósturmenntun áskilin. Umsóknir sendist til skrifstofu okkar, Kirkju- hvoli, fyrir 17. mars. Félagsmálaráð Garðabæjar. Vön smurbrauðs- stúlka óskast sem fyrst. Góð laun í boði. Uppl. á staðnum mánudag og þriðjudag frá kl. 1—3. Fulltrúi á lögfræðiskrifstofu Óskað er að ráða löglærðan fulltrúa á lög- fræðiskrifstofu í miðborg Reykjavíkur. Starfið felst í öllum almennum lögfræðistörfum. Launakjör eftir samkomulagi. Leitað er að kraftmiklum, áreiðanlegum, hugmyndaríkum lögfræðingi, sem getur starfað sjálfstætt. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf helst eigi síðar en 1. maí nk. Umsóknir ásamt upplýsingum og meðmæl- um sendist augl.deild Mbl. merktar: „Löglærður fulltrúi — 2573“ eigi síðar en 25. mars nk. Verkstjóri Mikil vinna Fyrirtæki á sviði hreinlætis og hollustuhátta á vinnustöðum vill ráða verkstjóra til starfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í verkstjórn, vera hörkuduglegur, stundvís, reglusamur og lipur í allri framkomu. Æskilegur aldur 30-40 ára. Starfinu fylgir mikil vinna kvöld og helgar þannig að viðkomandi hefur mjög góð laun. Umsóknir er tilgreini aldur og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 17. mars nk. CtIJÐNtTónsson RÁÐCJÖF b RÁÐN I N CARÞJÓN U 5TA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322 Útstillingahönnuður (Dekoratör) Páskar — páskar — páskar — pásk- ar. Mikill annatími framundan í gluggaskreyting- um. Get bætt við mig nokkrum verkefnum. Upplýsingar veittar í síma 92-4213 alla næstu viku. íris Þrastar. Járnsmiður — rennismiður ★ Óskum eftir reyndum, fjölhæfum járnsmið, vélvirkja eða plötusmið. ★ Einnig óskum við eftir góðum rennismið með reynslu. ★Við leitum að mönnum sem geta unnið sjálfstætt. ★ Upplýsingar ekki veittar í gegnum síma. Vélsmiðjan TRAUSTIhf. Vagnhöfða 21, Reykjavík. Flugvirkjar Óskum eftir að ráða flugvirkja til starfa á verkstæði okkar á Akureyrarflugvelli. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist félaginu fyrir 17. mars nk. fluqfélaq noróurlands hf. Akureyrarflugvelli. Simi 96-21824 Box 612, 602 Akureyri. Keramiker Óskum að ráða keramiker í glerungadeild. Reynsla æskileg í notkun efna. Við leitum að manneskju sem er reglusöm, dugleg og stundvís. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist fyrir 15. mars. Athugið! Engar upplýsingar gefnar í síma. HÖFÐABAKKA9 Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 1. ísöludeild. 2. Starfsmann til að annast gerð reikn- inga. Unnið með IBM S/36tölvu. 3. Móttöku viðskiptavina og sölu á rekstrar- vörum. Starfið krefst alúðlegs við- móts og nákvæmni. Verslunar- eða hliðstæð menntun æskileg. 4. Símavarsla. Vinnutími frá kl. 9.00-13.00. Góð vinnuað- staða og mötuneyti á staðnum. Umsókna- reyðublöð liggja frammi í afgreiðslunni. GÍSLI J. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF Smiðjuvegur 8 - Kópavogi - Sími: 73111 I í ; i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.